Brút

11. okt 12:10
Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi
Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

01. apr 05:04
Falskur fiskur og kjöt af tilraunastofu í boði á Brút
Matreiðslumeistarar á Brút, í samstarfi við Háskóla Íslands og Íslenska erfðagreiningu, hafa ræktað steikur og fiskflök til manneldis. Veitingahúsið Brút verður þannig með fyrstu veitingastöðum í Norður-Evrópu til að bera fram svokallað kjötlíki og er þetta í fyrsta sinn sem fiskur er búinn til með þessum hætti.