Brexit

16. feb 05:02

Hörmu­leg á­hrif Brexit skýri aukna já­kvæðni hér gagn­vart aðild að ESB

Öryggis- og efnahagsmál vega þungt í snúningi á viðhorfum Íslendinga gagnvart aðild að ESB. Ekki slembisveifla að sögn stjórnmálafræðinga.

02. feb 05:02

Segist mun heppnari en margir sam­landar hans

26. jan 05:01

Far­þegum fækkar um þrjá­tíu prósent

13. des 05:12

Segir Brexit hafa flækt öll viðskipti til Bretlands

04. nóv 05:11

Sí­fellt fleiri Bretar sjá eftir Brexit

22. júl 05:07

Brexit kom í veg fyrir komu Ísraels­manna til Íslands

20. mar 21:03

Harðlega gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli um Úkraínubúa

18. des 21:12

Brexit-ráðherrann segir af sér

02. des 18:12

Frakk­lands­for­set­i kall­að­i Bor­is John­son trúð

16. nóv 06:11

„Brexit er sér­leið fyrir um­hverfis­sóða“

Flutningur höfuð­stöðva Shell frá Hollandi til London vekur spurningar. Göfug mark­mið um losunar­leysi, að sögn fyrir­tækisins. Brexit er sér­leið fyrir um­hverfis­sóða að sögn prófessors.

28. okt 16:10

Breskur togari haldlagður og fiskveiðideilur magnast

07. okt 05:10

Óánægja með Brexit fer enn vaxandi

Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths þarf aðstoð Facebook til að kaupa bensín í London og kaupir í matinn á netinu. Ný könnun YouGov sýnir að yfir helmingur Breta er óánægður með hvernig Brexit hefur gengið.

02. okt 05:10

Fáir telja Brexit hafa staðist væntingar

23. jún 14:06

Írskir útgerðarmenn mótmæla samkomulagi ESB og Breta

Írska útgerðin mun missa um það bil fjórðungs makrílkvóta síns til Bretlands á næstu fimm árum samkvæmt samkomulagi Bretlands við Evrópusambandsins.

03. mar 13:03

Vörubílar beðið í allt að sex vikur

15. jan 07:01

Breskur sjávarútvegur í vanda eftir að Bretland kvaddi ESB

12. jan 07:01

Bannað að ferðast með sam­lokur milli landa

11. jan 12:01

ESA nú með eftir­lit með réttindum breskra ríkis­borgara í EES EFTA ríkjunum

09. jan 08:01

Netglæpamenn herja á Breta eftir útgönguna

Bankar í Bretlandi og fleiri ríkjum búast við mikilli aukningu netglæpa eftir að Bretland gekk úr ESB. Nýtt sé óvissa almennings og smárra fyrirtækja um nýjar reglur. Meðal annars hafa glæpamenn rukkað fyrir heilbrigðisþjónustuskírteini, sem eru ókeypis.

01. jan 12:01

Bret­land yfir­gefur Evrópu­­sam­bandið fyrir fullt og allt

13. des 10:12

Ögurstund í útgöngu Breta

12. des 05:12

Loftslagsbreytingarnar hafa verri áhrif á konur

Í fimm ár hefur hin 28 ára Salka Margrét Sigurðardóttir starfað fyrir bresku ríkisstjórnina. Hún segir það vera furðulega tilfinningu að heyra ráðherrana flytja ræður sem hún hefur skrifað og að það sé ekki auðvelt að hafa trú á sjálfum sér á svona stóru sviði.

20. apr 22:04

Skýr af­staða með þjóðar­at­­kvæða­­greiðslu stöðvi Fara­­ge

Brexit-sinninn Nigel Fara­ge og fram­boð flokks hans til Evrópu­þingsins munu einungis bæta við sig fylgi taki Verka­manna­flokkurinn ekki harða af­stöðu gegn honum með því að krefjast nýrrar þjóðar­at­kvæða­greiðslu um Brexit segir varaformaður Verkamannaflokksins.

10. apr 21:04

Framtíð Breta enn óráðin

Enn er fundað í Brussel um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May óskar þess að fresta útgöngu til loka júní. Nái hún því ekki munu Bretar ganga úr Evrópusambandinu næsta föstudag án nokkurs samnings.

08. apr 13:04

May mætir á fundi með Macron og Merkel

Theresa May, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, mun á morgun ganga á fund Emmanuels Macron, for­seta Frakk­lands, og Angelu Merkel, kanslara Þýska­lands, í þeim til­gangi að ræða næstu skref í Brexit og fyrir­hugaða fram­lengingu á frestun út­göngu Breta úr ESB.

05. apr 08:04

May óskar eftir lengri Brexit-frest

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur óskað eftir því að Bretar fái enn lengri frest áður en þjóðin gengur úr ESB.

03. apr 11:04

Flokks­syst­kini sögð f­oxill út í May og óttast sundrung

Fjöldi Í­halds­manna hefur varað Theresu May, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, að sam­komu­lag við Jeremy Cor­byn og Verka­manna­flokkinn kunni að sundra Í­halds­flokknum.

02. apr 17:04

May mun fara fram á lengri frest við ESB

Theresa May, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, hyggst fara þess á leit við Evrópu­sam­bandið að út­göngu Breta úr sam­bandinu verði frestað á ný svo hægt verði að skerpa á ýmsum at­riðum og koma í veg fyrir „hart“ Brexit.

29. mar 14:03

Samningur May felldur í þriðja sinn

Brexit-samningur Theresu May, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, var felldur í neðri mál­stofu þingsins í þriðja sinn á jafnmörgum mánuðum nú rétt í þessu. Alls greiddu 286 at­kvæði með samningnum en 344 gegn honum.

Auglýsing Loka (X)