Bretland

16. apr 10:04

Funda um stöðu Norður-Írlands næstu vikur

13. apr 06:04

Léttara and­rúms­loft þegar Bretar opnuðu dyrnar á ný

Bretar opnuðu verslanir, hárgreiðslustofur, líkamsræktarstöðvar og krár í gær eftir rúmlega þriggja mánaða útgöngubann. Góður andi sveif yfir Bretlandseyjar og segja tvær íslenskar konur, önnur í Man­ch­ester og hin í London, að það hafi verið merkjanlegur munur. Það var gleði í loftinu um allt England.

08. apr 13:04

Mað­ur­inn sem póst­lagð­i sjálf­an sig

06. apr 07:04

Boris boðaði til­slakanir í næstu viku

05. apr 09:04

Bjóða Bretum frítt CO­VID-próf tvisvar í viku

01. apr 21:04

Helmingur Breta talinn vera með mótefni

01. apr 05:04

Áhrif Kína og Rússlands vaxa á heimsvísu í bóluefnastríðinu

30. mar 07:03

Far­aldurinn virðist á undan­haldi í Bret­landi

29. mar 11:03

Ekkert dauðsfall af völdum COVID-19 í fyrsta sinn í hálft ár

14. mar 09:03

Að­gerðir lög­reglu hafi verið „ó­á­sættan­legar“

13. mar 22:03

Átök við minningarathöfn um Söruh Everard

13. mar 14:03

Lögreglumaðurinn leiddur fyrir dómara

13. mar 09:03

Hrun í vöruskiptum

Eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hefur orðið hrun í vöruskiptum milli Breta og ríkja sambandsins. Meðal ástæðna er birgðasöfnun heildsala.

11. mar 13:03

„Versta martröð hverrar fjölskyldu“

04. mar 13:03

Far­þegar færðir í aðra lest því köttur neitaði að færa sig

03. mar 13:03

Vörubílar beðið í allt að sex vikur

01. mar 14:03

Filippus fluttur á annan spítala

26. feb 14:02

Shamima fær ekki að snúa aftur heim

22. feb 10:02

Bretar kynna „leiðina út úr út­göngu­banni“

13. feb 16:02

Hefja til­raunir á bólu­efni á börnum

03. feb 22:02

Fjöldi smita í Bret­landi enn á­hyggju­efni

02. feb 16:02

Tom Moore látinn úr COVID-19

02. feb 13:02

Var í dái og minnist þess ekki að hafa fengið CO­VID tvisvar

01. feb 12:02

Harry fer með sigur af hólmi gegn Mail on Sunday

01. feb 10:02

Tops­hop nú í eigu Asos

27. jan 14:01

Skólar munu ekki opna á ný fyrr en í mars

26. jan 22:01

Sorgardagur í Bretlandi

18. jan 14:01

Sögðust ekki hafa heyrt af far­aldrinum þegar lögreglu bar að garði

14. jan 16:01

Bretar loka á 16 ríki vegna nýs af­brigðis CO­VID-19

14. jan 09:01

Farþegar á leið til Bretlands þurfa að sýna neikvætt COVID-19 próf

11. jan 12:01

ESA nú með eftir­lit með réttindum breskra ríkis­borgara í EES EFTA ríkjunum

10. jan 23:01

Úti­lokar ekki að tak­markanir verði hertar enn frekar

09. jan 08:01

Netglæpamenn herja á Breta eftir útgönguna

Bankar í Bretlandi og fleiri ríkjum búast við mikilli aukningu netglæpa eftir að Bretland gekk úr ESB. Nýtt sé óvissa almennings og smárra fyrirtækja um nýjar reglur. Meðal annars hafa glæpamenn rukkað fyrir heilbrigðisþjónustuskírteini, sem eru ókeypis.

06. jan 10:01

„Eins og Bretinn segir: Keep Calm and Carry On“

Fréttablaðið ræðir við Íslendinga búsetta í Bretlandi um útgöngubann sem tók gildi í gær.

05. jan 12:01

Sendiherrann tekur þriðja útgöngubanninu með jafnaðargeði

Fréttablaðið ræddi við Sturlu Sigurjónsson, sendiherrann í Bretlandi, um hertar takmarkanir í Bretlandi. Íslendingar í Bretlandi taka þriðja útgöngubanninu með jafnaðargeði. Fáir Íslendingar hafa leitað leiðsagna sendiráðsins en þó hafa margir lent í vandræðum á flugvöllum.

04. jan 15:01

Niður­staðan „þvert á allar væntingar“

04. jan 10:01

Á­kveða hvort Ass­an­ge verði fram­seldur til Banda­ríkjanna

04. jan 09:01

Breti á níræðisaldri sá fyrsti sem fær bólu­efni Ox­ford og AstraZene­ca

01. jan 12:01

Bret­land yfir­gefur Evrópu­­sam­bandið fyrir fullt og allt

30. des 08:12

Bretar samþykkja bólu­efni AstraZene­ca

29. des 07:12

Yfir sextíu prósent tilfella eru af nýja afbrigðinu

21. des 10:12

Hvað er vitað um nýja afbrigði kórónaveirunnar í Bretlandi?

20. des 22:12

Loka á allar sam­göngur frá Bret­landi

16. des 17:12

Flug­­sam­­göngur milli Ís­lands og Bret­lands tryggðar

16. des 14:12

Ein stærsta verslanamiðstöð Bretlands í fang kröfuhafa í kjölfar rekstrarerfiðleika

Stærsti lífeyrissjóður Kanada gat ekki fellt sig við þau tilboð sem bárust frá hugsanlegum kaupendum. Kröfuhafar munu nú taka við rekstri Trafford Centre um óákveðinn tíma.

16. des 11:12

Trúar­leið­togar leggjast gegn „með­ferðum“ við sam­kyn­hneigð

13. des 10:12

Ögurstund í útgöngu Breta

12. des 05:12

Loftslagsbreytingarnar hafa verri áhrif á konur

Í fimm ár hefur hin 28 ára Salka Margrét Sigurðardóttir starfað fyrir bresku ríkisstjórnina. Hún segir það vera furðulega tilfinningu að heyra ráðherrana flytja ræður sem hún hefur skrifað og að það sé ekki auðvelt að hafa trú á sjálfum sér á svona stóru sviði.

25. apr 06:04

Breskur COVID-19 vefur hrundi á nokkrum mínútum

Vefsíða breska ríkisins þar sem fólk getur skráð sig í sýna­töku fyrir COVID-19 var borin ofur­liði skömmu eftir að hún opnaði. Hátt í 10 milljón manns í landinu eiga nú rétt á því að fá sýnatöku fyr­ir COVID-19.

12. feb 12:02

Sam­fé­lags­miðlar verði gerðir á­byrgir

Sam­fé­lags­miðlar verða gerðir á­byrgir fyrir því að fjar­læga skað­legt efni sem not­endur hafa deilt, sam­kvæmt á­ætlunum breskra stjórn­valda. Sam­tímis á að móta stefnu sem veitir börnum sér­staka vernd fyrir slíku efni.

05. feb 22:02

Voda­fone fjar­lægir Huawei búnað úr fjar­skipta­kerfinu

Voda­fone mun fjar­læga búnað frá Huawei úr kjörnum í fjar­skipta­neti sínu á næstu fimm árum. Á­ætlað er að fram­kvæmdin muni kosta um tvö hundruð milljón evrur.

31. jan 10:01

Kórónaveiran er komin til Bretlands

Tvö tilvik kórónaveirunnar hafa verið staðfest í Bretlandi og er það í fyrsta skipti sem hún greinist þar í landi. Veiran dreifir hratt úr sér og tala látinna hækkar stöðugt. Talið er að 213 séu nú látnir og yfir tíu þúsund smitaðir um allan heim.

09. jan 22:01

„Það er ekki kátt í höllinni“

Fyrsti neyðar­fundur Hins ís­lenska royalista­fé­lags verður haldin næst­komandi laugar­dag vegna stöðunnar innan bresku konungs­fjöl­skyldunnar. Albert Ei­ríks­son, einn af for­svars­mönnum fé­lagsins, segir að margir fé­lags­menn telji Meg­han Mark­le vera í upp­reisn gegn fjöl­skyldunni.

22. des 22:12

Filippus prins er enn á sjúkrahúsi

Filippur prins dvelur enn á sjúkra­húsi í London og því er ó­ljóst hvort að hann geti varið jólunum með fjöl­skyldu sinni. Full­trúar Bucking­ham hallar birtu í gær sér­stakar há­tíðar­myndir af drottningunni á­samt fjöl­skyldu sinni.

06. ágú 06:08

Brexit er Íslandi þungt

Breska blaðið Financial Times segir Ís­land í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum á­hrifum af Brexit. Bretar undir­búa nú út­göngu án samnings við ESB. Ís­land er eitt þeirra landa sem verða fyrir hve mestum á­hrifum af út­göngu Bret­lands verði hún að veru­leika án samnings.

27. júl 08:07

Sigur harð­línu­manna í Í­halds­flokknum

Öfgamenn í Evrópuandstöðunni hafa orðið ofan á í átökunum um breska Íhaldsflokkinn. Að minnsta kosti í bili. Átökin staðið lengi yfir. Nýr forsætisráðherra sagður líklegur til að þrýsta á samningslausa útgöngu og kosningar.

26. júl 06:07

Johnson boðar nýja gullöld

Johnson sagði að Bretland gæti orðið hagsælasta ríki heims fyrir árið 2050. Leiðtogi Verkamannaflokksins var ekki hrifinn.

24. júl 06:07

Margaret Thatcher með hamslaust hár

Boris Johnson verður forsætisráðherra Bretlands í dag. Vann stórsigur í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Líkurnar á samningslausri, og dýrri, útgöngu úr ESB aukast með kjöri Johnsons. Donald Trump fagnar.

19. júl 06:07

Búa sig undir Boris

Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson.

10. júl 06:07

Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðinga­haturs

Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær.

08. júl 06:07

Hafa áhyggjur af samningsleysi

Johnson hefur heitið því að Bretar virði útgöngudagsetninguna, 31. október, og fresti ekki útgöngu líkt og áður hefur verið gert, jafnvel þótt það þýði útgöngu án samnings.

26. jún 06:06

Ekkert breskt táragas til Hong Kong

Bretar kalla einnig eftir rannsókn á átökum lögreglu og mótmælenda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu.

25. jún 06:06

Johnson vill ekki taka þátt

Jeremy Hunt, núverandi utanríkisráðherra og andstæðingur Johnsons í leiðtogakjörinu, hefur skorað á Johnson að mæta sér í sjónvarpssal.

14. jún 06:06

Sigurinn ekki unninn hjá Johnson

Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax.

08. jún 08:06

Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru

Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. Allt útlit fyrir að Boris Johnson taki við keflinu.

07. jún 06:06

Bretar segja rússnesk stjórnvöld þurfa að haga sér

Samband ríkjanna hefur verið afar stirt að undanförnu og þá sérstaklega eftir að eitrað var fyrir fyrrverandi rússneska gagnnjósnaranum Sergei Skrípal og dóttur hans í Salisbury á síðasta ári.

23. maí 06:05

Farage og félagar á feikimiklu flugi

Brexitflokkurinn mælist langstærstur fyrir Evrópuþings­kosningar sem fara fram í Bretlandi í dag. Flokkurinn vill með sigri senda skýr skilaboð um útgöngumálið.

15. maí 14:05

„Munið að elska hvort annað áður en hatrið sigrar“

Hatari biður aðdáendur að muna að elska áður en hatrið sigrar.

11. maí 22:05

Brexit-flokkur Fara­ge leiðir í skoðana­könnunum

Brexit-flokkurinn mælist með meira fylgi en saman­lagt fylgi Í­halds­flokksins og Verka­manna­flokksins. Kosið er til Evrópu­þingsins þann 23. maí næst­komandi.

11. maí 08:05

Flokkur Farage mælist stærstur

Hinn nýi flokkur mældist með 29 prósenta fylgi fyrir Evrópuþings­kosningarnar sem Opinium birti í gær.

03. maí 06:05

Assange sagðist hafa verndað marga

Stofnandi WikiLeaks leggst alfarið gegn framsali til Bandaríkjanna. Lögmaður bandaríska ríkisins segir málið snúast um einn stærsta þjófnað leyniskjala í bandarískri sögu. Lögmaður Assange segir málið hins vegar snúast um verndaða starfshætti blaðamanna.

02. maí 20:05

Stakk þjóf á heimili sínu til bana: „Með stærra vopn en þú“

Hinn 79 ára gamli Richard Os­born-Brooks braut ekki lög þegar hann stakk vopnaða inn­brots­þjófinn Henry Vincent til bana í íbúð hins fyrr­nefnda í Hit­her Green í suður­hluta Lundúna á síðasta ári.

26. apr 12:04

Birtir nýtt mynd­efni af morðingja McKee á vett­vangi

Lög­reglu­yfir­völd á Norður-Ír­landi hafa birt nýtt nýjar myndir og mynd­bands­upp­tökur af manninum sem grunaður er um að hafa ráðið blaða­konunni Lyra McKee bana í ó­eirðum í borginni Londonderry í síðustu viku.

23. apr 09:04

Nýi írski lýð­veldis­herinn játar morðið á McKee

Nýi írski lýð­veldis­herinn, The New IRA, kveðst bera á­byrgð á morðinu á norður­írska blaða­manninum Lyra McKee sem skotin var til bana á skír­dag þegar hún var á vett­vangi að fjalla um ó­eirðir í Londonderry.

20. apr 20:04

Yfir 750 verið hand­­teknir í lofts­lags­mót­mælum

Hópurinn Extinction Rebellion, sem krefst tafar­lausra að­gerða í lofts­lags­málum, hélt upp­teknum hætti í Lundúnum í dag þegar hann mót­mælti víðs vegar um borgina.

06. apr 08:04

Setja sig upp á móti frekari frestun Brexit

Theresa May fór fram á að útgöngu úr ESB yrði frestað á ný. Forseti leiðtogaráðsins stingur upp á sveigjanlegum fresti. Frakkar, Belgar og Spánverjar eru ekki sammála og telja að nú þurfi að undirbúa samningslausa útgöngu.

05. apr 08:04

May óskar eftir lengri Brexit-frest

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur óskað eftir því að Bretar fái enn lengri frest áður en þjóðin gengur úr ESB.

04. apr 12:04

Sjá rautt vegna samstarfs við Corbyn

Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins eru foxillir vegna viðræðna leiðtogans við leiðtoga Verkamannaflokksins. Þau reyna nú að leysa úr pattstöðunni sem myndast hefur á þingi í Brexit-málinu. Tveir ráðherrar sögðu af sér vegna viðræðnanna.

30. mar 08:03

Enn tapar Theresa May

Útgöngusamningur stjórnar May við ESB felldur í þriðja sinn. Skammur tími til stefnu. Leiðtogar ESB segja líkur á samningslausri útgöngu aukast.

30. mar 08:03

Útganga Breta í hættu

Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt.

29. mar 14:03

Samningur May felldur í þriðja sinn

Brexit-samningur Theresu May, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, var felldur í neðri mál­stofu þingsins í þriðja sinn á jafnmörgum mánuðum nú rétt í þessu. Alls greiddu 286 at­kvæði með samningnum en 344 gegn honum.

29. mar 06:03

Brexit-laus út­göngu­dagsetning

Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar.

28. mar 06:03

May lofar að hætta samþykki þingmenn Brexit-samning hennar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur lofað þingmönnum Íhaldsflokksins að segja af sér ef þeir styðja samkomulag hennar um útgöngu úr ESB. Hún segist vita að þingmenn flokksins vilji ekki að hún leiði næsta stig Brexit-viðræðnanna.

Auglýsing Loka (X)