Brent hráolía

08. mar 12:03

Ó­lík­legt að Evróp­a snið­gang­i rúss­nesk­a olíu

Verð á Brent-hráolíu hækkaði um 10 prósent og fór í 130 dollara tunnan við opnum markaða á mánudag. Verð seig að nýju fyrir en tók að hækka á ný í lok gærdagsins. Í dag hefur verðið haldið áfram að síga upp á við og um hádegið stóð það í um það bil 127,5 dollurum tunnan.

Auglýsing Loka (X)