Brauðtertukeppnin 2022

16. ágú 14:08
Hraunflóðið bar sigur úr býtum í brauðtertukeppni ársins
Einn virtasti og frumlegasti félagsskapur landsins, Brauðtertufélag Erlu og Erlu, efndi til brauðtertukeppni í tilefni af jarðhræringunum á Reykjanesskaganum og þemað var: Eldgos. Innblásturinn var eðlilega sóttur í nýja eldgosið sem myndast hefur í Meradölum og hefur heltekið alla umræðu og miðla síðustu daga og vikur.

08. ágú 10:08
Efna til frumlegustu og flottustu brauðtertukeppni sem sést hefur
Nú geta brauðtertuaðdáendur tekið gleði sína á ný því framundan er brauðtertukeppni sem á klárlega eftir að slá í gegn. Einn virtasti og frumlegasti félagsskapur landsins, Brauðtertufélag Erlu og Erlu, ætlar að efna til brauðtertukeppni í tilefni af jarðhræringunum á Reykjanesskaganum og þemað er: Eldgos.