Borgarstjórn

16. maí 09:05

Dagur segir Sam­fylkingu, Pírata og Við­reisn ætla að fylgjast að næstu daga

16. maí 08:05

Segir Líf hafa rangt fyrir sér: „Fóru bara annað með þessi at­kvæði“

15. maí 18:05

Auki líkur á hægri meirihluta

15. maí 12:05

Einar býst við að eiga ó­form­leg sam­töl við hina odd­vitana í dag

04. apr 22:04

Fagnar nýrri aðgerðaáætlun gegn rasisma

07. mar 18:03

Fréttavaktin: Viðreisn útilokar ekki Sjálfstæðisflokk í samstarf í borginni

02. mar 09:03

Teitur segir af sér: „Þessi gjöf er ígildi margra milljóna“

01. feb 19:02

„Ekkert mikilvægara en að opna umræðuna um geðheilbrigðismál“

01. feb 13:02

Leggur til að opna al­mennings­garð með kaffi­húsi í út­hverfi Reykja­víkur

18. jan 11:01

Kjósa um þrjú efstu sæti VG í Reykja­vík

18. jan 07:01

Vilja falla form­lega frá þéttingar­á­formum

03. jan 08:01

Katrín Atla fer ekki aftur fram í borginni

22. des 14:12

Ey­þór Arnalds frjáls og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar

Eyþór Arnalds tilkynnti á dögunum að hann væri hættur við að bjóða sig fram til forystu hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík og hygðist hvera úr stjórnmálum. Hann sagðist þurfa að sinna fyrirtæki sínu betur en hann gæti með áframhaldandi þátttöku í stjórnmálum.

12. des 12:12

Segir borgarbúa þvingaða til að aka bílum

09. des 17:12

Baldur genginn í Sjálf­stæðis­flokkinn

09. des 11:12

Hildur mætir ekki Ey­þóri í viðtali í dag

09. des 05:12

Hildur býður sig fram gegn Ey­þóri

10. nóv 05:11

Næsti ára­tugur skipti sköpum í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

02. nóv 16:11

Skólamál í forgangi hjá Reykjavíkurborg

26. okt 11:10

Óvíst hvort Dagur haldi áfram

21. okt 21:10

Þórdís Lóa vill leiða Viðreisn áfram

06. okt 11:10

„Ég stóð í þeirri trú að báðir fundir hefðu farið fram“

05. okt 20:10

Tillaga um útvistun felld í borgarstjórn: „Þetta er til skammar“

05. okt 05:10

Spari fé borgarbúa að vinna hluta innanhúss

22. sep 09:09

„Á ekki að refsa fólki fyrir að ná góðum aldri“

13. ágú 18:08

Í­búa­kort hækka í 30 þúsund: „2.500 krónur ekki ó­hóf­leg gjald­taka“

06. júl 06:07

Skipað í yfir sjötíu starfs- og stýrihópa

Frá því að kjörtímabilið hófst í Reykjavík hefur 71 starfs- og stýrihópur verið skipaður af borgarstjóra og borgarritara. Ellefu eru enn starfandi síðan á síðasta kjörtímabili.

02. jún 12:06

Tryggja verði að mygluvandi verði upprættur hratt

17. maí 15:05

Alexandra ætlar ekki að vera puntudúkka í stól forseta

11. maí 19:05

Hiti á fundi borgar­stjórnar: Sjálf­stæðis­flokkurinn „kýli á sam­fé­laginu“

01. apr 10:04

Litla páska­eggið frá skóla- og frí­stunda­sviði sent með hlýhug

05. mar 20:03

Hjallaskóli fær vilyrði til að byggja við grafarreit Sóllands

05. mar 11:03

Á­nægja með störf Dags mun meiri vestan Elliða­ár en austan

Í­búar í Grafar­vogi, Grafar­holti og Úlfarsárs­dal eru ó­á­nægðastir með störf Dags, eða einungis rösk­lega 22%. Þá eru Reyk­víkinga með há­skóla­próf á­nægðari með störf Dags en þeir sem eru með minni menntun.

04. mar 06:03

Allir flokk­ar í meir­i­hlut­an­um bæta við sig fylg­i

05. feb 06:02

Skot­á­rásirnar ekki rann­sakaðar sem hryðju­verk

03. feb 12:02

Átti ekki í sam­skiptum við Dag eða Sam­fylkinguna

02. feb 21:02

„Við sem sam­fé­lag getum aldrei liðið of­beldi“

02. feb 12:02

Þeir sem noti ekki nagladekk fái afslátt í stöðumæli

10. des 16:12

Svarar Vig­dísi: Óðin­s­torg kostaði 60 milljónir en ekki hálfan milljarð

Borgarstjóri segir að í reikningi Vigdísar Hauksdóttur hafi verið tekið með framkvæmdir í kringum Óðinstorg. Torgið sjálft kostaði 60 milljónir í framkvæmd.

06. okt 14:10

Þjónusta borgarinnar taki breytingum

Öll mál voru tekin af dagskrá borgarstjórnarfundar í dag og aðeins stuttlega rætt um neyðarstig almannavarna. Borgarstjóri sagði ljóst að þjónusta borgarinnar muni taka breytingum vegna þess vaxtar sem er í faraldrinum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.

16. jan 14:01

Borgin sýni sjálf skilning

Borgar­full­trúi Sósíal­ista­flokksins segir að Reykja­víkur­borg ætti að líta sér nær þegar hún fer fram á að fyrir­tæki sýni starfs­fólki sínu sveigjan­leika þegar kemur að styttingu opnunar­tíma leik­skóla borgarinnar. Hún gagn­rýnir sam­ráðs­leysi og vill að minni­hlutinn fái að skipa á­heyrnar­full­trúa í ráðum borgarinnar.

18. des 14:12

Til­laga Ey­þórs um fækkun borgar­full­trúa ó­rétt­lætan­leg

Ekki er til nein stærð­fræði-for­múla á borð við þá sem Pawel Bar­toszek sýndi á borgar­stjórnar­fundi í gær, og ekki er til nein reikni­regla um hversu margir borgar­full­trúar eiga að vera. Hætta er á að sveitar­stjórnir verði eins og fram­kvæmda­stjórnir fyrir­tækja ef þær verða of fá­mennar.

03. des 13:12

Vill frekar lækka kostnað við út­sendingar: „Við þurfum eitt­hvað að borða“

Kolbrún Baldursdóttir segir að meira megi spara í upptökukostnaði en matarkostnaði á borgarstjórnarfundum. Hún segir það vera sér að meinlausu að greiða sjálf fyrir mat, en vill að þau mál séu rædd í samhengi við hvernig málum er háttað á Alþingi.

03. des 10:12

Borgarfulltrúar borgi fyrir matinn sinn

Sanna Magdalena vill lækka kostnað við borgarstjórnarfundi með því að byrja þá fyrr. Hún segir borgarfulltrúa hafa efni á að borga eigin mat og að frekar ætti að greiða mat fyrir láglaunafólk hjá borginni. Meirihlutinn telur kostnaðinn nauðsynlegan til að halda uppi lýðræðislegri umræðu.

Auglýsing Loka (X)