Borgarmál

08. jún 05:06

Skiptingin á borgar­stjóra­em­bættinu út­leið úr borgar­málunum fyrir Dag

Prófessor í stjórnmálafræði segir fyrirfram skiptingu á borgarstjóraembættinu í upphafi kjörtímabils einsdæmi í Reykjavík þótt um þekkta leið sé að ræða. Ekki hafi verið heppilegt fyrir Einar Þorsteinsson „að setjast í borgarstjórastólinn beint úr sjónvarpsstúdíóinu“.

08. jún 05:06

Laun fráfarandi bæjarstjóra fóru yfir þrjár milljónir

Samið var um laun Almars Guðmundssonar, nýs bæjarstjóra Garðabæjar, í gær. Launin eru 2,5 milljónir króna í grunninn sem minnihlutinn telur allt of hátt.

14. maí 13:05

Var upp­­haf­­lega hlynntur risa­­vöxnum mis­lægum gatna­mótum

13. mar 12:03

Fólk vill stjórna því hvernig borg það býr í

Line Barfod er umhverfis- og tækniborgarstjóri Kaupmannahafnar og er einn af sjö borgarstjórum borgarinnar. Hún berst nú fyrir því að borgin sé löguð að fólkinu sem býr þar og að íbúar fái fleiri tækifæri og meira vald til að stjórna því hvernig borg þeir búa í.

26. okt 14:10

Alexandra vill leiða lista Pírata í borginni

24. jún 19:06

Reykj­a­vík­ur­borg stefnir fyr­ir­tæk­i vegn­a deiln­a um út­boð á ljós­a­stýr­ing­ar­kerf­i

15. feb 11:02

Vilja leggja niður móðurfélag Orkuveitunnar

Aðskilnaður Orku náttúrunnar, Veitna og Gagnaveitunnar verði algjör með niðurlagningu eignarhaldsfélags yfir félögunum þremur.

15. des 20:12

Skilur á­hyggjur Laugar­dals­búa en segir mikla upp­byggingu fram undan

Borgar­stjóri segir mörg verk­efni í kortunum í Laugar­dalnum á næstu árum. Hann mun á næstunni boða for­svars­menn Þróttar á sinn fund til að búa til á­sættan­lega tíma­línu for­gangs­verk­efna fyrir fé­lagið. Þróttur hefur að­eins einn gervi­gras­völl til af­nota fyrir fót­bolta­deild sína sem er sú fjöl­mennasta á landinu.

16. jan 14:01

Borgin sýni sjálf skilning

Borgar­full­trúi Sósíal­ista­flokksins segir að Reykja­víkur­borg ætti að líta sér nær þegar hún fer fram á að fyrir­tæki sýni starfs­fólki sínu sveigjan­leika þegar kemur að styttingu opnunar­tíma leik­skóla borgarinnar. Hún gagn­rýnir sam­ráðs­leysi og vill að minni­hlutinn fái að skipa á­heyrnar­full­trúa í ráðum borgarinnar.

08. des 22:12

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi

Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.

05. apr 06:04

Óásættanleg framúrkeyrsla í borginni

Innri endurskoðun skilaði borgarráði skýrslu um fjórar framkvæmdir á vegum borgarinnar. Mathöllin á Hlemmi fór tugi milljóna fram úr fjárheimildum. Vigdís Hauksdóttir segir skýrsluna enn einn áfellisdóm.

02. apr 06:04

Eftir­lits­nefnd vill svör frá Reykja­víkur­borg

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill fá svör frá Reykjavíkurborg um atriði sem koma ekki fram í Braggaskýrslunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir aðeins búið að bæta úr sex atriðum af þrjátíu á þremur árum.

Auglýsing Loka (X)