Borgarleikhúsið

Sárin hafa enn ekki gróið
Góða ferð inn í gömul sár er heimilda- og þátttökuverk sem Eva Rún Snorradóttir vann um HIV-faraldurinn á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Eva Rún segir lítið hafa verið fjallað um þetta átakanlega tímabil í sögu hinsegin fólks.

Gagnrýni | Byltingin fyrir bí
Leikhús
Marat/Sade
eftir Peter Weiss
Borgarleikhúsið í samvinnu við Lab Loka
Þýðandi: Árni Björnsson
Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson
Leikarar: Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Árni Pétur Guðjónsson, Viðar Eggertsson, Eggert Þorleifsson, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Jórunn Sigurðardóttir, Júlía Hannam, Þórhallur Sigurðsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Reynir Jónasson, Reynir Sigurðsson, Arnfinnur Daníelsson, Halldóra Harðardóttir og Ásgeir Ingi Gunnarsson
Leikmynd og búningar: Ingibjörg Jara Sigurðardóttir og Filippía Elísdóttir
Tónlist: Richard Peaslee
Tónlistarstjórn og hljóðmynd: Guðni Franzson
Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson
Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir

Leikur sama hlutverkið hálfri öld síðar

Gagnrýni | Pólitískt og fagurfræðilegt umrót
Leikhús
Macbeth eftir William Shakespeare
Borgarleikhúsið
Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson
Leikstjóri: Ursule Barto
Leikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Sólveig Arnarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Björn Stefánsson, Haraldur Ari Stefánsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Árni Þór Lárusson, Bergur Þór Ingólfsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Esther Talía Casey, Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Sölvi Dýrfjörð
Leikmynd: Milla Clarke
Búningar og leikgervi: Liucija Kvasyte
Tónlist: Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Lýsing og myndbandshönnun: Pálmi Jónsson
Dramatúrg: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir
Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson

Byltingarleikhús elstu kynslóðarinnar
Hjónin Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir leika í verkinu Marat/Sade sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í dag. Leikhópurinn samanstendur af sannkölluðu stórskotaliði úr elstu kynslóð sviðslistafólks en þau yngstu eru um sjötugt og sá elsti níræður.

Gagnnjósnari olli bilun á Macbeth

Dularfull uppákoma á frumsýningu Macbeth

Myndir: Stjörnuprýdd frumsýning í Borgarleikhúsinu

Gagnrýni | Óbermin á háaloftinu
Leikhús
Hvíta tígrisdýrið
Borgarleikhúsið í samstarfi við Slembilukku eftir Bryndísi Ósk Þ. Ingvarsdóttur
Leikstjóri: Guðmundur Felixson
Leikarar: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jökull Smári Jakobsson, Laufey Haraldsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Leikmynda- og búningahönnuður: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir
Hljóðmynd og tónlist: Eygló Höskuldsdóttir Viborg
Lýsingarhönnun: Kjartan Darri Kristjánsson

Verk fyrir barnið í okkur öllum
Hvíta tígrisdýrið er ævintýraverk fyrir börn og fullorðna eftir leikhópinn Slembilukku. Hin þekkta gamanleikkona Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikur í verkinu eftir tólf ára pásu.

Gagnrýni | Skál fyrir karlmönnum
Leikhús
Mátulegir
Thomas Vinterberg og Claus Flygare
Leikstjóri: Brynhildur Guðjónsdóttir
Leikarar: Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann
Leikmynd og myndbandshönnun: Heimir Sverrisson
Búningar: Filippía Elísdóttir
Tónlist og hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason
Lýsing: Þórður Orri Pétursson
Sviðshreyfingar: Anna Kolfinna Kuran
Leikgervi: Elín S. Gísladóttir
Þýðing: Þórdís Gísladóttir

Kosmískur teknó- og fiðluheimur
Pétur Eggertsson og Gígja Jónsdóttir bjóða áhorfendum inn í fiðlulaga klúbbaveröld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þau mynda teknófiðludúóið Geigen og unnu verkið Geigengeist í samstarfi við Íslenska dansflokkinn.

Gagnrýni | Dauðinn og daglegt amstur

Trúir á líf eftir dauðann á kvöldin
Síðustu dagar Sæunnar er nýjasta verk leikskáldsins Matthíasar Tryggva Haraldssonar þar sem hann fjallar um dauðann á bráðfyndinn en sorglegan máta.

Gagnrýni | Narsissismi í návígi

Gagnrýni | Að vera sjálfri sér nóg

Notaði slípirokk til að stela hjóli Gísla | Myndband

Nýjar víddir í upplifun áhorfandans
Sigrún Edda Björnsdóttir fer með aðalhlutverkið í Á eigin vegum, hennar fyrsta einleik á fjörutíu ára ferli. Stefán Jónsson, leikstjóri sýningarinnar, segir samstarfið hafa verið yndislegt.

Óska eftir danshúsi í afmælisgjöf
Íslenski dansflokkurinn fagnar hálfrar aldar afmæli á næsta ári. Erna Ómarsdóttir listdansstjóri segir mikils að vænta á komandi dansári.

Heilt kvöld af tilraunaleikhúsi

Nýtt leikár stútfullt af myrkri og ljósi
Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri fer yfir komandi leikár hjá Borgarleikhúsinu. Hún segist standa stóreyg og spennt gagnvart leikhúsinu.

Áhersla á hið líkamlega
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, fimmtudaginn 26. maí, Room 4.1. Live. Höfundur og leikstjóri er Kristján Ingimarsson. Sýningin er samstarfsverkefni Kristján Ingimarsson Company, Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins.

Fréttavaktin í kvöld – Þátturinn er hér á netinu

Alls konar spurningar vakna
Borgarleikhúsið frumsýnir leikritið Ein komst undan, eftir Caryl Churchill, föstudaginn 4. febrúar. Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir eru höfundar sviðsmyndar og lýsingar.

Breytingaskeiðið alls ekki svo slæmt

Litadýrð lífsins

Dóri hamrar alla heitustu heimsins drullu
Dóri DNA kemst í leikriti sínu, Þétting hryggðar, að þeirri niðurstöðu, eftir lestur skítakommenta á netinu og bóka um arkitektúr, að mennskan spretti upp úr þeirri þéttingu hryggðar sem næst með endalaust umdeildri þéttingu byggðar.

Þau leika Emil og Ídu

Þakklæti fyrir að fá að sýna, leika og skapa
Hallveig Kristín Eiríksdóttir leikstýrir Fuglabjarginu í Borgarleikhúsinu. Tónleikahús þar sem áhorfendur upplifa fuglalíf. Barnabók kemur út í tengslum við sýninguna.