Borealis Data Center

16. feb 12:02

Blönd­u­ós mið­stöð gerv­i­hnatt­a­þjón­ust­u

Borealis Data Center og ítalska fyrirtækið Leaf Space hafa gert með sér samning sem felst í hýsingu og rekstri á búnaði fyrir gervitunglafjarskipti. Um er að ræða samskiptabúnað, loftnetastöð og annan tæknibúnað sem sinnir móttöku og meðhöndlun gagna frá gervitunglum á sporbraut um jörðu. Gervihnattastöðin er staðsett við gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi þar sem allur búnaður er hýstur.

Auglýsing Loka (X)