Bólusetningar barna

19. okt 05:10
Spara í bólusetningu gegn krabbameini hjá stúlkum
Íslenskar stúlkur fá ekki breiðvirkasta bóluefnið gegn HPV-veirunni, sem getur valdið leghálskrabbameini, líkt og stúlkur í nágrannalöndum. Foreldrar eru ekki upplýstir um betri kosti.

22. jan 11:01
Geta fengið bólusetningu frá fimm ára afmælisdeginum

13. jan 15:01
Yfir 80 prósent mæting í bólusetningu barna

12. jan 17:01
70 prósent mæting fyrsta bólusetningardag barna

12. jan 05:01
Ýr annast alvarlega veik Covid-smituð börn í Orlando
Ýr Sigurðardóttir barnataugalæknir sinnir í Flórída mjög alvarlega veikum börnum vegna Covid. Eitt dauðsfall varð á deild hennar í síðustu viku, áður hraustur þriggja ára drengur lést. Ýr segist hafa sannfærst um gildi bólusetninga í starfi sínu. Gera eigi allt til að fyrirbyggja dauðsföll barna.

10. jan 07:01