Bóluefni

05. jan 05:01

Ekkert lát á vexti Controlant

Controlant stefnir á hlutafjárútboð á næstu vikum til að standa undir áframhaldandi vexti og uppbyggingu félagsins. Fjármálastjórinn segir gríðarlegan ávinning af því að öflug fyrirtæki, sem byggi á hugviti, nái fótfestu á Íslandi. Hann á von á góðum viðbrögðum fjárfesta.

08. des 10:12

Misstu for­sjá eftir að hafa neitað barni sínu um læknis­þjónustu

30. nóv 15:11

Neita að láta barn sitt gangast undir að­gerð ef notað er bólu­sett blóð

19. okt 05:10

Spara í bólu­setningu gegn krabba­meini hjá stúlkum

Íslenskar stúlkur fá ekki breiðvirkasta bóluefnið gegn HPV-veirunni, sem getur valdið leghálskrabbameini, líkt og stúlkur í nágrannalöndum. Foreldrar eru ekki upplýstir um betri kosti.

10. ágú 22:08

Bólu­efni gegn Lyme-sjúk­dóminum á loka­stigi

30. jún 19:06

Bólu­efni gegn apa­bólu í boði fyrir áhættuhópa

17. jún 18:06

Bólusetja ungabörn niður í sex mánaða aldur í Bandaríkjunum

28. jan 15:01

Nýtt bóluefni í Noregi í næsta mánuði

11. jan 11:01

Ó­­­míkron virðist dreifast betur og forðast frekar ó­­­­­næmis­­svar

20. des 14:12

ESB leyfir bóluefni Novovax

18. des 05:12

Bóluefni og mauk í jólagjöf

Kynningarstjóri UNICEF á Íslandi segir stefna í metár í sölu á Sönnum gjöfum. Í desember hafa Íslendingar keypt 70 þúsund skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn og tryggt 4.200 einstaklingum bólusetningu gegn Covid.

08. des 13:12

Segja örvunar­skammtinn veita vernd gegn Ó­míkrón

07. des 22:12

Bólu­efni Pfizer veitir mun minni vörn gegn Ó­­míkron

05. nóv 10:11

Þór­ólfur mælir með örvunar­­skammti fyrir 16 ára og eldri

02. nóv 14:11

Bólu­­setning barna niður í fimm ára gæti hafist á morgun

27. okt 11:10

Ein til­kynning um and­lát í kjöl­far bólu­setningar í októ­ber

13. okt 11:10

Mæla með bólu­­­setningu barna niður í tveggja ára

12. okt 16:10

Bólu­­sett með út­runnu bólu­efni í Sví­­þjóð

09. okt 06:10

Ís­­lendingar gefa bólu­efni til Afríku og Asíu

08. okt 15:10

Sóttvarnarlæknir stöðvar notkun á Moderna hér á landi

11. sep 19:09

Segja auka­verkanir af Pfizer lík­legri hjá drengjum

09. sep 10:09

Hefja bólusetningar á börnum niður í sex ára aldur

Heilbrigðisyfirvöld í Síle samþykktu í gær að bóluefni Sinovac fengi markaðsleyfi fyrir börn niður í sex ára aldur. Áður var búið að samþykkja að heimila bólusetningar á tólf ára börnum og yngri með bóluefni Pfizer.

03. sep 10:09

AstraZeneca og ESB ná sáttum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins og forráðamenn AstraZeneca hafa náð sáttum eftir að ESB höfðaði mál gegn lyfjarisanum fyrir vanefndir á samningum. AstraZeneca mun útvega 200 milljónir skammta á næstu sex mánuðum.

31. ágú 15:08

Hafa fengið hátt í 70 til­kynningar um blóð­tappa eða hjarta­vanda­mál

12. ágú 18:08

Glæpa­menn bjóða löndum bólu­efni til sölu

12. ágú 11:08

Engin ný til­felli sjald­gæfra auka­verkana vegna Astra í mánuð

06. ágú 17:08

Óska skýringa hjá þeim sem mættu ekki bólu­setningu

06. ágú 05:08

Öðrum ríkjum boðið að fá bóluefni önnur en frá Pfizer

05. ágú 22:08

Bar­bie­dúkka gerð eftir konunni sem fann upp AstraZene­ca

05. ágú 14:08

Ó­lík­legt að allir fái örvunar­skammt

29. júl 22:07

Breytt staða frá því í vor varðandi bólu­setningu ung­menna

29. júl 17:07

Neit­ar að hafa ver­ið með ó­spekt­ir við ból­u­setn­ing­a­röð­in­a

29. júl 15:07

Ekki hægt að bera saman við fyrri bylgjur strax

28. júl 17:07

Pfiz­er mal­ar gull á ból­u­efn­i og hækk­ar af­kom­u­spár

28. júl 15:07

Krefjast rann­sóknar á tíða­röskun og senda Land­­lækni bréf

27. júl 19:07

Vott­orð um AstraZene­ca veitir mest ferða­frelsi milli landa

23. júl 06:07

„Hinn heilagi kaleikur“ gegn CO­VID-19 ekki langt undan

Vísindamenn vonast eftir því að geta brátt skilið til fullnustu mótefnasvar líkamans gegn Covid-19.

15. júl 22:07

Mod­­ern­­a þró­ar mRNA-ból­u­efn­i gegn HIV og krabb­­a­­mein­­i

15. júl 16:07

Bólu­setning verði ekki skil­yrði fyrir ferða­lögum

14. júl 22:07

Jans­sen veit­i við­var­and­i vörn gegn Delt­a

13. júl 06:07

Þriðj­i skammt­ur ból­u­efn­is vegn­a Delt­a

09. júl 21:07

Tengsl mill­i mRNA-ból­u­efn­a og hjart­a­sjúk­dóm­a

09. júl 08:07

Virkni bóluefna talið minnka með tímanum

30. jún 11:06

Segj­a ESB mis­mun­a með ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­i

28. jún 13:06

Pfiz­er og Mod­ern­a veit­a vörn til fram­búð­ar

15. jún 19:06

COVID-passinn kemur í kvöld

14. jún 22:06

Ból­u­efn­i vernd­a vel gegn ind­versk­a af­brigð­in­u

11. jún 15:06

Farg­a 60 millj­­ón skömmt­um af Jans­­sen

08. jún 11:06

Bóluefnafátækt er "raunsannur spegill á heiminn í dag“

28. maí 20:05

Afar sorg­legt að fólk sé að dreifa fals­fréttum um bólu­efni

28. maí 17:05

Bólu­efni Pfizer sam­þykkt fyrir ung­menni í Evrópu

26. maí 15:05

Fær ekki bólusetningarvottorð eftir blandaða bólusetningu

26. maí 13:05

Segir ungar konur í „Aztra-Zeneca limbói“

25. maí 13:05

Bólu­efni Moderna virkt hjá börnum tólf til sau­tján ára

18. maí 14:05

Hátt í 60 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt

18. maí 06:05

Bjart­sýn á að bólu­setningar­á­ætlunin gangi eftir

Stefnt er að því að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni með efnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá HH er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur.

17. maí 09:05

Um 24 þúsund bólusettir í vikunni

11. maí 11:05

Spánverjar hundrað dögum frá hjarðónæmi

08. maí 06:05

Ekki einhugur um einkaleyfi á bóluefnum milli ríkja heims

Alþjóðlegur stuðningur eykst við tillögu um að afnema einkaleyfi á Covid-19 bóluefnum. Stuðningsmenn hugmyndarinnar telja að þannig verði hægt að auka framleiðslu og aðgengi að bóluefninu, sérstaklega í fátækari löndum þar sem þau sárvantar. Aðrir telja að einkaleyfin hamli ekki framleiðslu.

07. maí 15:05

Rúss­ar bjóð­a Ís­lend­ing­um Sput­nik V

05. maí 21:05

Bid­en vill fell­a nið­ur eink­a­leyf­i á ból­u­efn­um

05. maí 19:05

Hræðsl­­a við nál­­ar oft­ast á­stæð­a yf­­ir­l­ið­a við ból­­u­­setn­­ing­­u

03. maí 22:05

Danir geta valið hvort þeir fái bóluefni Janssen eða AstraZeneca

03. maí 16:05

Dan­ir af­skrif­a Jan­sen og seink­a ból­u­setn­ing­um

26. apr 14:04

AstraZene­ca hyggst verjast Evrópu­sam­bandinu af hörku

21. apr 10:04

Norð­menn lána Ís­lendingum bólu­efni

20. apr 17:04

Möguleg tengsl milli bólu­efnis Jans­sen og sjald­gæfra blóð­tappa

20. apr 12:04

Danir bjóða skipti á AstraZene­ca fyrir öruggara bólu­efni

15. apr 21:04

For­stjóri Pfizer: Lík­legt að fólk þurfi þriðju sprautuna

15. apr 12:04

Munum ekki fylgja Dönum með AstraZene­ca

14. apr 11:04

Þór­­ól­f­ur allt­­af til­­bú­­inn með nýtt minn­­is­bl­að

13. apr 16:04

Ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i Jans­sen frest­að hér­lend­is

13. apr 15:04

Notk­un ból­u­efn­is Jans­sen stöðv­uð í 15 ríkjum

13. apr 06:04

Árangurinn verið lakari án ESB-sam­starfs

Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

07. apr 20:04

Mikl­ar von­ir bundn­ar við nýtt ból­u­efn­i gegn HIV

07. apr 15:04

Bólu­efni Jans­sen einnig til skoðunar vegna auka­verkana

07. apr 10:04

Frekari við­ræður um Sput­nik V fyrir­hugaðar hér á landi

06. apr 14:04

Lyfja­stofnun Evrópu segist ekki hafa komist að niður­stöðu

01. apr 05:04

Áhrif Kína og Rússlands vaxa á heimsvísu í bóluefnastríðinu

31. mar 22:03

Tel­ur ból­u­sett­a ekki smit­a aðra af COVID-19

31. mar 12:03

Bólu­efni Pfizer á­hrifa­ríkt hjá börnum á aldrinum 12 til 15 ára

30. mar 17:03

Hefj­a til­­­raun­­­ir á börn­um með ból­­­­­u­­­­­efn­­­­­i gegn COVID-19

30. mar 15:03

Níu dauðs­föll rakin til heil­a­blóð­fall­a eft­ir ból­u­setn­ing­u

30. mar 12:03

Ekki tekist að ná utan um faraldur: „Veiran er úti í samfélaginu“

29. mar 15:03

„Mætti alveg skoða það að fá lánað bólu­efni“

26. mar 10:03

Enn tog­streita milli AstraZene­ca og ESB

26. mar 06:03

Munum ekki kaupa Sput­nik nema Evrópa sam­þykki lyfið

Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir samþykki Lyfjastofnunar Evrópu forsendu þess að rússneska bóluefnið Sputnik V verði tekið í notkun hér á landi. Bóluefnið er notað í fjölda ríkja utan Evrópusambandsins. Þrjú bóluefni eru nú í áfangamati í Evrópu sem stendur, Sputnik, Novavax

25. mar 16:03

Bóluefni Janssen kemur í apríl

24. mar 20:03

Ísland á bannlista ESB - Kallar á „hörð viðbrögð“

24. mar 14:03

Halda á­fram að bólu­setja með AstraZene­ca

23. mar 17:03

Land­spít­al­inn ekki feng­ið nægt ból­u­efn­i

23. mar 14:03

Tekist á um opnunar­á­ætlun stjórn­valda eftir bólu­setningar

22. mar 12:03

Rann­sak­a auk­a­verk­an­ir AstraZ­en­e­ca í sam­starf­i við Norð­ur­löndin

19. mar 12:03

Ekki búin að taka á­kvörðun um bólu­efni AstraZene­ca hér á landi

19. mar 10:03

Norð­menn, Svíar og Danir bíða með AstraZene­ca

18. mar 16:03

Segja bólu­efni AstraZene­ca öruggt en rann­sókn heldur á­fram

18. mar 11:03

Á­stæða til að hafa á­hyggjur af smiti gær­dagsins

18. mar 09:03

Nýrra upp­lýs­inga að vænta í dag

17. mar 07:03

Segja ekkert benda til tengsla milli bóluefnis og blóðtappa

17. mar 07:03

Erlendir íbúar aftast í röðina

16. mar 23:03

ESB undirbýr bólusetningarvegabréf

16. mar 17:03

Fjór­tán dauðs­föll nú verið til­kynnt

16. mar 14:03

Svandís: Fólk fái ekki að velja bóluefni


16. mar 11:03

Eitt smit annan daginn í röð

16. mar 10:03

Funda um bólu­efni AstraZene­ca

16. mar 09:03

Svíar hætta einnig að bólusetja með AstraZeneca

15. mar 11:03

Lýðveldisbörn bólusett á morgun

15. mar 08:03

Land­spít­al­inn fékk ekki út­hlut­að AstraZ­en­e­ca-ból­u­efn­i úr lotu tengdr­i auk­a­verk­un

14. mar 20:03

Heils­u­gæsl­an viss­i ekki að svo ung­ir ynnu á Grund

14. mar 18:03

Átök inn­an ESB vegn­a ból­u­setn­ing­a

11. mar 13:03

ESB leyf­ir ból­u­efn­i John­son & John­son

11. mar 11:03

Stöðva notkun AstraZeneca hérlendis

11. mar 10:03

Danir hætta að nota bóluefni Astra Zeneca

09. mar 11:03

Bólu­efni Pfizer virkar á brasilíska af­brigðið

08. mar 19:03

Barns­hafandi konur hafa þegið bólu­setningu gegn CO­VID-19

08. mar 18:03

Tólf and­lát nú verið til­kynnt til Lyfja­stofnunnar

07. mar 17:03

Hinir smituðu bú­settir í sama stiga­gangi

06. mar 09:03

Vill að fólk hætti þessu „væli“ um CO­VID-19

06. mar 06:03

Bólu­setja yfir tvær milljónir dag­lega

Fjöldi daglegra bólusetninga í Bandaríkjunum er nú kominn yfir tvær milljónir. Um 54 milljónir hafa nú fengið að minnsta kosti einn skammt. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur lofað 100 milljónum bólusetninga fyrir lok apríl.

05. mar 08:03

Ítalir stöðva sendingu AstraZeneca

02. mar 09:03

Eldri borgarar í Frakk­landi fá bólu­efni AstraZene­ca

02. mar 08:03

Banna notkun á AstraZeneca fyrir aldraða

28. feb 21:02

MRNA-bóluefni gegn COVID-19 þáttaskil í baráttunni gegn malaríu

27. feb 13:02

Tvær til­­­kynningar um al­var­­legar auka­­­verkanir vegna bólu­efnis Astra-Zene­ca

26. feb 18:02

Kári „treður heim­spekingum í þurra sokka“

Kári Stefáns­son, for­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar, svarar greina­skrifum fimm heim­spekinga í annað sinn. Hann er ó­sáttur með þá og spyr hvort það sé „sið­ferðis­legur réttur þeirra að fá að ganga um hland-blautir í báða fætur?“

25. feb 18:02

Fjórir af hverjum fimm skömmtum ekki verið notaðir

25. feb 12:02

Þór­ólf­ur: Sum­ir af­þakk­að ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca

24. feb 17:02

Banda­ríkin gætu veitt bólu­efni Jans­sen neyðar­heimild

24. feb 11:02

Hóta að fjár­magn­a ekki ból­u­setn­ing­ar vegn­a meintr­a brot­a

23. feb 15:02

Ísraelar bólusettir í IKEA

23. feb 08:02

Einn skammtur af bólu­efni Pfizer veitir mikla vernd gegn veikindum

19. feb 15:02

Allt að 85 prósent virkni eftir fyrsta skammt sam­kvæmt nýrri rann­sókn

19. feb 14:02

Seinni bólusetning fyrir 90 ára og eldri

18. feb 13:02

Erfitt að segja hversu margir verða bólu­settir á næstu mánuðum

18. feb 06:02

Loksins byrjað að bólu­­setja á Gaza

17. feb 14:02

Deila um hvort Norður-Kórea hafi stolið ­frá Pfizer

17. feb 11:02

Pfizer stað­festir samning við ESB - 500 milljón skammtar árið 2021

13. feb 16:02

Hefja til­raunir á bólu­efni á börnum

12. feb 15:02

Bólu­efna­samningar skoðaðir í sér­stöku her­bergi

11. feb 22:02

Svartur markaður með bólu­efni gegn CO­VID-19

10. feb 16:02

WHO segir bólu­efni AstraZene­ca öruggt

10. feb 14:02

„Ríki getur verið sem hrað­bátur, ESB er líkara tankskipi“

09. feb 17:02

„Hverfandi líkur“ á sam­starfi við Pfizer

Ekkert verður af bólusetningarrannsókn Pfizer á Íslandi ef marka má fund Þórólfs, Kára og Más við vísindamenn Pfizer í dag.

04. feb 11:02

Eldri en 65 ára verða ekki bólu­settir með AstraZene­ca

03. feb 16:02

Sviss hafnar bólu­efni AstraZene­ca

02. feb 15:02

Sput­nik bólu­efnið með 91,6 prósent virkni

02. feb 11:02

Eitt smit innanlands

31. jan 18:01

Hóta að fara í hart við AstraZene­ca

31. jan 17:01

Miklar tafir á af­hendingum til Sviss

30. jan 20:01

WHO gagn­rýnir á­kvörðun Evrópu­sam­bandsins

30. jan 19:01

Von­góður um að AstraZene­ca geti komið í veg fyrir mikla seinkun

30. jan 13:01

100 þúsund dauðsföll í janúar

30. jan 09:01

Tilkynningar nú orðnar 210

29. jan 15:01

Mæla með bólu­efni AstraZene­ca

29. jan 14:01

Bólu­efni Jans­sen með 66 prósent virkni

28. jan 16:01

Eldri borgarar fái ekki AstraZene­ca bólu­efnið

27. jan 12:01

Hægt verði að bólu­­setja 300 milljónir fyrir lok sumars

27. jan 09:01

Flestir tilkynna einkenni frá stungustað og flensulík einkenni

26. jan 18:01

Hafa nú fengið átta til­kynningar um and­lát

25. jan 22:01

Evrópu­sam­bandið ó­sátt við AstraZene­ca

22. jan 07:01

Hélt hann myndi ekki upplifa þennan hraða

21. jan 16:01

Ung­verjaland fyrst í ESB til að sam­þykkja rúss­neska bólu­efnið

21. jan 13:01

Eldur hjá stærsta bólu­efna­fram­leiðanda heims

21. jan 11:01

Ó­víst hve­nær næstu for­gangs­hópar verði bólu­settir

20. jan 11:01

Búið að bólusetja 480 einstaklinga á Íslandi

20. jan 10:01

Fyrri skammtur Pfizer með minni virkni en talið var

Niður­stöðurnar frá Ísrael geta verið á­hyggju­efni fyrir lönd eins og Bret­land sem hefur á­kveðið að fresta því að bólu­setja í seinna skiptið í von um að geta bólu­sett sem flesta.

19. jan 15:01

Kín­verskir fjöl­miðlar halda því fram að vest­ræn bólu­efni séu ó­örugg

18. jan 12:01

Byrja að bólu­setja elsta aldurs­hópinn í vikunni

18. jan 11:01

Ekki hægt að út­i­lok­a or­sak­a­sam­band í einu and­lát­i

15. jan 22:01

Fleiri skammtar verði að­gengi­legir á öðrum árs­fjórðungi

15. jan 18:01

Ís­land fái sína skammta í næstu viku

12. jan 13:01

Út­búa sér­stök bólu­setningar­vega­bréf

12. jan 10:01

Fyrstu skammtar af bólu­efni Moderna komnir til landsins

11. jan 15:01

Lyfjaflutningabíll fyrir bóluefni Moderna sérhannaður fyrir Ísland

11. jan 11:01

Von á um 1.200 skömmtum frá Moderna á morgun

09. jan 14:01

Vill bólu­setja fleiri frekar en spara seinni skammta

09. jan 13:01

Sex til­kynningar um al­var­legar auka­verkanir

07. jan 11:01

41 tilkynning um mögulegar aukaverkanir

07. jan 11:01

Endurskoðar forgangsröðun bólusetninga í ljósi fárra skammta

06. jan 12:01

Lyfjastofnun Evrópu mælir með bóluefni Moderna

06. jan 12:01

Fyrstu skammtar væntanlegir til landsins í næstu viku

05. jan 14:01

Rannsaka fimm alvarleg tilvik vegna aukaverkana við bólusetningu

Tveir sérfróðir læknar á sviði öldrunar munu rannsaka fimm alvarleg tilvik, þar af fjögur andlát, sem hugsanlega tengjast bólusetningu með bóluefni Pfizer. Embætti landlæknis segir ekkert benda til þess að beint orsakasamhengi sé þarna á milli eins og sakir standa.

05. jan 14:01

Fimm þúsund skammtar frá Moderna fyrir mars

05. jan 14:01

Kallar eftir af­ritum bólu­efna­samninga

05. jan 13:01

Fóru eftir öllum leið­beiningum við blöndun bólu­efnisins

05. jan 10:01

Treysta á Lyfja­stofnun Evrópu til að tryggja öryggi

05. jan 09:01

Mikilvægt að kanna möguleg tengsl milli bólusetningar og andláta

04. jan 20:01

Kári telur úti­­lokað að dauðs­­föllin tengist bólu­efninu

04. jan 17:01

Þrjú dauðsföll í kjöl­far bólu­setningar hér á landi

04. jan 09:01

Breti á níræðisaldri sá fyrsti sem fær bólu­efni Ox­ford og AstraZene­ca

04. jan 08:01

Næsti skammtur bóluefnis kemur líklega til landsins 21. janúar

Ísland fær 50 þúsund skammta af bóluefni frá Pfizer fyrir lok mars. Von er á næsta skammti þann 21. janúar.

03. jan 13:01

Telur að meiri­hluti lands­manna verði bólu­settur á fyrri hluta árs

02. jan 16:01

Bólu­setning gengur best í Ísrael

02. jan 13:01

Segir bóluefni Moderna fá leyfi á mánudag

31. des 12:12

Stór hluti Ís­­lendinga verði bólu­­settur fyrir næsta sumar

30. des 14:12

Undir­rituðu samninga við Moderna og Pfizer

30. des 08:12

Bretar samþykkja bólu­efni AstraZene­ca

29. des 13:12

„Spennandi og skemmti­­legt“ að bólu­setja kollegana

Frétta­blaðið ræddi við starfs­fólk Land­spítalans í Skafta­hlíð þar sem fyrstu bólu­setningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjart­sýnir á fram­haldið nú þegar fyrstu skammtar bólu­efnis eru komnir til landsins er fara þó var­lega í yfir­lýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

29. des 12:12

Ekki rétt að skylda fólk í bólu­setningu

29. des 11:12

Þrefalt fleiri látist af völdum Covid-19 en Rússar vildu viðurkenna

29. des 10:12

Stendur ekki til að mót­efna­mæla fyrir bólu­setningu

29. des 10:12

„Á pari við að fara til tunglsins“

29. des 09:12

Fyrstu Ís­lendingarnir bólu­settir

29. des 08:12

Dreifing bólu­efnis hafin á lands­byggðinni

28. des 21:12

Ísland hefur tryggt sér gnægð bóluefnis og gæti deilt með öðrum þjóðum

28. des 17:12

Báðu Pfizer um stærri skammta fyrir Ís­land

28. des 14:12

Mynd­band: Tekið við bólu­efninu á flug­vellinum

28. des 13:12

Því fleiri bólu­­settir, því meiri til­­slakanir

28. des 09:12

Bólu­efnið komið til landsins

28. des 07:12

Bóluefnið kemur til landsins í dag

24. des 15:12

Vissi ekki að Þór­ólfur hefði haft sam­band við Pfizer

23. des 13:12

Vilja að þingið komi saman um jólin til að ræða bólu­efni

23. des 11:12

Mikil­vægt að til­kynna allar mögu­legar auka­verkanir

22. des 21:12

Starfsmaður Landspítalans líklegast bólusettur fyrstur Íslendinga

22. des 15:12

Ísland semur við Janssen

22. des 10:12

Samningar við Janssen öruggir

21. des 22:12

Bólu­efni Pfizer fengið markaðsleyfi á Íslandi

21. des 21:12

Joe Biden bólusettur í beinni

21. des 19:12

„Erum ekki verr stödd en aðrar þjóðir"

21. des 15:12

„Nú er að hefjast nýr kafli hjá okkur“

21. des 14:12

Lyfja­stofnun Evrópu mælir með bólu­efni Pfizer

20. des 18:12

Búin að tryggja bólu­efni fyrir tæp­lega 90 prósent Ís­lendinga

19. des 17:12

Var meðal fyrstu Ís­­­lendinga til að fá bólu­­­setningu: „Engin á­­­stæða til að óttast“

Sindri Aron Viktors­son, ís­lenskur sér­náms­læknir í al­mennum skurð­lækningum við Há­skóla­sjúkra­húsið í Char­lottes­vil­le, var á meðal fyrstu Ís­lendinga sem fengu bólu­setningu fyrir kórónu­veirunni. Hann segir sprautuna ekkert frá­brugðna venju­legri inflúensu­bólu­sprautu.

18. des 14:12

Mike Pence bólu­settur í beinni

18. des 10:12

Munu reyna að sam­þykkja bólu­efni Moderna sem fyrst

17. des 16:12

Stað­­fest hverjir fá bólu­efni fyrst á Ís­landi

17. des 15:12

Norð­menn vonast til að fá bólu­efni á að­fanga­dag

17. des 11:12

Náum ekki góðu hjarðó­næmi fyrr en í lok 2021

15. des 12:12

Fáum færri skammta en gert var ráð fyrir

15. des 11:12

Segja Lyfja­­stofnun Evrópu veita leyfið 23. desember

15. des 09:12

Þjóðverjar þrýsta á ESB- vilja bóluefni fyrir jól

13. des 16:12

Dreifing bólu­efnis Pfizer er hafin

12. des 16:12

FDA veitir neyðarheimild fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech

11. des 16:12

Bólu­efnið ekki fáan­legt fyrr en síðla næsta árs

11. des 14:12

Bandaríkjamenn feta í fótspor Breta: „Mikilvægt skref“

Nefnd Sóttvarnamiðstöðvar Bandaríkjanna mun funda um mögulega neyðarheimild fyrir Pfizer/BioNTech bóluefnisins síðar í dag. Breska lyfjaeftirlitið veitti yfirvöldum í Bretlandi slíka heimild í síðustu viku.

Auglýsing Loka (X)