Bóluefni

Ekkert lát á vexti Controlant
Controlant stefnir á hlutafjárútboð á næstu vikum til að standa undir áframhaldandi vexti og uppbyggingu félagsins. Fjármálastjórinn segir gríðarlegan ávinning af því að öflug fyrirtæki, sem byggi á hugviti, nái fótfestu á Íslandi. Hann á von á góðum viðbrögðum fjárfesta.

Spara í bólusetningu gegn krabbameini hjá stúlkum
Íslenskar stúlkur fá ekki breiðvirkasta bóluefnið gegn HPV-veirunni, sem getur valdið leghálskrabbameini, líkt og stúlkur í nágrannalöndum. Foreldrar eru ekki upplýstir um betri kosti.

Bóluefni gegn Lyme-sjúkdóminum á lokastigi

Bóluefni gegn apabólu í boði fyrir áhættuhópa

Nýtt bóluefni í Noregi í næsta mánuði

ESB leyfir bóluefni Novovax

Bóluefni og mauk í jólagjöf
Kynningarstjóri UNICEF á Íslandi segir stefna í metár í sölu á Sönnum gjöfum. Í desember hafa Íslendingar keypt 70 þúsund skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn og tryggt 4.200 einstaklingum bólusetningu gegn Covid.

Segja örvunarskammtinn veita vernd gegn Ómíkrón

Bóluefni Pfizer veitir mun minni vörn gegn Ómíkron

Mæla með bólusetningu barna niður í tveggja ára

Bólusett með útrunnu bóluefni í Svíþjóð

Íslendingar gefa bóluefni til Afríku og Asíu

Sóttvarnarlæknir stöðvar notkun á Moderna hér á landi

Segja aukaverkanir af Pfizer líklegri hjá drengjum

Hefja bólusetningar á börnum niður í sex ára aldur
Heilbrigðisyfirvöld í Síle samþykktu í gær að bóluefni Sinovac fengi markaðsleyfi fyrir börn niður í sex ára aldur. Áður var búið að samþykkja að heimila bólusetningar á tólf ára börnum og yngri með bóluefni Pfizer.

AstraZeneca og ESB ná sáttum
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins og forráðamenn AstraZeneca hafa náð sáttum eftir að ESB höfðaði mál gegn lyfjarisanum fyrir vanefndir á samningum. AstraZeneca mun útvega 200 milljónir skammta á næstu sex mánuðum.

Glæpamenn bjóða löndum bóluefni til sölu

Óska skýringa hjá þeim sem mættu ekki bólusetningu

Öðrum ríkjum boðið að fá bóluefni önnur en frá Pfizer

Ólíklegt að allir fái örvunarskammt

Ekki hægt að bera saman við fyrri bylgjur strax

„Hinn heilagi kaleikur“ gegn COVID-19 ekki langt undan
Vísindamenn vonast eftir því að geta brátt skilið til fullnustu mótefnasvar líkamans gegn Covid-19.

Bólusetning verði ekki skilyrði fyrir ferðalögum

Janssen veiti viðvarandi vörn gegn Delta

Þriðji skammtur bóluefnis vegna Delta

Tengsl milli mRNA-bóluefna og hjartasjúkdóma

Virkni bóluefna talið minnka með tímanum

Segja ESB mismuna með bólusetningarvottorði

Pfizer og Moderna veita vörn til frambúðar

COVID-passinn kemur í kvöld

Bóluefni vernda vel gegn indverska afbrigðinu

Farga 60 milljón skömmtum af Janssen

Bóluefnafátækt er "raunsannur spegill á heiminn í dag“

Bóluefni Pfizer samþykkt fyrir ungmenni í Evrópu

Segir ungar konur í „Aztra-Zeneca limbói“

Bóluefni Moderna virkt hjá börnum tólf til sautján ára

Hátt í 60 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt

Bjartsýn á að bólusetningaráætlunin gangi eftir
Stefnt er að því að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni með efnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá HH er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur.

Um 24 þúsund bólusettir í vikunni

Spánverjar hundrað dögum frá hjarðónæmi

Ekki einhugur um einkaleyfi á bóluefnum milli ríkja heims
Alþjóðlegur stuðningur eykst við tillögu um að afnema einkaleyfi á Covid-19 bóluefnum. Stuðningsmenn hugmyndarinnar telja að þannig verði hægt að auka framleiðslu og aðgengi að bóluefninu, sérstaklega í fátækari löndum þar sem þau sárvantar. Aðrir telja að einkaleyfin hamli ekki framleiðslu.

Rússar bjóða Íslendingum Sputnik V

Biden vill fella niður einkaleyfi á bóluefnum

Danir afskrifa Jansen og seinka bólusetningum

AstraZeneca hyggst verjast Evrópusambandinu af hörku

Norðmenn lána Íslendingum bóluefni

Munum ekki fylgja Dönum með AstraZeneca

Notkun bóluefnis Janssen stöðvuð í 15 ríkjum

Árangurinn verið lakari án ESB-samstarfs
Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

Miklar vonir bundnar við nýtt bóluefni gegn HIV

Telur bólusetta ekki smita aðra af COVID-19

„Mætti alveg skoða það að fá lánað bóluefni“

Enn togstreita milli AstraZeneca og ESB

Munum ekki kaupa Sputnik nema Evrópa samþykki lyfið
Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir samþykki Lyfjastofnunar Evrópu forsendu þess að rússneska bóluefnið Sputnik V verði tekið í notkun hér á landi. Bóluefnið er notað í fjölda ríkja utan Evrópusambandsins. Þrjú bóluefni eru nú í áfangamati í Evrópu sem stendur, Sputnik, Novavax

Bóluefni Janssen kemur í apríl

Ísland á bannlista ESB - Kallar á „hörð viðbrögð“

Halda áfram að bólusetja með AstraZeneca

Landspítalinn ekki fengið nægt bóluefni

Norðmenn, Svíar og Danir bíða með AstraZeneca

Ástæða til að hafa áhyggjur af smiti gærdagsins

Nýrra upplýsinga að vænta í dag

Erlendir íbúar aftast í röðina

ESB undirbýr bólusetningarvegabréf

Fjórtán dauðsföll nú verið tilkynnt

Eitt smit annan daginn í röð

Funda um bóluefni AstraZeneca

Svíar hætta einnig að bólusetja með AstraZeneca

Lýðveldisbörn bólusett á morgun

Heilsugæslan vissi ekki að svo ungir ynnu á Grund

Átök innan ESB vegna bólusetninga

ESB leyfir bóluefni Johnson & Johnson

Stöðva notkun AstraZeneca hérlendis

Danir hætta að nota bóluefni Astra Zeneca

Bóluefni Pfizer virkar á brasilíska afbrigðið

Tólf andlát nú verið tilkynnt til Lyfjastofnunnar

Hinir smituðu búsettir í sama stigagangi

Vill að fólk hætti þessu „væli“ um COVID-19

Bólusetja yfir tvær milljónir daglega
Fjöldi daglegra bólusetninga í Bandaríkjunum er nú kominn yfir tvær milljónir. Um 54 milljónir hafa nú fengið að minnsta kosti einn skammt. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur lofað 100 milljónum bólusetninga fyrir lok apríl.

Ítalir stöðva sendingu AstraZeneca

Eldri borgarar í Frakklandi fá bóluefni AstraZeneca

Banna notkun á AstraZeneca fyrir aldraða

Kári „treður heimspekingum í þurra sokka“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, svarar greinaskrifum fimm heimspekinga í annað sinn. Hann er ósáttur með þá og spyr hvort það sé „siðferðislegur réttur þeirra að fá að ganga um hland-blautir í báða fætur?“

Fjórir af hverjum fimm skömmtum ekki verið notaðir

Þórólfur: Sumir afþakkað bóluefni AstraZeneca

Bandaríkin gætu veitt bóluefni Janssen neyðarheimild

Ísraelar bólusettir í IKEA

Seinni bólusetning fyrir 90 ára og eldri

Loksins byrjað að bólusetja á Gaza

Deila um hvort Norður-Kórea hafi stolið frá Pfizer

Hefja tilraunir á bóluefni á börnum

Bóluefnasamningar skoðaðir í sérstöku herbergi

Svartur markaður með bóluefni gegn COVID-19

WHO segir bóluefni AstraZeneca öruggt

„Hverfandi líkur“ á samstarfi við Pfizer
Ekkert verður af bólusetningarrannsókn Pfizer á Íslandi ef marka má fund Þórólfs, Kára og Más við vísindamenn Pfizer í dag.

Eldri en 65 ára verða ekki bólusettir með AstraZeneca

Sviss hafnar bóluefni AstraZeneca

Sputnik bóluefnið með 91,6 prósent virkni

Eitt smit innanlands

Hóta að fara í hart við AstraZeneca

Miklar tafir á afhendingum til Sviss

WHO gagnrýnir ákvörðun Evrópusambandsins

100 þúsund dauðsföll í janúar

Tilkynningar nú orðnar 210

Mæla með bóluefni AstraZeneca

Bóluefni Janssen með 66 prósent virkni

Eldri borgarar fái ekki AstraZeneca bóluefnið

Hægt verði að bólusetja 300 milljónir fyrir lok sumars

Hafa nú fengið átta tilkynningar um andlát

Evrópusambandið ósátt við AstraZeneca

Hélt hann myndi ekki upplifa þennan hraða

Eldur hjá stærsta bóluefnaframleiðanda heims

Óvíst hvenær næstu forgangshópar verði bólusettir

Búið að bólusetja 480 einstaklinga á Íslandi

Fyrri skammtur Pfizer með minni virkni en talið var
Niðurstöðurnar frá Ísrael geta verið áhyggjuefni fyrir lönd eins og Bretland sem hefur ákveðið að fresta því að bólusetja í seinna skiptið í von um að geta bólusett sem flesta.

Byrja að bólusetja elsta aldurshópinn í vikunni

Ísland fái sína skammta í næstu viku

Útbúa sérstök bólusetningarvegabréf

Fyrstu skammtar af bóluefni Moderna komnir til landsins

Von á um 1.200 skömmtum frá Moderna á morgun

Vill bólusetja fleiri frekar en spara seinni skammta

Sex tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir

41 tilkynning um mögulegar aukaverkanir

Lyfjastofnun Evrópu mælir með bóluefni Moderna

Fyrstu skammtar væntanlegir til landsins í næstu viku

Rannsaka fimm alvarleg tilvik vegna aukaverkana við bólusetningu
Tveir sérfróðir læknar á sviði öldrunar munu rannsaka fimm alvarleg tilvik, þar af fjögur andlát, sem hugsanlega tengjast bólusetningu með bóluefni Pfizer. Embætti landlæknis segir ekkert benda til þess að beint orsakasamhengi sé þarna á milli eins og sakir standa.

Fimm þúsund skammtar frá Moderna fyrir mars

Kallar eftir afritum bóluefnasamninga

Treysta á Lyfjastofnun Evrópu til að tryggja öryggi

Þrjú dauðsföll í kjölfar bólusetningar hér á landi

Næsti skammtur bóluefnis kemur líklega til landsins 21. janúar
Ísland fær 50 þúsund skammta af bóluefni frá Pfizer fyrir lok mars. Von er á næsta skammti þann 21. janúar.

Bólusetning gengur best í Ísrael

Segir bóluefni Moderna fá leyfi á mánudag

Undirrituðu samninga við Moderna og Pfizer

Bretar samþykkja bóluefni AstraZeneca

„Spennandi og skemmtilegt“ að bólusetja kollegana
Fréttablaðið ræddi við starfsfólk Landspítalans í Skaftahlíð þar sem fyrstu bólusetningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjartsýnir á framhaldið nú þegar fyrstu skammtar bóluefnis eru komnir til landsins er fara þó varlega í yfirlýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

Ekki rétt að skylda fólk í bólusetningu

Stendur ekki til að mótefnamæla fyrir bólusetningu

„Á pari við að fara til tunglsins“

Fyrstu Íslendingarnir bólusettir

Dreifing bóluefnis hafin á landsbyggðinni

Báðu Pfizer um stærri skammta fyrir Ísland

Myndband: Tekið við bóluefninu á flugvellinum

Því fleiri bólusettir, því meiri tilslakanir

Bóluefnið komið til landsins

Bóluefnið kemur til landsins í dag

Vissi ekki að Þórólfur hefði haft samband við Pfizer

Mikilvægt að tilkynna allar mögulegar aukaverkanir

Ísland semur við Janssen

Samningar við Janssen öruggir

Bóluefni Pfizer fengið markaðsleyfi á Íslandi

Joe Biden bólusettur í beinni

„Erum ekki verr stödd en aðrar þjóðir"

„Nú er að hefjast nýr kafli hjá okkur“

Lyfjastofnun Evrópu mælir með bóluefni Pfizer

Var meðal fyrstu Íslendinga til að fá bólusetningu: „Engin ástæða til að óttast“
Sindri Aron Viktorsson, íslenskur sérnámslæknir í almennum skurðlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Charlottesville, var á meðal fyrstu Íslendinga sem fengu bólusetningu fyrir kórónuveirunni. Hann segir sprautuna ekkert frábrugðna venjulegri inflúensubólusprautu.

Mike Pence bólusettur í beinni

Munu reyna að samþykkja bóluefni Moderna sem fyrst

Staðfest hverjir fá bóluefni fyrst á Íslandi

Norðmenn vonast til að fá bóluefni á aðfangadag

Náum ekki góðu hjarðónæmi fyrr en í lok 2021

Fáum færri skammta en gert var ráð fyrir

Segja Lyfjastofnun Evrópu veita leyfið 23. desember

Þjóðverjar þrýsta á ESB- vilja bóluefni fyrir jól

Dreifing bóluefnis Pfizer er hafin

Bóluefnið ekki fáanlegt fyrr en síðla næsta árs

Bandaríkjamenn feta í fótspor Breta: „Mikilvægt skref“
Nefnd Sóttvarnamiðstöðvar Bandaríkjanna mun funda um mögulega neyðarheimild fyrir Pfizer/BioNTech bóluefnisins síðar í dag. Breska lyfjaeftirlitið veitti yfirvöldum í Bretlandi slíka heimild í síðustu viku.