Bókmenntir

14. jan 18:01

Sniðganga þá elstu og yngstu við úthlutun listamannalauna

09. jan 16:01

Hillary Clinton gefur bók Elizu Reid sín bestu meðmæli

06. jan 11:01

Bók­a­þjóf­ur­inn bí­ræfn­i góm­að­ur af FBI

17. des 21:12

Ásakanir um ritstuld til umfjöllunar erlendis

15. des 14:12

Börn Steinólfs hissa á ásökun Finnboga

14. des 11:12

Bergþóra las morðsögu kærastans oft

„Það er alltaf svo mikið af ótrúlega góðum bókum og ég einhvern veginn er aldrei að bíða eftir neinu til að lesa. Ég er bara að saxa á listann,“ svarar rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, aðspurð hvort hún sé að bíða eftir ákveðinni bók í jólapakka.

14. des 05:12

Heitir sann­girni og ó­hlut­drægni í siða­nefnd HÍ

14. des 05:12

Ægi­vald skáld­sögunnar

13. des 19:12

Siða­nefnd fjallar efnis­lega um kæru Berg­sveins

12. des 15:12

Segir Einræður Steinólfs útgefnar í óþökk afkomenda

Bergsveinn Birgisson hefur svarað ásökunum Finnboga Hermannssonar í pistli sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. Í gær sakaði Finnbogi Bergsvein um að hafa að líkindum tekið texta úr bók sinni Ein­ræður Stein­ólfs frá árinu 2003 og notað í bók sína Svar við bréfi Helgu frá árinu 2010.

12. des 11:12

Anne Rice er látin

Bandaríski rithöfundurinn Anne Rice, höfundur skáldsögunnar Interview with the Vampire er látin, 80 ára að aldri. Interview with the Vampire kom út árið 1976 og varð metsölubók. Skáldsagan var aðlöguð í kvikmynd með stórleikurunum Tom Cruise og Brad Pitt í aðalhlutverkum árið 1994.

10. des 11:12

Ás­geir segist þjóf­kenndur í fyrsta skipti á ævinni

10. des 09:12

Kon­ur af minn­i kyn­slóð drusl­u­skömm­uð­u sjálf­ar sig

10. des 05:12

Gæti dregið seðla­banka­stjóra fyrir dóm í Noregi

Kæra Berg­sveins Birgis­sonar verður tekin fyrir á fundi siða­nefndar Há­skóla Ís­lands á mánu­daginn. Um­ræða um rit- og hug­­­mynda­­stuld hefur vaxið innan Rit­höfunda­­sam­bandsins að undan­förnu.

10. des 05:12

Fjöl­breytnin og dýptin er mest í fræði­legu efni

Stefanía María Arnar­dóttir segir að lestur gefi sér frið og ró, en hún les um það bil eina til þrjár bækur á viku þrátt fyrir les­blindu og er hrifnust af því að lesa fræði­legt efni. Hún stofnaði Face­book-hóp um lestur og bækur sem hefur yfir 600 með­limi.

09. des 21:12

Fimm krimmar tilnefndir til Blóðdropans

Fimm bækur eru tilnefndar til Blóðdropans í ár, sem eru verðlaun Hins íslenska glæpafélags. Tuttugu og þrjár bækur komu til greina en tilnefningar fyrir verk sín hlutu höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir, Þórarinn Leifsson, Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir og Stefán Máni.

09. des 15:12

Ás­geir hringdi í Berg­svein vegna á­sakana

09. des 10:12

Fyrir­lestri Ás­geirs frestað vegna al­var­legra á­sakana

02. des 17:12

Til­nefn­ing­ar til Fjör­u­verð­laun­ann­a kynnt­ar

01. des 17:12

Þess­i eru til­nefnd til Ís­lensk­u bók­mennt­a­verð­laun­ann­a 2021

27. nóv 17:11

Bók­in er líf­seig­ast­a form­ið

Jóla­bóka­flóðið er fyrir löngu orðið einn af föstum liðum að­ventunnar, en eins og svo margt annað hefur það farið fram í skugga heims­far­aldurs undan­farin tvö ár. Frétta­blaðið leitaði til þriggja sér­fræðinga innan bók­mennta­heimsins til að ná utan um þetta merki­lega fyrir­bæri.

26. nóv 16:11

Arnald­ur efst­ur á met­söl­u­list­a

20. nóv 05:11

Hetju­saga úr undir­heimum Reykja­víkur

Í nýjustu bók sinni, leiksögunni Systu megin, segir Steinunn Sigurðardóttir hetjusögu úr undirheimum Reykjavíkur sem kom til hennar fyrir rúmum tuttugu árum.

18. nóv 05:11

Borgarstjóri með bók um borgina

16. nóv 22:11

Bóka­messan í Hörpu slegin af annað árið í röð

16. nóv 06:11

Karlar lásu færri bækur á þessu ári

16. nóv 06:11

Glæpur en engar löggur

Ný­lega voru Svart­fugls­verð­launin veitt og Unnur Lilja Ara­dóttir hlaut þau fyrir spennu­sögu sína Höggið.

14. nóv 17:11

Met­söl­u­höf­und­ur­inn Wilb­ur Smith lát­inn

09. nóv 16:11

Dáist að Guð­nýju fyrir að segja frá brotum Kristins

06. nóv 11:11

Hef­ur meir­i á­hyggj­ur af kap­ít­al­ism­a en gerv­i­greind

Banda­ríski rit­höfundurinn Ted Chiang kemur fram á furðu­sagna­há­tíðinni IceCon um helgina. Chiang er ein stærsta stjarna vísinda­skáld­sagna­heimsins um þessar mundir, en kvik­myndin Arri­val, sem gerð var eftir sögu hans, vakti heims­at­hygli á þessum annars hæg­láta og hóg­væra höfundi.

29. okt 08:10

Upp­gjör við horfnar konur

29. okt 08:10

Ís­lenskir af­brota­menn

28. okt 10:10

Ólaf­ur Ragn­ar fór í misk­unn­ar­laus­a leit að sjálf­um sér

Ólafur Ragnar Gríms­son fjallar um barn­æsku sína á Vest­fjörðum og mótunar­árin í Reykja­vík í bókinni Rætur. Hann lýsir ný­út­kominni bókinni sem leit hans að sjálfum sér og segist hafa gengið í skrifin af á­kveðnu miskunnar­leysi.

20. okt 16:10

Jón Hjart­ar­son hlýt­ur Bók­mennt­a­verð­laun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar

13. okt 14:10

Fyrst­a skáld­sag­a Fríð­u Ís­berg seld til fimm land­a

12. okt 14:10

Ólafur Gunnar hand­hafi Ís­lensku barna­bóka­verð­launanna

12. okt 13:10

Sall­y Ro­on­ey vill ekki þýða nýj­ust­u bók sína á hebr­esk­u

08. okt 21:10

Fékk Nób­els­verð­laun­in en hélt að um sím­a­söl­u­mann væri að ræða

08. okt 07:10

Netþrjótur hótaði útgefanda vegna bókarhandrits

Útgefandi hjá Forlaginu fékk senda hótun frá netþrjóti sem hugðist hafa af honum handrit nýútgefinnar skáldsögu. Málið er partur af alþjóðlegri svikamyllu bókaþjófa sem hafa herjað á rithöfunda, þýðendur og forleggjara víða um heim undanfarin ár.

08. okt 07:10

Dul­­ar­f­ull­­ur bók­­a­­þjóf­­ur herj­­ar á al­­þjóð­­leg­­a bók­­mennt­­a­h­eim­inn

Undan­farin ár hefur dular­full per­sóna herjað á al­þjóð­lega bóka­bransann. Þessi per­sóna eða per­sónur, því enginn veit í raun hvort um er að ræða einn aðila eða marga, hefur í­trekað villt á sér heimildir og blekkt grun­lausa rit­höfunda, for­leggjara og þýð­endur til að láta af hendi ó­út­gefin hand­rit. Fjöldi fólks hefur lent í klóm bóka­þjófsins en enginn veit hver hann er eða hvað hann vill.

07. okt 11:10

Abdul­raz­ak Gurn­ah hlýt­ur Nób­els­verð­laun­in í bók­mennt­um

24. sep 10:09

Óður til Fjöln­is­mann­a og ást­ar­ljóð til vin­ar

Haukur Ingvars­son, skáld og bók­mennta­fræðingur, sendi frá sér sína þriðju ljóða­bók á dögunum sem ber titilinn Menn sem elska menn. Hún fylgir í fót­spor hinnar um­töluðu bókar Vistar­verur sem Haukur hlaut Bók­mennta­verð­laun Tómasar Guð­munds­sonar fyrir árið 2018.

16. sep 14:09

Álf­rún Gunn­laugs­dótt­ir lát­in

15. sep 13:09

Heldur tryggð við smá­sagna­formið

15. sep 08:09

Líður illa þegar ég skrifa um reynslu þessa fólks

11. sep 17:09

Elif Shafak hlaut bók­­mennta­verð­­laun Hall­­dórs Lax­ness

19. jún 12:06

Mömmustrákur að nýju

26. mar 11:03

Krútt­legir en týpískir feðgar

08. mar 15:03

Fjöruverðlaunin afhent í dag

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

08. jan 07:01

Hljóðbókadeilu vísað frá dómi

13. des 09:12

Tími og fjarlægð eru nauðsynleg hráefni

11. des 09:12

Alltaf að lesa átta bækur í einu

Þórunn Hjördísardóttir er í tveimur vinnum og námi en er samt búin að lesa yfir 90 bækur á árinu. Hún les alltaf nokkrar bækur í einu og flakkar á milli þeirra eftir því hvernig stuði hún er í.

Auglýsing Loka (X)