Bókaútgáfa

05. júl 05:07

Kennarinn sem spyr og spyr

05. júl 05:07

Örn Árnason er afi nýrrar kynslóðar á hljóðbókum

21. apr 05:04

Vald­efling með vísinda­læsi

Sævar Helgi Bragason sendir frá sér bókina Umhverfið, þar sem hann fjallar um umhverfismál fyrir börn á aðgengilegan og valdeflandi hátt.

21. apr 05:04

Barnabókaverðlaun Reykjavíkur veitt

19. apr 05:04

Bækur frá The Folio Socie­ty á upp­boði

19. apr 05:04

Furðu­leg orð munu venjast

Pistlar Eiríks Rögnvaldssonar um íslenskuna eru teknir saman í nýútgefinni bók hans, Alls konar íslenska.

22. feb 21:02

Set­berg skipt­ir um eig­end­ur eft­ir hálf­a öld í eigu sömu fjöl­skyld­u

Katrín Amni Friðriksdóttir kaupir, ásamt Ágústi Sindra Karlssyni, Setberg af Ásdísi Arnbjörnsdóttur, dóttur stofnanda útgáfunnar.

26. jan 05:01

Innsýn í vinnu sviðslistahópa

Syrpa – sýnisrit sviðshandrita er bók sem Lókal – alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík gefur út. Eva Rún Snorradóttir er ritstjóri verksins.

11. jan 05:01

Svisslendingurinn sem varð ástfanginn af Raufarhöfn

Svissnesk-ættaði rithöfundur­inn Joachim B. Schmidt settist að á Íslandi árið 2007 og heillaðist mjög af landi og þjóð. Hann sló í gegn í heimalandinu Sviss með reyfaranum Kalmann sem gerist á Raufarhöfn og kom nýlega út í íslenskri þýðingu.

18. des 05:12

Pláss fyrir Gísla Súrs­son í fram­tíðar­sýn Fortuna Invest

Þær stöllur Rósa Kristinsdóttir, Aníta Rut Hilmarsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir hjá Fortuna Invest, hafa vakið athygli fyrir skelegga fræðslu um fjármál sem teygði sig jafnvel í bókmenntaarfinn.

17. des 05:12

Eins og að vera læknir á bráða­vakt

Tsjernobyl-bænin eftir Nóbels­verðlaunahafann Svetlönu Aleksíevítsj er komin út í íslenskri þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar. Tsjernobyl-þættirnir vinsælu eru að hluta til byggðir á þessari bók.

17. des 05:12

Brjálað fjaðrafok í anda Bruce Willis

Íslenskir fuglar fljúga hátt í bókaútgáfunni þessi jólin og kvak þeirra og tíst hefur bergmálað í tómarúminu, sem bókin Fagurt galaði fuglinn sá skildi eftir þegar hún seldist upp. Brösuglega hefur gengið að koma nýju upplagi til landsins og á meðan stoppar síminn ekki hjá bóksölum þar sem eftirspurnin er langt umfram framboð.

16. nóv 22:11

Bóka­messan í Hörpu slegin af annað árið í röð

04. nóv 05:11

Leiddir af himnum um dreifbýlið

Guðni Ágústsson safnaði sögum frá hinum og þessum úr dreifbýlinu og tók saman í nýútgefinni bók sinni.

27. okt 16:10

Skáld­sög­um seink­ar vegn­a anna hjá prent­smiðj­u

16. okt 05:10

Smiðja Brynhildar í bókasafni Garðabæjar

07. okt 05:10

Skortur á pappír frestar tíu bókum

12. feb 15:02

Jón hótar For­laginu lög­banni

Fram­kvæmda­stjóri For­lagsins hafði ekki heyrt af kröfu­bréfi Jóns Ólafs Björg­vins­sonar þar sem hann fór fram á að dreifingu bókarinnar Síldar­árin 1867-1969 yrði hætt þar til sættir hefðu náðst í deilum hans við höfund bókarinnar og út­gefanda. Jón telur að brotið sé gegn höfundar­rétti og heiðri sínum.

Auglýsing Loka (X)