Blóðmerahald

29. apr 05:04

Kæra MAST fyrir blóðmerahald

27. apr 13:04

Auka eftirlit með blóðtöku „þrátt fyrir góðar eftirlitsniðurstöður“

26. apr 05:04

Segir blóð­mera­hald stundað í bága við lög síðustu ár

16. mar 19:03

Hollenskir þingmenn vilja banna blóðmerahormón

23. feb 16:02

Skiptar skoðanir um blóð­mera­hald: „Ætti þá ekki að banna skemmtana­hald?“

22. feb 05:02

Engar rann­sóknir til um blóð­magn íslenska hestsins

21. feb 18:02

Sviss hættir að kaupa blóð­mera­hormón frá Ís­landi

18. feb 17:02

Blóðmerahald hafi svipuð áhrif á ferðaþjónustu og hvalveiðar

17. feb 13:02

Samkeppniseftirlitið athugar háttsemi Ísteka gagnvart bændum

15. feb 09:02

Leyfi­legt að slátra fyl­fullum hryssum

04. feb 05:02

Vinnu blóðmerastarfshóps miðar vel

31. jan 14:01

Er­lendur sjálf­boða­liði á blóð­töku­bæ segir dýra­lækni hafa hunsað slasaða meri

27. jan 08:01

Íslenskt blóðmerahald til umfjöllunar á vinsælustu sjónvarpsstöð Þýskalands

19. jan 12:01

Kaupendur merablóðs segjast vera smábændur í umsögnum

18. jan 15:01

Frum­varp Ingu vekur at­hygli: Um­sagnir á annað hundrað

17. jan 17:01

Um­hverfis­stofnun fram­lengdi starfs­leyfi Ís­teka til 2038

12. jan 15:01

Telur bændur sem níðst hafi á blóðmerum hafa skipt um kennitölur

11. jan 15:01

Blóðmerabændur segja að bann yrði gríðarlegur skellur

11. jan 14:01

Dýra­verndar­sam­tökin AWF svara Ís­teka

05. jan 18:01

MAST og Ísteka treysta á rannsókn frá 1982 um heilsu blóðmera

03. jan 15:01

Sið­fræðingur og yfir­dýra­læknir í starfs­hópi um blóð­mera­hald

20. des 11:12

Eig­endur ís­lenskra hesta í Banda­ríkjunum for­dæma blóð­mera­hald

17. des 11:12

Ís­lands­stofa segir blóð­mera­hald harðan skell fyrir í­mynd landsins

Hestamenn á Íslandi eru í áfalli vegna fregna af blóðmerahaldi. Íslandsstofa hefur fengið skilaboð frá ferðamönnum sem ætla aldrei til Íslands meðan blóðmerahald er leyft. „Fullt af fólki ætlar að sniðganga allt íslenskt þangað til þetta stoppar,“ segir íslenskur hrossaræktandi í Bandaríkjunum.

13. des 10:12

Tæpar 300 blóðmerar í eigu Ísteka

11. des 04:12

Mikill meiri­hluti þjóðarinnar and­vígur blóð­mera­haldi

09. des 15:12

Svandís skipar starfshóp til að fjalla um blóðmerahald

08. des 17:12

Inga reynir aftur að fá bann við blóðmerahaldi

08. des 12:12

Ísteka riftir samningum við bændur „vegna ólíðandi meðferðar hrossa“

07. des 05:12

Telja meðstofnanda Ísteka ekki hæfan til að sinna eftirliti

Dýraverndarsamtökin AWF segja eftirlitsmann á vegum Ísteka, sem jafnframt er einn stofnenda fyrirtækisins, ekki hafa virst hæfan til að sinna eftirliti með blóðtöku úr merum hjá birgjum Ísteka. Fulltrúar samtakanna hafi fylgst með störfum hans í boðsferð með Ísteka.

30. nóv 05:11

Blóðmerahald bannað í Evrópu

27. nóv 04:11

MAST ver blóð­­mera­hald á hrossa­búum

25. nóv 10:11

Blóð úr ís­lenskum merum knýr svína­verk­smiðjur í út­löndum

Ísland er aðeins eitt af fimm löndum í heiminum þar sem blóðmerahald er stundað. Frjósemislyf er framleitt úr blóði íslenskra hryssa og notað í verksmiðjubúskap erlendis til að auka afkastagetu svína- og kúabúa. Evrópuþing vill stöðva allt blóðmerahald.

25. nóv 05:11

Ísland með mesta blóðmerahald í Evrópu

23. nóv 22:11

Orð­­­spori Ís­lands sé stefnt í hættu vegna með­­­ferðar á blóð­­­merum

23. nóv 16:11

Slösuð blóð­meri látin þjást í fjóra daga

23. nóv 04:11

Dýralæknar skárust ekki í leikinn

Alþjóðlegu dýraverndar- samtökin Animal Welfare Foundation (AWF) hafa birt 120 blaðsíðna skýrslu sem vekur alvarlegar spurningar um og áhyggjur af velferð dýra á Íslandi. Dýralæknar eru sagðir hafa fylgst aðgerðalausir með hundum og mönnum níðast á svokölluðum blóðmerum.

22. nóv 14:11

Ísteka fordæmir blóðtökuna en reyndi að stöðva birtingu myndbandsins

22. nóv 13:11

Birta ógnvekjandi myndband frá blóðtöku á Íslandi

26. feb 17:02

Blóð tekið úr 5.036 hryssum til lyfjaframleiðslu í fyrra

Blóðtaka var framkvæmd á fimm þúsund fylfullum hryssum á Íslandi í fyrra. Blóðið er síðan nýtt í lyfjaframleiðslu. Flestum folöldum meranna er slátrað í kjölfarið.

28. jan 16:01

Vill fá svör um blóðmerahald á Íslandi

Ágúst Ólafur Ágústsson vill fá svör frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um blóðmerahald og blóðtökuhryssur á Íslandi. Dýraverndarlögfræðingur telur blóðmerahald brjóta gegn lögum um velferð dýra. Efnið PMSG úr blóði fylfullra hryssna er notað til lyfjaframleiðslu á vegum fyrirtækisins Ísteka.

Auglýsing Loka (X)