Björgvin Páll

25. okt 09:10

Björgvin byrjað frábærlega með Valsmönnum og er ekki með hugann við landsliðið

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í Olísdeild karla, hefur byrjað tímabilið á Hlíðarenda af miklum krafti. Valsmenn sitja ósigraðir á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir og Björgvin Páll hefur átt stóran þátt í þeirri byrjun.

Auglýsing Loka (X)