Björgunarsveitir

14. ágú 17:08

Metfjöldi í Meradölum | Löng röð myndaðist að gosinu í gærkvöldi

08. ágú 08:08

Land­helgis­gæslan bjargaði göngu­manni úr sjálf­heldu

07. ágú 19:08

Maður féll um 30 metra niður gil í Norð­dal

05. ágú 05:08

Björgunar­sveitar­menn fá engin laun fyrir gos­vaktirnar

15. júl 18:07

Björgunar­sveitin ruddi leiðina fyrir Lauga­vegs­hlaupið

30. apr 21:04

Göngu­manni í sjálf­heldu bjargað á Suður­landi

15. mar 08:03

Ferðamaðurinn fundinn heill á húfi

28. feb 10:02

Björgunar­sveitin ferjaði fólk af Hellis­heiði í skjól í Hvera­gerði

25. feb 15:02

Ekkert ferða­veður og björgunar­sveitir að­stoða fólk í vand­ræðum

21. feb 20:02

Nóg að gera hjá björgunarsveitum í kvöld | Myndband

20. feb 09:02

Færð ekki góð og vegir víða lokaðir

14. feb 16:02

Mikið um fasta bíla í efri byggðum

14. feb 11:02

Bjargað eftir tvær klukku­stundir úti í blind­byl: „Þetta hefði getað farið mun verr“

07. feb 14:02

Rúm­lega 400 björgunar­sveitar­menn sinntu 145 verk­efnum

06. feb 15:02

Björgunarsveitir búa sig undir að yfirgefa Þingvallavatn

06. feb 10:02

Leit að fólkinu hafin á ný: Unnið á meðan er bjart

05. feb 10:02

Færð slæm og fjöldi útkalla hjá björgunarsveitum

03. feb 23:02

Flugmanns og þriggja ungmenna leitað

03. feb 18:02

Neyðarmerki bárust úr flugvél og eru til skoðunar

22. jan 18:01

Öxnadalsheiðin lokuð síðan í gærkvöld

04. jan 22:01

Björgunar­sveitir sóttu slasaðan mann á Þing­velli

04. jan 14:01

Vel í stakk búin til að tak­ast á við eina dýpst­u lægð ald­ar­inn­ar

04. jan 07:01

Björgunarsveitir skutluðu starfsmönnum til vinnu

03. jan 12:01

Flug­eld­arn­ir eru ekk­ert á leið­inn­i út

02. jan 18:01

Í nógu að snúast fyrir björgunarsveitirnar

16. des 07:12

Engin slys á fólki þegar rúta lenti utan vegar

08. des 19:12

Stúlkan sem lögregla leitaði að er fundin

05. des 23:12

Gátu ekki hamið allar þakplötur og urðu að láta þær fjúka

11. okt 21:10

Björgunar­sveitir björguðu far­þegum bíls á Mæli­fellssandi

28. sep 23:09

„Munar rosa­lega um það að sleppa við slys í svona að­stæðum“

20. sep 16:09

Jón fór í sitt 200. út­kall: Ein­fald­lega manns­líf í húfi

15. sep 10:09

Björg­un­ar­sveit köll­uð út vegn­a fólks í sjálf­held­u á Bol­a­fjall­i

27. ágú 15:08

Fór mikið betur en á horfðist þegar rúta festist í Kross­á

18. ágú 07:08

Gefur björgunar­sveit 5 milljóna bætur vegna Húsa­fells­málsins

23. júl 19:07

Frönsk­um ferð­a­mönn­um bjarg­að af Hafn­ar­fjall­i

18. júl 17:07

Þyrla Gæslunnar sækir slasaða konu

14. júl 21:07

Björgunarsveitir sóttu mann við Öskju

13. júl 06:07

„Ber svo­lít­ið á vit­leys­ing­um“ við gosið

04. júl 22:07

„Hefði leitinni verið hætt klukku­­tíma fyrr væri ég ekki hér“

25. jún 20:06

Allar sveit­ir kall­að­ar út til leit­­ar við gos­­stöðv­­arn­­ar

08. jún 06:06

Minnis­varði reistur um slysið sem markar tíma­mót í björgunar­sögu

Strand belgíska togarans Pelagusar markaði tímamót í sögu björgunarsveitanna því þá fórust í fyrsta skipti björgunarmenn í útkalli. Tveir ungir skipverjar fórust einnig í slysinu, fyrir hartnær fjörutíu árum, sem minnst var með nýjum minnisvarða í Prestvík.

05. maí 22:05

Tveir sjúkr­­a­b­íl­­ar fóru að gos­­stöðv­­un­­um í kvöld

10. apr 21:04

Óku fram af sex metra brún á vél­sleða

05. apr 15:04

Fóru á vél­sleðum að slasaðri skíða­konu

26. mar 16:03

Björg­un­ar­sveit­ir fá borgað fyr­ir störf við gos­stöðv­arn­ar

26. jan 06:01

Fjóra klukku­tíma yfir þrjá­tíu kíló­metra heiði

Björgunarafrek björgunarsveitarinnar Hafliða á Þórshöfn um helgina sló í gegn enda óð sveitin af stað í skelfilegu veðri og ófærð til að koma sjúklingi áleiðis til Akureyrar. Formaðurinn segir að sveitin sé stórhuga á árinu.

11. jan 16:01

Björgunarsveitir sækja slasaðan gönguskíðamann

21. des 13:12

Ró­legt hjá snjó­flóða­leita­hundunum Líf og Rökkva á Seyðis­firði

08. feb 19:02

Tvö út­köll á sömu mínútu

Maður er talinn vera fótbrotinn eftir að hafa fallið í gil rétt vestan við Geysi á fimmta tímanum í dag. Notast þarf við fjallabjörgunarkerfi til að hífa manninn upp. Þá fór björgunarsveit frá Þórshöfn til aðstoðar við vélsleðamenn á Hvammsheiði.

29. jan 16:01

Var í tvo klukku­tíma undir flóðinu

Þyrla Land­helgis­gæslunnar flutti manninn sem grófst undir snjó­flóði í Móskarðs­hnúkum á Land­spítalann í Foss­vogi. Maðurinn var á­samt tveimur öðrum á göngu­leið á fjallinu og voru hinir tveir fluttir með sjúkra­bíl á Land­spítalann.

29. jan 13:01

Maðurinn er fundinn og kominn um borð í þyrlu Land­helgis­gæslunnar

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er maðurinn sem lenti í snjóflóði í Móskarðshnúkum fundinn. Yfir hundrað björgunarsveitarmenn hafa leitað hans síðan á öðrum tímanum.

07. jan 22:01

Vélsleðahópurinn ekki enn kominn í skjól

Vélsleðahópurinn sem björgunarsveitir leita nú að við Langjökul hafa ekki verið fluttir í skála eins og fyrstu fréttir greindu frá. Veður versnar hratt á svæðinu og hafa björgunarsveitarmenn ekki enn komist að hópnum.

07. jan 21:01

Stór hópur ferðamanna í vanda við Langjökul

Um hundrað björgunarsveitarmenn eru nú á leið til aðstoðar 39 manna hópi í vélsleðaferð við Langjökul. Björgunarsveitir telja sig vita með vissu hvar fólkið er og vonast er til þess að björgunarsveitirnar verði komnar á staðinn á næsta hálftímanum.

07. jan 19:01

Bílar fastir víða um land

Björgunar­sveitir hafa haft í nógu að snúast við að að­stoða öku­menn í vanda. Að­stoðar­beiðnirnar berast víða að af landinu og al­gengast er að öku­mennirnir séu í vanda vegna ó­færðar og skaf­rennings. Lítið hefur verið um til­kynningar vegna foks.

31. des 16:12

Björgunar­sveita­fólk ó­tvíræðir sigurvegarar

Með­limir björgunar­sveita landsins hafa greini­lega unnið hug og hjörtu lands­manna á árinu, en það var valið fólk ársins hjá bæði RÚV og Vísi og Bylgjunni. Kosið var um titilinn og því má segja að björgunar­sveita­fólkið sé ó­um­deilan­lega fólk ársins í hugum þjóðarinnar.

31. des 12:12

Leitar­mönnum fækkað á Snæ­fells­nesi

Davíð Már Bjarna­son, upp­lýsinga­full­trúi Lands­bjargar, segir það vera ó­venju­legt hversu litlar upp­lýsingar sé um ferðir mannsins sem leitað er að á Snæ­fells­nesi. Í gær hafi einungis verið talið að hann væri týndur. Leit er hafin að nýju og mun þyrla Land­helgis­gæslunnar hjálpa til við leitina.

31. des 10:12

Hafa engar upplýsingar um ferðir mannsins sem leitað er að

Maðurinn sem leitað var að á Snæfellsnesi í gærkvöldi og nótt skildi ekki eftir ferðalýsingu og litlar upplýsingar eru um hvert hann ætlaði að fara. Ákvörðun um áframhaldandi leit verður tekin fljótlega. Vel hefur gengið að manna leitina.

13. des 21:12

Ó­boð­legar að­stæður í nú­tíma­sam­fé­lagi

Í yfir­lýsingu frá bæjar­stjórn Fjalla­byggðar segir að ekki verði unað við ó­breytt á­stand. Öryggið sem hring­tenging raf­orku hafi átt að tryggja hafi brugðist og erfið­leikar við að nálgast elds­neyti hafi valdið erfið­leikum við björgunar­störf.

13. des 20:12

Flutti til Ís­lands eftir að móðir hans var myrt

Leif Magnús Grétarsson Thisland hafði búið á Íslandi í átta ár en móðir hans var myrt af fyrrverandi unnusta hennar. Hann fannst látinn í dag, en hans hafði verið leitað síðan á miðvikudagskvöld.

13. des 19:12

Mynda­syrpa: Fjöl­breytt verk­efni björgunar­sveitanna

Myndir frá Landsbjörgu sýna aðstæðurnar sem björgunarsveitarmenn þurftu að vinna við í óveðrinu.

13. des 17:12

Hættustigi ekki aflétt á Norðurlandi

Að minnsta kosti níu­tíu manns hafa leitað í fjölda­hjálpar­stöðvar á norður­landi vegna ofs­veðursins sem gekk yfir landið á þriðju­dag og mið­viku­dag. 489 björgunar­sveitar­menn hafa verið að störfum á Norður­landi.

11. des 10:12

„Við erum í skaða­minnkandi að­gerðum“

Samfélagið á Ólafsfirði er lamað að sögn formanns Björgunarsveitarinnar Tinds. Hann segir enga ástæðu fyrir fólk að vera á ferðinni og að ekki sé vitað hvenær hægt verði að hreinsa upp brak úr húsum, sem fýkur um bæinn.

10. des 16:12

Þakplötur losna á Blönduósi

Þakplötur hafa losnað af hesthúsum á Blönduósi og færð farin að spillast innan bæjar. Fá verkefni hafa komið á borð lögreglu. Bílar hafa lent utan vegar í kringum bæinn.

05. des 16:12

Björgunar­sveitar­bíll brann: „Hann virðist hafa kveikt í sér“

Eini bíll björgunarsveitarinnar Einingar á Breiðdalsvík brann aðfaranótt sunnudags. Björgunarsveitin er bíllaus sem stendur, en björgunarsveitin Ársæll hefur sent bíl í láni austur á meðan fundinn er nýr bíll.

Auglýsing Loka (X)