Bítlarnir

17. des 05:12

Síð­búið Bítla­æði í há­skerpu og lit

Nýtt Bítlaæði er skollið á eftir að Peter Jackson skilaði Disney+ rúmum átta klukkutímum af áður óbirtu myndefni frá 1969 í tengslum við gerð plötunnar Let it Be. Andrea Jónsdóttir og Óttar Felix Hauksson fagna því bæði að þarna kemur í ljós að þrátt fyrir illdeilur og pirring slógu hjörtu í takt.

25. okt 22:10

Mc­Cart­n­ey hættur að gefa eigin­handar­á­ritanir

28. sep 19:09

Kassetta með fimmtíu ára gömlu við­tali við John Lennon seldist á 7,5 milljónir

Auglýsing Loka (X)