Bitcoin

Virði bitcoin helmingaðist á sex mánuðum

Fann bitcoin með hjálp hakkara

Bitcoin verði í gjaldeyrisvaraforðanum
Daði Kristjánsson tók nýverið að sér að leiða Viska Digital Assets sem vinnur að því að koma á fót fagfjárfestasjóði sem fjárfesta mun í rafmyntum og bálkakeðjutækni.

Bitcoin nú lögmætur gjaldmiðill í El Salvador

Skýrari lög þarf um rafmyntir
Þingmenn telja þörf á að skoða lagaramma um rafmyntir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir unnið að bættri neytendavernd en formaður Viðreisnar gagnrýnir skort á heildarstefnumótun í málaflokknum.

Rafmynt streymir eftirlitslaust úr landi
Fjármálaeftirlitið fylgist ekki með rafmynt sem búin er til hér á landi, sem er umtalsverð stærð á heimsvísu. Bandarísk stjórnvöld horfa til hættunnar á að rafmynt nýtist í ólöglegri starfsemi og hryðjuverkum.

Bitcoin „notar meira rafmagn en Argentína“

Tesla kaupir bitcoin fyrir 1,5 milljarða dollara

Skipulögð helmingun bitcoin gerist á voveiflegum tímum
Rafmyntin bitcoin er helminguð í dag, í þriðja skipti frá árinu 2009 en nú á voveiflegum tímum. Rafmyntaráð segir helmingunina skell fyrir framleiðendur, sem margir nota íslenska raforku. Orkustofnun telur að framleiðendur hafi gert ráð fyrir helminguninni í áætlunum og hún hafi því ekki sérstök áhrif.