Bíóvarpið

Kolbrún: „Þetta er sjúklegt hatur á fjölmiðlum“

„Ég held að þau séu að gera stórkostleg mistök“

„Ekki nein uppskrift að gleðilegu lífi“

Breska kóngafólkið hafi átt þrjár stjörnur

„Að sjálfsögðu var hún á öllum forsíðum“

Varð einungis reiður yfir einu atriði í The Crown

Bað um breytingu á lögunum í afmælisgjöf

Breska kóngafólkið óáhugavert hyski

Þegar Koo var kærasta Andrésar

Grátandi í símanum og bað hann að gera þetta ekki

Viðtalið við Díönu miklu verra í raunveruleikanum

Mikil leynd yfir fundum Elísabetar með ráðherrum

Crownvarpið í loftið: „Allir helteknir af þessum þáttum“

Krúnuvarpið: Rykið er sest og það kallar á uppgjör

Krúnuvarpið: Sifjaspell, sifjaspell og sifjaspell

Krúnuvarpið: Drullusokkar, drekariðlar og sifjaspell

Sjötta Bíóvarpið um Kenobi: Vá, hvað þetta er leiðinleg sería!
Sjötti og síðasti hlaðvarpsþátturinn í sérstakri röð Bíóvarpsins um Stjörnustríðsþættina Obi-Wan Kenobi er kominn á Spotify og nú fá blaðamennirnir Oddur Ævar Gunnarsson og Þórarinn Þórarinsson þrjá sérfróða gesti til þess að greina alla sex Kenobi-þættina á Disney+ sem heild.

Bíóvarpið: Grátandi blaðamenn í tilfinningarússíbana
Fimmti hlaðvarpsþátturinn um Obi-Wan Kenobi er kominn í Bíóvarp Fréttablaðsins á Spotify. Þar viðurkenna blaðamennirnir Oddur Ævar Gunnarsson og Þórarinn Þórarinsson, misfúslega þó, að tilfinningarnar hafi borið þá slíku ofurliði að þeir hafi ekki getað haldið aftur af tárunum þegar Stjörnustríðsþáttaserían var leidd til lykta.

Fjórða hlaðvarpið um Obi-Wan: Keisaraveldið er eins og Framsóknarflokkurinn
Blaðamennirnir og Star Wars-nördarnir komast að því að ýmislegt er líkt með hinu illa keisaraveldi og Framsóknarflokknum í fjórða og nýjasta hlaðvarpsþætti sérstakrar seríu Bíóvarps Fréttablaðsins sem er tileinkuð þáttaröðinni um Obi-Wan Kenobi á Disney+.

Máttur Kenobis vekur Bíóvarpið
