Bíódómur

21. des 07:12

Þre­faldur gelgju­skammtur af vonum og æsku­fjöri

Spi­der-Man: No Way Home er geggjuð Mar­vel-mynd og besta Spi­der-Man myndin enda verið haft á orði að hún sé End­game Spi­der-Man bálksins. Eitt­hvað sem hún stendur vel undir og gott betur.

03. des 10:12

Heillandi suður-amerískt töfra­raun­sæi frá Dis­n­ey

03. des 07:12

Nei, nei – ekkert Wham! um jólin

Þótt vissu­lega megi verja þá skoðun að Last Christ­mas sé ó­sköp ljúf jóla­ballaða vekur lagið mörgum hroll, ef ekki hrein­lega við­bjóð, og Tröllar allra landa hafa snúið vörn í sókn á vef­síðunni Whamagedd­on.com og sam­nefndum flótta­leik sem gengur út á það nánast von­lausa tak­mark að komast hjá því að heyra lagið ekki frá 1. desember til jóla.

25. nóv 09:11

Wes Anderson er Wes Anderson

13. nóv 05:11

Birta gefur for­eldrum von í neyslu­sam­fé­lagi

10. nóv 10:11

Marvel setur met í miðjumoði

30. okt 07:10

Strákarnir skemmta sér og öðrum í löggu og bófa

Kvikmyndir

Leynilögga

26. okt 11:10

Þriðja Þú tryllir streymi Netflix

12. sep 11:09

Bíó­dómur: „Þetta á að vera gaman“

Heimildar­myndin Kaf, um ung­barna­sunds­frum­kvöðulinn, Snorra Magnús­son er heillandi, á­huga­verð, undar­lega nota­leg og róandi bíó­upp­lifun. Á­horf­andinn fær að busla með ó­mót­stæði­legum, litlum krílum þar sem Snorri sjálfur er mesta krúttið.

Auglýsing Loka (X)