Bíó og sjónvarp

Villibráð tekjuhæsta mynd helgarinnar

Sjónvarp Símans verður heimili HBO á Íslandi

Miðvikudagur slær met hjá Netflix

Nágrannar snúa aftur á skjáinn

Harry gæti lögsótt Netflix vegna The Crown

Sumarljós og svo kemur nóttin sýnd í Tallinn

Innilegur íslenskur álfur mættur á Netflix
Netflix byrjaði í dag að streyma heimildamyndinni Hálfur Álfur eftir Jón Bjarka Magnússon og áhorfendur víða um heim geta nú kynnst ömmu leikstjórans og afa sem undir lok langrar ævi vill taka upp nafnið Álfur og gangast þannig við sínum innri álfi.

Svona verða Squid Game raunveruleikaþættirnir

Krúnuvarpið: Rykið er sest og það kallar á uppgjör

Bíódómur: Stríðsynjur í sannkölluðu stórverki
The Woman King
Leikstjórn: Gina Prince-Bythewood
Leikarar: Viola Davis, Lashana Lynch, Thuso Mbedu, John Boyega

Egill Ólafs leikur aðalhlutverkið í Snertingu

Réttur tími til að gera Svartur á leik að þríleik
Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson segir tímann loks réttan til ráðast í ekki eina, heldur tvær framhaldsmyndir af Svartur á leik. Myndin á tíu ára afmæli og er mætt aftur í bíó.

Ísland nær fótfestu í Survivor

Krúnuvarpið: Sifjaspell, sifjaspell og sifjaspell

Spenntar að sýna vinkonunum sjálfar sig í bíó
Leikkonurnar ungu Ísabella Jónatansdóttir og Vala Snædal Sigurðardóttir leika í dans- og söngvamyndinni Abbabbabb! sem er frumsýnd í dag. Þær eru sammála um að það hafi verið alveg ógeðslega gaman að koma á sett og geta ekki beðið eftir að sýna vinum sínum myndina.

Bíómynd þarf bara stúlku og byssu
Kvikmyndaleikstjórinn Jean-Luc Godard lést í byrjun vikunnar. Áhrif hans á kvikmyndagerð síðustu 60 ára eða svo verða sjálfsagt aldrei ofmetin. Robert Douglas segist hrifnastur af þeim myndum þar sem réttlæta megi sjálfhverfi Godards sem hafi til dæmis haft áberandi áhrif á hans fyrstu mynd, Íslenska drauminn.

RÚV þurfti að fresta Klovn vegna brakandi ferskleika
Hvað varð um níundu seríu af Klovn?

The Crown rýkur upp vinsældarlista á Íslandi og víðar

Krúnuvarpið: Drullusokkar, drekariðlar og sifjaspell

Bíódómur: Miskunnarlausi Samverjinn
Kvikmyndir
Samaritan
Sýnd á Amazon Prime
Leikstjórn: Julius Avery
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Pilou Asbæk, Javon 'Wanna' Walton, Dascha Polanco

Bíódómur: Baltasar bregður á leik í Afríku
Kvikmyndir: Beast
Leikstjórn: Baltasar Kormákur
Aðalhlutverk: Idris Elba, Leah Jeffries, Iyana Halley, Sharlto Copley

Bíódómur: Magnað samspil texta og filmu
Kvikmyndir: Svar við bréfi Helgu
Leikstjórn: Ása Hjörleifsdóttir
Aðalhlutverk: Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir, Aníta Briem

Ótrúlega gaman að vera Hr. Rokk
Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson leikur Hr. Rokk í íslensku dans- og söngvamyndinni Abbababb! Þar fetar hann í fótspor ekki minni spámanna en Rúna Júl. og Sigurjóns Kjartanssonar og segist jafn kvíðinn og hann er spenntur fyrir því að sjá sjálfan sig í hlutverkinu.

Hulli tekur sex köst í röð

Umdeild endurkoma í Miðgarð
Tónlistarmaðurinn Háski er með fróðustu mönnum þegar hugarheimur J.R.R. Tolkien er annars vegar og hann er sáttur við það hvernig þáttaröðin The Lord of the Rings: The Rings of Power fer af stað á Amazon Prime.

Sigurjón skoðar heldri aktívisma

Sögulegur hvalreki í Feneyjum
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum er í fullum gangi og fjörið slíkt að fljótt á litið mætti ætla að þar séu fleiri senuþjófar en gondólar á reki. En eftir frumsýningu myndarinnar The Whale eru allra augu á bandaríska leikaranum Brendan Fraiser þótt Olivia Wilde, Cate Blanchett og Timothee Chalamet séu einnig frek til fjörsins.

Móri liggur sem mara á Vivian og Gunnari
Grínhrollvekjan It Hatched fékk hlýjar móttökur þegar myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum í fyrra en leikstjórinn Elvar Gunnarsson leyfir henni nú loks að klekjast út á Íslandi með býsna góða dóma í farteskinu þar sem meðal annars er fullyrt að myndin geti varla annað en orðið „klassísk költmynd“.

Segist hafa verið hlutgerður í Gilmore Girls

Bíódómur: Fullkomin spegilmynd Breaking Bad

House of the Dragon þættirnir hvergi sýndir á Íslandi

HBO Max ekki til Íslands fyrr en í fyrsta lagi 2024

Myndband: Stutt síðan Olivia og Travolta sungu saman

VHS spólurnar sem gætu gert þig ríkan
Árið 2006 kom síðasta myndin út á VHS-spólu. Sextán árum síðar eru vel valdar VHS-spólur orðnar að sannkölluðum dýr- gripum, ýmist opnaðar eða óopnaðar. Þannig greiddi safnari tæpar tíu milljónir íslenskra króna fyrir óopnaða spólu af Back to the Future. Fréttablaðið tók saman hvaða dýrgripir gætu mögulega leynst í geymslum Íslendinga.

Netflix gerir of mikið af drasli
Netflix hefur misst milljón áskrifendur til viðbótar síðustu mánuði. Hafsteinn Sæmundsson, hlaðvarpsþáttastjórnandi og kvikmyndaáhugamaður, segist hafa sínar kenningar um hvers vegna.

Fyrsti þáttur um Obi-Wan: Engin Efling á Tattooine

Heit og heyrnarlaus í Love Island

Dóttir Michael Owen verður með í Love Island

Ellen kvaddi áhorfendur í síðasta sinn

Svarthöfði eldist vel og er enn trylltur
Fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 25. maí 1977 og fagnar því, eins og nördar víða um lönd, 45 ára afmæli í dag. Hafsteinn Sæmundsson tekur þátt í gleðinni með rúmlega þriggja klukkustunda Bíóblaðri og lokar um leið hlaðvarsphring sínum um þessa sívinsælu geimsápuóperu.

Vantar nafn á nýja veitu
Kvikmyndamiðstöð efnir til samkeppni um nafn á nýja streymisveitu sem ætlað er að auðvelda aðgengi að íslenskum kvikmyndum, sem hefur verið torvelt að nálgast eftir að streymisnotkun velti DVD-diskum úr sessi.

Notaði eigið sæði í tugi frjósemisaðgerða

Gagnrýni: Töfraraunsæi í borg óttans

Mikið um dýrðir á hátíðarforsýningu Skjálfta í kvöld

Brjáluð vegna Bridgerton

Reykjavík í stiklu vinsælla sjónvarpsþátta HBO

Love is Blind stjarna: „Fyrirgefðu mér“

37 ára sögu Nágranna lýkur í sumar

Daður sköpunargyðjunnar heillar Tönju Björk
„Ég er alveg í skýjunum,“ segir leikkonan Tanja Björk Ómarsdóttir um tilnefninguna sem hún hlaut til The Academy of Canadian Cinema & Television Awards fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Le Bruit des Moteurs. Þar leikur hún íslenska kappaksturskonu í viðeigandi hlutverki þar sem hún slær hvergi af í eltingaleiknum við daðrandi sköpunargyðjuna.

Euphoria er dópdrama nýrrar kynslóðar
Leikarinn Vilhelm Neto er yfirlýstur aðdáandi unglingaþáttanna Euphoria og hefur séð hvern einasta þátt sem kominn er út. „Þetta er svona eins og þegar Skam kom út, núna er Euphoria þannig,“ útskýrir hann.

Jóhannes í ár að utan í tökum á Vikings: Valhalla
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er í einu aðal- hlutverka Vikings Valhalla á Netflix í stærsta verkefni sínu til þessa. Hann er því að vonum mjög spenntur fyrir því að þættirnir séu nú loks að koma fyrir augu áhorfenda um víða veröld.

Þorsteinn Már kannast ekki við veruleika Verbúðarinnar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og einn aðaleigandi Samherja, segist ekki kannast við þá mynd sem dregin er upp í sjónvarpsþáttunum Verbúðin en vill að öðru leyti ekki tjá sig um þættina.

Futurama snýr aftur – aftur

Stórmyndirnar 2022 vol 1: Loksins lýkur faraldrinum

Óskarstilnefningar 2022: Power of the Dog með flestar

Stjörnurnar í Nágrönnum hágrétu eftir krísufund

SodaStream blandað eftir uppskrift Gumma síróps
Lífsreyndir áhorfendur supu sumir kolsýrðar hveljur yfir síðasta Verbúðarþætti og aðförum Einars, persónu Guðjóns Davíðs Karlssonar, þegar hann vígði glænýtt SodaStream-tæki. Guðjón, ekki síður þekktur sem Gói, segir atriðið þó hafa verið útpælt.

Þetta er dansinn sem sló í gegn í Verbúðinni

Laug að Emmu Stone um Spiderman

Balti teflir fram Game of Thrones goðsögnum á Netflix

Ævar vísindamaður er ekki lausgyrt lögga

Vissu merkilega lítið um kvótakerfið

Segja Friends leikkonu óþekkjanlega 22 árum síðar

Júlía tók óvænt saumspor yfir í veröld Isaacs Asimov

Sex and the City stjörnur styðja konurnar gegn Mr. Big

Björk í fyrstu stiklunni úr The Northman

Þriðja stærsta opnun sögunnar

Þessi eru tilnefnd til Golden Globe 2022

Söguþráðurinn týndur í ófærðinni
Gísli Ásgeirsson þýðandi braust af harðfylgi í gegnum þriðju seríu Ófærðar sem rann sitt skeið í Ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöld og segir hana á köflum hafa verið svo leiðinlega að hraðinn sé meira að segja meiri hjá lögreglumanninum Barnaby en kollega hans, hinum geðþekka Andra.

Heillandi suður-amerískt töfraraunsæi frá Disney

Martröð og morð í túristagildru svartra sanda
Glæpaþáttaserían Svörtu sandar segir frá lögreglukon- unni Anítu, sem sogast ofan í myrkan hyl fortíðar þegar hún eltist við mögulegan raðmorð- ingja á æskuslóðum sínum. Stöð 2 byrjar að sýna þættina á jóladag, en Fréttablaðið skyggndist bak við tjöldin þar sem ekki er allt sem sýnist í svartri sandfjörunni.

Katie komin með nýjan mánuði eftir sambandsslitin

Varpar ljósi á hulda fólkið
Magnea Valdimarsdóttir frumsýnir í dag sína fyrstu heimildarmynd í fullri lengd. Hvunndagshetjur fjallar um fjórar ólíkar konur sem eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár.

Fyrsta stiklan úr Book of Boba Fett

Sígildar hrekkjavökumyndir fyrir kvöldið
Þegar krakkarnir eru búnir að koma öllu hrekkjavökugottinu í hús er tilvalið að halda draugalegri gleðinni áfram og þá á fátt betur við en góð og sígild hryllingsmynd. Þessar fjórar hafa margsannað sig sem slíkar þótt þær séu vissulega mishræðilegar.

Atli Bergmann ýfir gamlar vítisengilsfjaðrir í Ófærð
Atli Bergmann þurfti ekki annað en að skella sér í gamla leðurgallann til þess að komast í karakter fyrir Ófærð 3 þar sem hann fer mikinn á Harley Davidson hjólinu sínu í fylkingarbrjósti skuggalegs mótorhjólagengis sem gerir usla í smábæ norður í landi undir stjórn danska stórleikarans Thomas Bo Larsen.

Veltur á sekúndubrotum fyrir hvaða aldurshóp Leynilögga er leyfð í bíó
Leynilögga er fyrsta íslenska kvikmyndin sem kemur í tveimur útgáfum; bannaðri innan sextán og leyfðri tólf ára og eldri. Hallgrímur Kristinsson var fenginn til að tóna myndina niður enda sérfróður um aldursflokkunarkerfið sem stuðst er við á Íslandi.

Þriðja Þú tryllir streymi Netflix

Bachelor stjörnur hættar saman

Tæplega 16 milljóna helgi hjá Leynilöggunni
Spennumyndin Leynilögga sló Íslandsmet í krónutölum yfir frumsýningarhelgina þegar hún skilaði 15.941.412 milljónum í miðasölunni en Mýrin tók á sínum tíma 15.807.800 krónur frumsýningarhelgina 2006.

Leynilögga kallar á minnisblað ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, hló mikið að íslensku hasarmyndinni Leynilögga en er ekki frá því að ýmislegt sem þar kemur fram kalli á athygli dómsmálaráðherra og jafnvel minnisblað fyrir ríkisstjórn.

Tommi á Búllunni fór í bíó og gekk út fyrir hlé

Þvertaka fyrir að vera lélegir leikarar

Olga hefði vaðið eld fyrir Árna Óla
Náin vinátta tókst með leikstjóranum Árna Ólafi Ásgeirssyni heitnum og pólsku kvikmyndastjörnunni Olgu Boladz við gerð kvikmyndarinnar Wolka, sem því miður reyndist síðasta mynd Árna. Olga segist hafa notið þess að vinna með leikstjóranum ljúfa og traustið milli þeirra hafi verið slíkt að hún hefði kastað sér í eld fyrir hann og hlutverk Önnu í myndinni.

Kvikmyndirnar að kafna í pólitíska rétttrúnaðinum

Dýrið opnar ekki sóknarfæri fyrir lambakjöt

„Eins og ég hafi skapað Harry Potter eða Star Wars“
Óvæntar en rökréttar vinsældir suðurkóresku Netflixþáttanna Squid Game skekja heiminn þar sem sumir fagna því að fá loksins frumlegt hámhorf á meðan aðrir óttast áhrif yfirgengilegs ofbeldisins í þáttunum sem brýst út í barnaleikjum.

Hristur og hrærður sprengikokteill
No Time to Die er svo úthugsuð og djörf að með henni tekst að þjappa síðustu fimm myndunum í þétta heildarsögu þegar Daniel Craig kveður James Bond með slíkum hvelli og stæl að hann verður aldrei samur og áhorfendur sitja eftir hristir og hrærðir.

Dýrið slær miðasölumet í Bandaríkjunum

Íslenska Lambið mætir Bond í Bandaríkjunum
Íslenska kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, verður sýnd á 600 bíótjöldum í Bandaríkjunum. Íslensk kvikmynd hefur aldrei áður fengið aðra eins dreifingu vestanhafs sem þykir segja allt sem segja þarf um trú dreifingarfyrirtækisins A24 á myndinni.

Bond kveður með kennitöluflakki
Njósnari hennar hátignar Elísabetar II., James Bond, er einu og hálfu ári of seinn þegar hann snýr loks aftur í bíó í No Time to Die, sem er svanasöngur Daniels Craig í hlutverki Bonds, sem mætir til leiks án númersins 007 sem hann hefur misst í hendur konu.

Loksins komin stikla úr Ófærð 3

Dýrið í okkur öllum
Dýrið er stórundarleg og stórmerkileg lítil en samt svo stór kvikmynd sem stendur auðveldlega undir allri jákvæðu athyglinni með því að brenna sig svo seigfljótandi hægt inn í vitund áhorfandans að hann meðtekur möglunarlaust öll þau undur og stórmerki sem Valdimar og Sjón töfra fram.

Segist ekki eiga neinar slæmar minningar sem Bond

Tilkomumikill veruleikaflótti

Skemmtilega illkynja djöflasýra

Leitið og þér munuð finna fegurð og von í missinum
Fólk sem hefur misst börn, maka, foreldra eða systkini, hleypir þeim Reyni Lyngdal og Frey Eyjólfssyni að sínum dýpstu hjartarótum í sjónvarpsþáttunum Missi, þar sem þau segja frá því hvernig þau unnu úr þungum áföllum og sorg. Eitthvað sem þeir báðir þekkja eftir að hafa annars vegar misst barn en hins vegar föður.

Bæjarbúar brjálaðir út í Clarkson

Marvel í ferskum kúng fú fæting
Kúng-fú kempan Shang-Chi hefur hingað til ekki talist til þekktustu ofurhetja Marvel myndasögurisans, en staða hans mun líklega breytast varanlega í kjölfar gríðarlegra vinsælda Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, sem bæði áhorfendur og gagnrýnendur hafa tekið opnum örmum.

Gaf heilbrigðiskerfinu launin fyrir Love Island

Stórstirnin flykkjast til Wes Anderson

Hardy býr sig undir Venom 3

Feigðarflan

Hryllingur á verðlaunapalli
Hrollvekjur þykja yfirleitt ekki merkilegur pappír og þótt þær njóti mikillar lýðhylli fá þær sjaldan uppreist æru á fínum verðlaunahátíðum. Fréttablaðið dustar hér rykið af nokkrum sígildum og ólíkum hryllingsmyndum sem allar eru og voru verðugar verðlauna þótt sumar hafi mætt tregðu í þeim efnum.

Tígriskóngurinn gæti losnað fyrr úr fangelsi

Konur fylkja liði og frelsismerki bera
Black Widow stendur vel fyrir sínu með tilfinningahlöðnum hasar og máttugum meyjum en er þó svo brokkgeng og lausbeisluð að hún getur ekki talist með þeim bestu í þessum rúmlega tuttugu mynda bálki.

Ómótstæðilega svartur íslenskur bíóhúmor
Björk og Sigur Rós drógu Englendinginn Rob Watts að Íslandi og íslenskum kvikmyndum sem heilluðu hann svo að hann fór af stað með hlaðvarpið Kvikmyndapod: An Icelandic Cinema Podcast þar sem rýnt er í íslenskt bíó með glöggum gests augum.

Segir að The Office yrði aflýst í dag

Lambið þagnar ekki í Cannes
Kvikmyndin Dýrið, sem er frumraun leikstjórans Valdimars Jóhannssonar, er nú þegar orðin ein mest umtalaða myndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar sem hún keppir í flokknum Un Certain Regard og þykir svo líkleg til stórræða að bransabiblíurnar Variety og The Hollywood Reporter hvetja fólk til þess að láta hana alls ekki fram hjá sér fara.

Braust inn til stjarnanna í Love Island

Love Island snýr loksins aftur eftir COVID

Jóherrarnir fá sína eigin mynd

Íslendingar flykkjast í bíó á ný

Nokkrir góðir dagar með Grimmhildi
Emma Stone og Emma Thompson lyfta þokkalegri upprunasögu langt yfir meðallag og gera Cruella að bráðskemmtilegri og smart mynd sem sýnir einu þekktasta og besta illmenni Disney fullan sóma.

Kvikmynd um goðsögnina Cher væntanleg

Tveimur árum síðar: Versta serían af Game of Thrones

Álfagaldur
Óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur er svo einstakur að hann kemur við innsta kjarna hins sammannlega.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Kötlu

Sálarkvikan flæðir frá kotungsríki
Norðurlandafrumsýning íslensk-slóvakísku kvikmyndarinnar Kotungsríkið, eða Malá rísa, verður í Bíó Paradís á Stockfish-kvikmyndahátíðinni á mánudagskvöld.

Hughrífandi, alíslensk, gotnesk martröð
Snæfríður Ingvarsdóttir ber uppi margbrotið og ljóðrænt listaverk Kristínar Jóhannesdóttur, sem eins og endranær gerir miklar kröfur til áhorfenda sem líklega uppskera mest með því að reyna að skynja Ölmu frekar en skilja.

Ætlar að filma mömmu sína, geðsjúklinginn
Garpur Ingason Elísabetarson er tilbúinn með handritið að stuttmyndinni Mamma mín, geðsjúklingurinn og vonast til þess að geta byrjað tökur með haustinu.

Örlagasaga í köldu tilfinningaljósi
Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona kafar í sínu stærsta kvikmyndahlutverki til þessa djúpt ofan í sálarfylgsni örvæntingarfullrar ungrar konu sem ákveður að fremja morð í myndinni Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur

Hálfur álfur gerir aðra tilraun
Jón Bjarki Magnússon leikstjóri er bjartsýnn á að honum takist nú loks að sýna heimildarmynd sína, Hálfur álfur, í bíó en veirufaraldurinn og hertar sóttvarnaaðgerðir hafa ítrekað komið í veg fyrir almennar sýningar í kvikmyndahúsi.

Þrúgandi þungarokksþögn
Sound of Metal er lágstemmd mynd sem færir þemun um sjálfsmyndarkreppu og persónulegan vöxt í einstakan búning. Riz Ahmed sýnir snilldartakta sem hinn þjakaði Ruben.

Öndunargríma Svarthöfða er líklega öflugur veirudreifari
Marteinn Ibsen, Svarthöfðinn í Íslandsdeild Star Wars-nördahersins, telur öruggast að fagna alþjóðlega Stjörnustríðsdeginum í örygginu heima enda eru búningur og gríma hans og hins dáða illmennis ekki alveg jafn öruggar sóttvarnir og ætla má í fljótu bragði.

Leikkonan Olympia Dukakis er látin

Hryllileg ánægja Barða
Tónlistarmaðurinn Barði sem jafnan er kenndur við Bang Gang var að gefa út tónlist sína við hryllingsmyndina Agony. Hann segist vökva ánægjuna með því að semja fyrir slíkar myndir og ákveðinn yndisauki fylgdi þessu verkefni þar sem Asia Argento, dóttur uppáhalds leikstjórans hans, fer með aðalhlutverkið.

Senuþjófur í jötunmóð
Allt sem fyrir augu ber í Nobody hefur verið gert milljón sinnum áður og ekkert nýtt að frétta annað en að þetta hefur ekki verið gert jafn skemmtilega og með slíkum glæsibrag lengi og þar munar mest um Bob Odenkirk, fínan húmor og gott auga og næman skilning leikstjórans á töffi og stíliseraðri stemningu.

Gyllta gleðilestin brunar frá Union Station
Hollywood gerði upp erfitt ár á 93. Óskarsverðlaunahátíðinni á Union Station-lestarstöðinni. Einna mest kom á óvart hversu vel hátíðin heppnaðist enda enginn Zoom-fundur og fræga fólkið fyllti gylltu gleðilestina sem nú brunar inn í vonandi bjartari framtíð. Tjú, tjú!

Mávarnir við Skjálfanda öskra yfir döpru ársuppgjöri Óskarsins
Tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna eru til vitnis um heldur dapurlegt kvikmyndaár og ýmislegt hefði varla komist á blað í venjulegu ári og engu veirufári. Allt virðist þetta svo fyrirsjáanlegt að sérfræðingar Fréttablaðsins eru í fyrsta skipti sammála um hjá hverjum allar eftirsóttustu stytturnar munu enda.

Vill segja sögur sem skipta máli

Draumurinn um bíósöngleik rætist
Kristófer Dignus, Jón Gunnar Geirdal og Birgir Örn Steinarsson, sjálfur Biggi í Maus, eru á fullu að þróa Drauminn, alíslenskan kvikmyndasöngleik í anda Moulin Rouge og Mama Mia! þar sem sígildir dægurlagatextar munu keyra áfram hádramatíska samtímasögu ungrar söngkonu.

Kvenlegur harmleikur
Öflugar leikkonur fara á kostum í sérlega bitastæðum hlutverkum í þáttaröðinni Systrabönd sem kallar á hámhorf þar sem forvitni um afdrif persóna vegur þyngra en undirliggjandi spennan í kringum glæpinn sem keyrir atburðarásina áfram.

Tuðandi hjónin Ólafur Darri og Víkingur
Þegar faraldurinn hægði á heimsfrægð Ólafs Darra gripu þeir Víkingur Kristjánsson tækifærið og léku ýktar útgáfur af sjálfum sér í sjónvarpsþáttunum Vegferð og nutu þess um leið að tuða hvor í öðrum eins og gömul hjón.

Páskaguðspjallið streymir
Þótt máttur veirunnar sé mikill getur hún tæpast komið í veg fyrir sjónvarpsgláp og súkkulaðiát um páskana. Streyminu fylgir síðan sú blessun að þar má finna aragrúa mynda sem tengjast Jesú Kristi á einn eða annan hátt og með fullri virðingu fyrir þeim frjálsa vilja sem okkur var gefinn eru hér nokkrar páskalegar ábendingar.

Birtíngur í bakgarðinum
Þorpið í bakgarðinum er ósköp falleg og mannleg mynd um tvær týndar sálir sem mætast óvænt í Hveragerði þar sem þær komast að mikilvægi þess að rækta garðinn sinn.

Fyrstu myndirnar úr Netflix-þáttunum Kötlu birtar

Velkomin til Mordor
Eldfjöll eru alræmd af ýmsum ástæðum. Meðal annars fyrir ómótstæðilega og ógnvekjandi fegurð. Aðsóknin á eldgosið í Geldingadal segir allt sem segja þarf og sjónræna yfirburði og aðdráttarafl eldgosa. Yfirvöldum og almannavörnum þykir nóg um atganginn og biður almenning um að halda sig í öruggri fjarlægð frá eldsumbrotnum. Þá er nú aldeilis upplagt fyrir þá sem vilja hlýða Víði að halda sig bara heima við og horfa á til dæmis þessar sjö mjög svo misgóðu eldgosabíómyndir innan veggja heimilisins sem eru að mestu hættir að nötra.

Úr blóðbrúðkaupi í Þorpið í garðinum
Breski leikarinn Tim Plester heillaðist af Íslandi við fyrstu kynni fyrir nokkrum árum. Þar sem Game of Thrones skilaði honum ekki til landsins tók hann fagnandi boði Marteins Þórssonar um hlutverk í Þorpinu í bakgarðinum.

Óskarstilnefningar 2021: Íslensk teiknimynd tilnefnd

SjónWandamál
WandaVision er skemmtileg tilraun Marvel til að brjóta upp formúluna. Hefðu mátt ganga lengra en á heildina litið fín skemmtun.

Latibær flytur til Borgarness

Þokukennd veröld Billie Eilish
Billie Eilish:The World's a Little Blurry er tilfinningum hlaðin og áhugaverð innsýn í líf Billie Eilish í tali, tónum og tónleikum þar sem skuggahliðum samfélagsmiðlafrægðarinnar er haldið sæmilega til haga.

Hefnd stærðfræðilúðanna
Riddarar réttlætisins er tragískur en drepfyndinn ofbeldisfarsi sem keyrir fyrst og fremst á dásamlegu samspili frábærra leikara sem sitja notalega í klikkuðum persónum sínum með Mads Mikkelsen fremstan meðal jafningja. Gott bíó verður ekki mikið betra.

Kasólétt Viktoría í hvunndagshetjuleit
Viktoría Hermannsdóttir biður almenning um að benda sér á hvunndagshetjur fyrir nýjan sjónvarpsþátt. Tíminn er naumur því að hún vill hitta sem flesta áður en hún á að eiga eftir þrjá mánuði.

Kapítalisminn bítur boomerana
Bleksvört kómedía og baneitruð ádeila á síðkapítalismann sem sýnir skilgetin afkvæmi hans sem svo ógeðslegar skepnur að stundum tekur virkilega á að horfa ógrátandi upp á sjálfsagt siðleysið.

Depardieu ákærður fyrir nauðgun

Villi Netó og afhjúpun hins falska Frikka Dórs
Fullviss um að Friðrik Dór sé allur og því ekki sá sem hann virðist vera hikar Vilhelm Netó ekki við að gera sig að fífli og leggja sig í hættu til þess að sanna kenningu sína í nýjum sjónvarpsþáttum.

Endurlék kynlífsatriðin úr Bridgerton

Bíða spenntir eftir verðlaunastreymi frá Berlín
Bergur Þórisson og Pétur Jónsson í hljómsveitinni Hugar ætla í sparifötin síðdegis og fylgjast spenntir með veitingu norrænu Hörpu-kvikmyndatónlistarverðlaunanna í Berlín þar sem þeir eru tilnefndir fyrir tónlistina í heimildarmyndinni Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.

Vegvísar Virginíu virtir að vettugi
Wrong Turn er frumleg en flöt tilraun til að glæða líf í úrkynjaða hryllingsseríu.

Tom Hanks í virka athugasemdavestrinu
Tilkomumikil, gríðarlega vel leikin og fallega tekin breiðtjaldsmynd sem líður fyrir að hún er á Netflix en ekki í bíó. Hún ætti þó ekki að láta neinn ósnortinn enda hlaðin tilfinningum, trú á mennskuna og áleitin á undarlega hógværan hátt, þannig að beitt samtímaádeilan rennur ljúft í sérkennilegum vestrabræðingi.

Bridgerton-stjarna í faðmlögum

Óðamála augað er uppáhaldspersónan

Tökur á forsögu Game of Thrones hefjast í apríl

Fékk hundrað þúsund krónur fyrir að leika Simba

Hægur bruni í djúpinu
Drungaleg stemningin í The Little Things er komin tilfinnanlega til ára sinna og þrátt fyrir fínar og myrkar pælingar, á köflum áþreifanlega ógn og ágætis spennu tekst traustum Denzel Washington og ógeðslega góðum Jared Leto ekki að koma í veg fyrir að manni finnst eins og með myndinni sé verið að svíkja mann um eitthvað sem hefði getað orðið miklu meira og betra.

Dwight Schrute talar íslensku

Eilíft líf í gömlum tuskum
Kermit froskur, fröken Svínka, Fossi björn, sænski kokkurinn og allir hinir Prúðuleikararnir úr The Muppet Show eru óumdeildur hápunktur í íslenskri sjónvarpssögu og hafa verið sjaldséðir í seinni tíð. Þetta breytist í febrúar þegar Disney+ byrjar að streyma öllum 120 þáttunum, mörgum væntanlega til ómældrar ánægju.

Kristen Stewart alveg eins og Díana

Brot skýtur Ófærð ref fyrir rass í Bretlandi
