Bílasala

01. júl 10:07

Bíl­a­sal­a eykst enn

Sala nýrra fólkbíla heldur áfram að aukast sé miðað við sama tímabil árið 2021 en þá höfðu selst 6042 nýir fólksbílar en nú hafa selst 9268 nýir fólksbílar en hægt hefur á aukningu frá því sem verið hefur á árinu og munar þar mestu um mikla aukningu í sölu til ökutækjaleiga á milli ára.

23. apr 05:04

Seldi íbúð sína fyrir draumabílinn sem barst aldrei til landsins

01. apr 18:04

Góð af­kom­a To­y­ot­a á Ís­land­i á síð­ast­a ári

Hagnaður Toyota á Íslandi nam 1.080 milljónum eftir skatta árið 2021. Tekjur félagsins voru 12.222 milljónir á árinu og jukust um 32,9 prósent frá árinu áður. EBITDA var 1.449 milljónir.

01. apr 12:04

Sala nýrr­a bíla ríf­leg­a helm­ing­i meir­i á fyrst­a árs­fjórð­ung­i en í fyrr­a

Sala á nýjum fólksbílum á fyrsta ársfjórðungi 2022 var sú mesta frá árinu 2018. Aukin bílakaup heimila eru til marks um sterka stöðu þeirra flestra og benda til vaxandi einkaneyslu. Bílaleigur hafa stóraukið bifreiðakaup þar sem útlit er fyrir mikla fjölgun ferðafólks á háannatíma í ár frá fyrra ári.

25. mar 11:03

Hagn­að­ur Öskju 755 millj­ón­ir

Hagnaður Bílaumboðsins Öskju nam 755 milljónum eftir skatta á árinu 2021. Velta félagsins nam 19.6 milljörðum og EBITDA hlutfall félagsins var 6,3 prósent, eða rétt um 1.233 milljónir. Tekjuvöxtur Öskju milli ára var 21 prósent. Eiginfjárhlutfall Öskju er í lok ársins 40 prósent og eigið fé félagins nam tæpum 2,2 milljörðum.

01. mar 10:03

Stór­auk­in fólks­bíl­a­sal­a í febr­ú­ar

Í febrúar seldust 1.767 nýir fólksbílar hér á landi. Þetta er 56 prósenta aukning frá febrúar 2021 þegar 1.133 bílar seldust, Mest munar um aukna sölu til bílaleiga. Skráningum nýrra bíla fjölgaði enn meira, eða um 59 prósent. Skráðir voru 882 nýir fólksbílar í febrúar samanborið við 554 í sama mánuði 2021.

01. jún 06:06

Aukin áhersla á stærri og dýrari bíla

Nýskráðum leigubifreiðum fjölgar milli ára en bílaleigur eru farnar að leggja aukna áherslu á leigu meðalstórra fólksbíla og jeppa í takt við eftirspurn.

20. jan 07:01

Seldu fleiri bíla í desember

30. des 10:12

Frið­bert kaup­ir Dan­in­a úr Hekl­u

Auglýsing Loka (X)