BHM

03. ágú 05:08

Á­vinn­ing­ur af mennt­un hafi sí­fellt far­ið minnk­and­i

Aðalhagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að það sé ljóst að lífskjarasamingarnir hafi skilað því að kaupmáttur hafi vaxið töluvert hraðar hjá láglaunafólki heldur en hjá þeim sem hærri laun hafa. Formaður BHM segir það ekki koma á óvart en mikilvægt sé að sporna gegn þeirri þróun að ávinningur af menntun fari minnkandi.

01. jún 13:06

„Kerfisbundið vanmat á störfum kvenna er óásættanlegt“

18. maí 10:05

Stöð­ug­leik­i og kaup­mátt­ur efst í huga laun­a­fólks

Ímynd heildarsamtaka launafólks er almennt jákvæðari en ímynd Samtaka atvinnulífsins en verkalýðshreyfingin mætti sýna meiri ábyrgð þegar kemur að umfjöllun um efnahagsmál og efnahagssamhengi.

21. mar 10:03

Odd­geir til Kjar­a­fé­lags við­skipt­a- og hag­fræð­ing­a

Dr. Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Hann er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining.

11. feb 05:02

Rannsaka launamun hinsegin fólks og annarra

05. okt 10:10

Hrun í launagreiðslum í kvikmyndagreinum

19. ágú 09:08

Þórhildur til BHM

25. maí 12:05

Frið­rik Jóns­son nýr for­maður BHM

31. jan 09:01

Hátt launaðir hafi fengið meiri hækkanir hjá ríkinu

Efling segir að hæst launuðu starfs­mönnum ríkisins hafi verið tryggðar 12,5 prósent launa­hækkanir, sem sé í and­stöðu við krónu­tölu­hækkanir lífs­kjara­samningsins. Í til­kynningu frá fé­laginu segir að þær hækkanir séu sam­bæri­legar kröfum fé­lagsins í við­ræðum við Reykja­víkur­borg.

Auglýsing Loka (X)