Bertel Thorvaldsen

30. júl 05:07

Vilja Thor­vald­sen í kórinn

Hópur áhugafólks vill að gengið verði í að fá Kristsmynd Bertels Thorvaldsens sem ígildi altaristöflu innan við altari Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fram til þessa hefur ekki verið áhugi fyrir því innan sóknarnefndar kirkjunnar.

Auglýsing Loka (X)