Bensínverð

01. júl 05:07

Bensín­bíll kemst 160 kíló­metrum styttra fyrir tíu­þúsund­kallinn

Bensín fyrir tíuþúsund krónur dugði ökumanni jepplings langleiðina frá Reykjavík til Egilsstaða í fyrra. Nú yrði tankurinn tómur skammt frá Akureyri.

14. apr 05:04

Áttunda hæsta bensínverð heims hér á landi

10. mar 05:03

Krefjast inngrips stjórnvalda vegna bensínhækkana

Félög úr ýmsum áttum kalla eftir inngripi íslenskra stjórnvalda vegna bensínverðs. ASÍ segir ástandið bitna verst á tekjulágum.

22. feb 14:02

Er bens­ín raun­ver­u­leg­a dýr­ar­a en nokkr­u sinn­i fyrr?

Í framhaldi af umræðum um að bensínverð hafi aldrei verið hærra hér á landi en um þessar mundir lagðist Viðskiptaráð í rannsóknir og komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að verð hafi aldrei verið hærra í krónum talið en nú fer því fjarri að raunverulegt bensínverð sé í sögulegum hæðum.

Auglýsing Loka (X)