Barneignir

„Margir kostir við að eignast barn bara sem vinir“

Jason Derulo að verða pabbi

Ræða forræðisdeilur og fæðingarþunglyndi
Vinirnir Gunnar og Alexander eru samanlagt fimm barna feður og byggja því á eigin reynslu þegar þeir ræða í hlaðvarpi sínu um börn og uppeldi frá sjónarhóli feðra sem geta verið ósköp ráðvilltir.

Fæðingartíðnin hefur hrapað um hálft barn á síðasta áratug
Hærra menntunarstig, frjósemisvandi og gildismat ungs fólks, er meðal þess sem veldur sílækkandi fæðingartíðni. Á tíu árum hefur meðalaldur íslenskra frumbyrja hækkað um tvö ár. Yfirmaður hjá Nordregio segir opinbera hvata ekki hafa haft áhrif á tíðnina. Umhugsunarvert fyrir framtíðarsamfélög.

Alma orðin amma

Heiðar í Botnleðju og Kolla eiga von á barni

Ísold og Una eiga von á barni

Hallveig og Logi Pedro eiga von á barni í ágúst

Hildur Vala og Jón eiga von á fjórða erfingjanum

Ísgerður á von á sínu fyrsta barni

Ólafía Þórunn á von á barni í sumar

Meghan og Harry eiga von á öðru barni

Aron og Karitas eignuðust dóttur

Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja barninu

Með hjálm og tvær grímur í mæðraskoðun

Fjölga sér í faraldri

Gillzenegger og Gurrý eiga von á syni

Annþór er orðinn afi

Arna Ýr og Vignir eiga von á sínu öðru barni

Bubbi eignaðist afastrák

Fæddi næstum ofan í klósettið

Gylfi og Alexandra eiga von á barni

Joey Christ birtir mynd af syninum: „Litli King“
Sonur Jóhanns, eða Joey Christ, og Ölmu fæddist þann 4. desember síðastliðinn.

Viktoría og Sóli eiga von á fimmta erfingjanum
Það hefur margt gerst hjá þessu fallega pari á fjórum árum en þau verða sjö manna fjölskylda í vor.

Sævar Helgi og Þórhildur eiga von á barni
Sævar Helgi Bragason og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir eiga von á barni.

Ásgerður Stefanía á von á barni
Barnalánið heldur áfram í kvennaliði Vals í knattspyrnu en Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður liðsins er ólétt.

Mæðrum bannað að sjá eftir barneignum
Konur sem upplifa eftirsjá eftir barneignir þurfa að bera þá byrði í hljóði, þar sem samfélagið leyfir ekki umræðu um eftirsjá vegna móðurhlutverksins. Á sama tíma er samfélagið sagt dæma konur sem velja barnlaust líf sem óhæfar.

Auddi og Rakel eiga von á barni númer tvö
Fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal á von á sínu öðru barni í maí með kærustu sinni, Rakel Þormarsdóttur.

Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku
Arnór Dan söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með sambýliskonu sinni, Vigdísi Hlíf.

Bachelorette stjarna eignast fimmta barn sitt
Bachelorette stjarnan Emily Maynard Johnson eignaðist á dögunum heilbrigða litla stelpu. Um er að ræða fimmta barn hennar og fjórða barn hennar og Tyler Johnson.

Anna Ýr og Páll Magnús eiga von á barni
Anna Ýr og Páll Magnús tilkynntu í dag þær gleðifréttir að þau ættu von á erfingja á næsta ári.

Kelly Rowland á von á barni
Destiny's Child stjarnan Kelly Rowland á von á sínu öðru barni tæplega fertug. Hún segir mikilvægt að dreifa jákvæðum fréttum á tímum sem þessum.

Bónusgreiðsla fyrir barneignir í faraldrinum í Singapore
Vonast er eftir því að bónusgreiðsla fyrir barneignir í faraldrinum hvetji fólk til að fjölga sér í Singapore.

„Núna eigum við annan dreng til að eyða lífinu með“
Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust sitt þriðja barn fyrr í dag.

Hafþór Júlíus og Kelsey eignuðust son
Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eignuðust í fyrradag sitt fyrsta barn saman. Um var að ræða lítinn dreng sem kom í heiminn á tólfta tímanum á laugardagsmorgun.

Barnabarnið ber nafn Gumma Ben
Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og fyrirsætan Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eignuðust í dag sitt fyrsta barn. Strákurinn er nefndur eftir afa sínum, honum Gumma Ben.

Ed Sheeran orðinn faðir
Lítið hefur farið fyrir hjónunum síðustu mánuði en Sheeran segir að bæði móður og dóttur heilsist vel.

Þórhildur Sunna á von á barni
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og unnusti hennar Rafał Orpel eiga von á barni.

Fanndís á von á sínu fyrsta barni
Landsliðskonan í knattspyrnu, Fanndís Friðriksdóttir, er ólétt en hún á von á fyrsta barni sínu.

Nicki Minaj á von á barni
Rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún ætti von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Kenneth Perry.

Sif Sigmarsdóttir eignaðist son
Drengurinn fæddist í COVID-læstri London í síðustu viku. Hann hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3, en í daglegu tali er hann kallaður Bragi.

Þessar stjörnur eiga allar von á barni árið 2020
Árið 2020 virðist vera einkar frjósamt hjá fræga fólkinu. Katy Perry, Gigi Hadid og Joaquin Phoenix eiga meðal annarra von á kríli á árinu.

Halldóra og Kristinn eiga von á barni
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Kristinn Jón Ólafsson eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Steindi og Sigrún eignuðust dóttur
Steindi og Sigrún orðin vísitölufjölskylda, en þau eignuðist sína aðra dóttur.

Skúli og Gríma eignuðust dreng
Skúli og Gríma eignuðust sitt fyrsta barn saman í gær. Skúli tilkynnti gleðifréttirnar á Facecook.

Meistari Jakob á von á barni
Uppistandarinn og alþýðumaðurinn Jakob Birgisson er að verða faðir.

Boris og Carrie eignuðust heilbrigðan dreng
Boris Johnson og Carrie Symonds tilkynntu í dag að þau hefðu eignast heilbrigðan strák snemma í morgun.

Gigi Hadid og Zayn Malik eiga von á barni
Fullyrt er að ofurfyrirsætan sé komin tuttugu vikur á leið.

Aron Einar og Kristbjörg eiga von á barni
Hjónin Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir tilkynntu í dag að þau ættu von á þriðja barni sínu en fyrir eiga þau tvo syni.

Quentin Tarantino er orðinn pabbi
Hinn 56 ára leikstjóri, Quentin Tarantino, er orðinn pabbi. Eiginkona hans, ísraelska söngkonan Daniella Pick, fæddi þeim dreng í gær.

Guðrún eignaðist dóttur sína á Valentínusardag
Guðrún Helga Sørtveit eignaðist dóttur sína á Valentínusardaginn en sama dag gekk stormur yfir landið.

Salka og Arnar eignuðust stúlku
Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason hafa eignast litla stúlku.

Friðrik Dór og Lísa eignuðust dóttur
Friðrik Dór og Lísa Hafliðadóttir eignuðust sína aðra dóttur þann 13. nóvember síðastliðinn.

Elskuð mest í heimi
Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook.

Ég á von á barni og má ég borða ösku?
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur svarar spurningu lesanda. Hægt er að senda nafnlausar fyrirspurnir í gegnum www.doktor.frettabladid.is.

Arna Ýr og Vignir eignuðust dóttur: „Erum yfir okkur ástfangin“
Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Þór Bollason eignuðust nú á dögunum litla stelpu og heilsast fjölskyldunni vel.

Dominos drottningin á von á barni
Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, á von á barni ásamt kærastanum Sverri Fali Björnssyni.