Barnaverndarmál

13. des 05:12
Rannsaka meint ofbeldi gegn syni í forsjármáli
Faðir barns sem flutt var nauðugt til hans úr lyfjagjöf á Landspítalanum í sumar sætir nú lögreglurannsókn vegna gruns um ofbeldi gegn barninu. Barnið verður að öllum líkindum vistað hjá öðrum en foreldrum á meðan rannsókn fer fram.

16. nóv 21:11
Leggja niður barnaverndarnefndir um áramót

23. júl 05:07
Þarf að skoða barnafangelsi í Elliðahvammi á sama hátt
Árni Kristjánsson sagnfræðingur fagnar skipun nefndar sem fara á ofan í saumana á vöggustofumálinu. Hann segir að fleira þurfi að skoða, meðal annars það sem hann kallar barnafangelsið að Elliðahvammi.

21. feb 18:02
Við vorum eins og dýr í búri

21. feb 11:02
Þeir sem höfðu góð sambönd gátu ættleitt börn

26. okt 17:10
Segir baráttuna gegn heimilisofbeldi halda áfram

13. apr 17:04
„Ég trúi því að þetta sé alveg þess virði“

05. mar 11:03
Mummi í Götusmiðjunni vill hreinsa mannorð sitt
Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, segir að Götusmiðjunni hafi verið lokað á grundvelli rangtúlkunar og lyga. Samkvæmt lögmanni Mumma var honum hótað, að ef hann skrifaði ekki undir samning um lokun Götusmiðjunnar, fengi starfsfólk hans ekki laun.

11. feb 18:02
Vill stórauka þjónustu fagfólks við börn á Íslandi

15. des 14:12