Barnaverndarmál

13. des 05:12

Rannsaka meint ofbeldi gegn syni í forsjármáli

Faðir barns sem flutt var nauðugt til hans úr lyfjagjöf á Landspítalanum í sumar sætir nú lögreglurannsókn vegna gruns um ofbeldi gegn barninu. Barnið verður að öllum líkindum vistað hjá öðrum en foreldrum á meðan rannsókn fer fram.

16. nóv 21:11

Leggja niður barna­verndar­nefndir um ára­mót

15. nóv 11:11

Barna­vernd mátti svipta for­eldra for­sjá sam­kvæmt úr­skurði MDE

23. júl 05:07

Þarf að skoða barna­fangelsi í Elliða­hvammi á sama hátt

Árni Kristjánsson sagnfræðingur fagnar skipun nefndar sem fara á ofan í saumana á vöggustofumálinu. Hann segir að fleira þurfi að skoða, meðal annars það sem hann kallar barnafangelsið að Elliðahvammi.

14. jún 07:06

Piltur á fjór­tánda ári nef­brotinn eftir árás jafn­aldra síns

21. feb 18:02

Við vorum eins og dýr í búri

21. feb 11:02

Þeir sem höfðu góð sam­bönd gátu ætt­leitt börn

25. nóv 18:11

Fréttavaktin - „Heilahimnubólgan bjargaði mér“ - Horfðu á þáttinn

19. nóv 21:11

Vilj­a nota raf­ræn skil­rík­i til að hefta að­geng­i barn­a að klám­i

26. okt 17:10

Segir bar­áttuna gegn heimilis­of­beldi halda áfram

30. sep 05:09

Reykj­a­vík­ur­borg skip­ar rann­sókn­ar­nefnd um vögg­u­stof­ur á næst­u vik­um

13. apr 17:04

„Ég trúi því að þetta sé alveg þess virði“

05. mar 11:03

Mummi í Götu­smiðjunni vill hreinsa mann­orð sitt

Týr Þórarins­son, betur þekktur sem Mummi í Götu­smiðjunni, segir að Götu­smiðjunni hafi verið lokað á grund­velli rang­túlkunar og lyga. Sam­kvæmt lög­manni Mumma var honum hótað, að ef hann skrifaði ekki undir samning um lokun Götu­smiðjunnar, fengi starfs­fólk hans ekki laun.

11. feb 18:02

Vill stórauka þjónustu fagfólks við börn á Íslandi

15. des 14:12

Barn­a­vernd­ar­yf­ir­völd taki við ald­urs­grein­ing­u

Auglýsing Loka (X)