Bankasýslan

15. apr 08:04

BBA Fjeldco og White & Case lögfræðiráðgjafar við sölu Íslandsbanka

Bankasýsla ríkisins hefur gengið frá ráðningu á innlendum og erlendum lögfræðiráðgjafa vegna hlutafjárútboðs og skráningu bankans. Aðeins á nú eftir að ráða aðstoðar söluráðgjafa. Fundir með fjárfestum hófust í vikunni.

08. apr 07:04

Funda með fjárfestum vegna útboðs Íslandsbanka

10. mar 14:03

Sex vilja veita lögfræðiráðgjöf við sölu Íslandsbanka

12. feb 17:02

Erlendir ráðgjafar áhugasamir um að annast sölu Íslandsbanka

Meirihluti þeirra sem hafa lýst yfir áhuga sínum við Bankasýsluna um að vera til ráðgjafar við söluna á Íslandsbanka eru erlend fjármálafyrirtæki. Af 24 umsóknum eru 14 fyrirtæki staðsett utan landsteina Íslands.

03. feb 08:02

Allur hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur á 2 til 3 árum

Í kynningu sem fulltrúar fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans héldu fyrir fjárfesta vegna erlendrar skuldabréfaútgáfu kom fram að ríkið áformaði að losa að fullu um hlut sinn í Íslandsbankana tveimur til þremur árum eftir skráningu hans á markað.

23. des 10:12

Ekki selj­a Ís­lands­bank­a ein­ung­is til smárr­a hlut­haf­a

Sérfræðingar benda á að mikill hallarekstur sé fram undan hjá ríkissjóði og hluti af fjármögnun hans þurfi að fara fram með eignasölu.

17. des 18:12

Bankasýslan leggur til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á fyrri hluta næsta árs

Umfang útboðs vegna sölu á Íslandsbanka verði ekki ákveðið fyrr en að loknum fjárfestakynningum.

Auglýsing Loka (X)