Bankar

19. apr 15:04

Útlit fyrir sex milljarða hagnað Arion á fyrsta fjórðungi

17. mar 20:03

List­a­verk í eigu bank­ann­a verð­i þjóð­ar­eign

01. feb 11:02

Stern­a Tra­vel kvart­ar yfir bönk­un­um við SKE

Sterna Travel er í tímabundnu greiðsluskjóli. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að reksturinn hafi verið á góðri siglingu þegar lokað var á allar lánagreiðslur til félagsins árið 2015.

25. jan 14:01

Lands­bank­inn gef­ur út 900 millj­ón sænskr­a krón­a skuld­a­bréf

Gert er ráð fyrir að skuldabréfin fái lánshæfiseinkunnina BBB frá S&P Global Ratings.

21. jan 12:01

Leggja til að allt að 35 prósent Íslandsbanka verði seld

Meirihluti nefndarinnar leggur til að ekki minna en 25 prósent en ekki meira en 35 prósent hlutafjár Íslandsbanka verði seld í fyrsta kasti. Viðreisn segir söluna samræmast stefnumálum flokksins. Samfylkingin, Miðflokkurin og Píratar andvíg sölunni.

13. jan 16:01

Seðlabankinn heimilar arðgreiðslur banka að skilyrðum uppfylltum

Fjármálafyrirtæki þurfa að uppfylla skilyrði sem snúa að afkomu síðastliðinna ára og sýna fram á áætlanir um góða þróun eiginfjárstöðu næstu þrjú árin. Þrátt fyrir að Seðlabankinn heimili arðgreiðslur og kaup á eigin bréfum nú eru fjármálafyrirtæki hvött til að viðhalda sterkri eiginfjárstöðu í ljósi efnahagslegrar óvissu.

06. jan 09:01

Greiðir út arð í trássi við tilmæli Seðlabanka Evrópu

23. des 10:12

Ekki selj­a Ís­lands­bank­a ein­ung­is til smárr­a hlut­haf­a

Sérfræðingar benda á að mikill hallarekstur sé fram undan hjá ríkissjóði og hluti af fjármögnun hans þurfi að fara fram með eignasölu.

Auglýsing Loka (X)