Bandaríkjaforseti

Trump hefur sölu á ofurhetju NFT-myndum

Yfirgnæfandi meirihluti vill Trump sem forsetaefnið

Biden segir Trump hafa skort hugrekki

Biden gefur í: Enn fleiri vopn til Úkraínu

6. janúar merki um djúpa gjá í Bandaríkjunum
Fyrir ári síðan réðst æstur múgur á bandaríska þinghúsið, hvattur áfram af þáverandi forseta, Donald Trump. Prófessor í stjórnmálafræði segir atburðinn varpa skýru ljósi á djúpstæðan ágreining í bandarísku samfélagi.

Stefnumál Bidens í hættu einungis ári eftir forsetakjör hans
Fjórða nóvember í fyrra sigraði Joe Biden forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Forsetinn hefur frá embættistöku glímt við erfið mál, innanlands og utan, og vinsældir hans minnkað. Deilur Demókrata stefna stærstu málum hans í hættu.

Hundur Joe Biden dáinn

Biden afnemur TikTok-bannið

Biden vill fella niður einkaleyfi á bóluefnum

Biden lofar stórum aðgerðum eftir hundrað daga í embætti
Á hundraðasta degi sínum í embætti sagðist Joe Biden stefna að miklum breytingum á velferðar- og hagkerfi Bandaríkjanna, meðal annars með því að skattleggja þá ríku. Alþjóðastjórnmálafræðingur segir Biden hafa lært af reynslunni að hlutirnir þurfi að gerast hratt. Nýi forsetinn erfi versta bú nokkru sinni.

Taka fyrir dauðarefsingu sprengjumannsins í Boston

Vladímír Pútín svarar fyrir sig

Mannfall í fyrstu hernaðaraðgerð Bidens

Bandaríkin standi vörð um lýðræðið

Trump sýknaður

Vitni ekki kölluð til í málinu gegn Trump

Vikið tímabundið úr starfi fyrir að hóta blaðamanni
