Bandaríkin

30. sep 21:09

Sjáðu felli­bylinn Ian þróast í Fort Mayer | Mynd­band

30. sep 11:09

Óttast tugi dauðs­falla eftir felli­bylinn Ian

30. sep 10:09

„Ég hélt að þakið myndi fara af“

29. sep 19:09

„Svæði sem liggja lágt, þau eru á floti“

29. sep 09:09

Tvær milljónir án rafmagns í Flórída

28. sep 21:09

McDonalds boðar barnabox fyrir fullorðna

28. sep 15:09

Felli­bylurinn nálgast Flórída: „Í við­bragðs­stöðu og á vett­vangi“

28. sep 14:09

Læknir sem rann­sakaði Havana-heil­kennið fékk það sjálfur

28. sep 12:09

Sendi­ráðið hvetur Banda­ríkja­menn til að yfir­gefa Rúss­land

28. sep 09:09

Ellefu milljónir án raf­magns á Kúbu

26. sep 22:09

Tíðar skotárásir við Íslandsgarð í New York-fylki

23. sep 14:09

Fjöl­skylda Griner fundar með Joe Biden í dag

22. sep 10:09

Norður-Kórea segir Banda­ríkjunum að „halda kjafti“

22. sep 10:09

Biðla til fólks að hætta að elda kjúk­ling upp úr flensu­lyfi

21. sep 16:09

Trump fjölskyldan grunuð um umfangsmikið svindl

21. sep 10:09

Dollarinn ekki hærri í 20 ár en eftir her­kvaðningu Pútíns

21. sep 10:09

Blin­­­ken segir Pútín „fyrir­­­líta og lítils­virða“ Sam­einuðu þjóðirnar

20. sep 21:09

Rekstarstjóri Beyond Meat handtekinn fyrir að bíta mann

20. sep 10:09

Laug til um eigið mann­rán og fékk þungan dóm

19. sep 21:09

Sakfelling Syed úr Serial felld úr gildi

19. sep 19:09

Biden segir faraldrinum lokið

19. sep 19:09

Auglýsa þakíbúð á 35,4 milljarða í New York

19. sep 13:09

Liðsfélagi Guðlaugs Victors sakaður um kynþáttaníð

19. sep 10:09

Lofar vörn Banda­ríkja­hers gegn kín­verskri inn­rás

18. sep 21:09

Treyjur Bale rokseljast

17. sep 05:09

Vilja senda Afgani til Súrínam

15. sep 22:09

Dópið sem hann seldi varð ellefu manns að bana

14. sep 10:09

Slóð svika­hrappa rakin til Ís­lands

13. sep 08:09

Ljótur hrekkur fór úr böndunum

12. sep 19:09

Trump ætlaði ekki að yfirgefa Hvíta húsið

11. sep 09:09

Kennarar lýsa yfir stuðningi við OnlyFans-stjörnu

09. sep 21:09

Greiða 62 milljarða eftir að hafa markaðs­sett raf­sígarettur til táninga

09. sep 19:09

Lýst yfir neyðar­á­standi í New York vegna mænu­sóttar

08. sep 22:09

Furðu­leg at­burða­rás í máli 16 ára drengs

08. sep 10:09

Lands­liðs­maður hand­tekinn: Borgaði ekki fimm dollara reikning

08. sep 05:09

Öryggisgæsla hert í aðdraganda kosninga

02. sep 08:09

Skutu ó­vopnaðan mann í rúminu

31. ágú 12:08

Fengu upp­þvotta­lög í staðinn fyrir appel­sínu­safa

30. ágú 22:08

Fjöru­tíu prósent telja borgara­styrj­öld lík­lega á næsta ára­tug

30. ágú 18:08

Mynd­band: Reyndi að nema sex ára stúlku á brott

30. ágú 15:08

Tólf ára drengur skaut skóla­bróður sinn

30. ágú 10:08

Mynd­band sýnir þegar 10 ára drengur bjargar móður sinni frá drukknun

29. ágú 09:08

Þrír Hollendingar voru skotnir í Indianapolis

25. ágú 14:08

Niður­felling náms­skulda í Banda­ríkjunum veitir von

24. ágú 17:08

Biden þurrkar út náms­lána­skuldir

24. ágú 10:08

Fannst látin í bif­reið sinni

24. ágú 05:08

Syntu í land frá Alcatraz

23. ágú 05:08

Fauci mun draga sig í hlé í desember

22. ágú 15:08

Fauci hættir í desember: „Mesti heiður ævi minnar“

19. ágú 08:08

Fékk 65 ára fangelsi eftir að Fit­bit-úrið kom upp um hann

19. ágú 07:08

Fjármálastjóri Trumps játar sök

17. ágú 13:08

Varpa ljósi á af­leiðingar kjarn­orku­styrj­aldar

16. ágú 18:08

Jill Biden komin með Covid-19

14. ágú 21:08

Á­rásar­maður í Was­hington klessti á vega­tálma og hóf skot­hríð við þing­húsið

14. ágú 18:08

Form­legar við­ræður um fanga­skipti hafnar í máli Britt­n­ey Griner

13. ágú 16:08

Fox News birtu falsaða mynd af dómara í máli Trump

13. ágú 13:08

Sal­man Rus­hdi­e í öndunar­vél eftir hnífs­tungu­á­rás

12. ágú 19:08

Hús­leit hjá Trump tengist meintum brotum á njósna­lög­gjöfinni

12. ágú 08:08

Ólíklegt að Anne Heche lifi af

11. ágú 13:08

On­lyFans-stjarna á­kærð fyrir morð

11. ágú 05:08

Repúblikanar æfir vegna hús­leitar hjá Trump

10. ágú 13:08

Gögn frá Face­book komu upp um ó­lög­legt þungunar­rof

09. ágú 14:08

Trump líkir hús­leitinni við Wa­tergate

09. ágú 07:08

FBI gerði hús­leit á heimili Trumps

08. ágú 07:08

Pat­man verður sendi­herra á Ís­landi

07. ágú 21:08

Að­stoðar­flug­maður féll úr flug­vél í miðju flugi

07. ágú 11:08

Yfirgnæfandi meirihluti vill Trump sem forsetaefnið

05. ágú 20:08

Kína hættir samstarfi við Bandaríkin í loftslagsmálum

05. ágú 18:08

Fyrr­verandi vara­for­seti kallaði Trump heigul

05. ágú 14:08

Banda­ríkin segja hernaðar­æfingar Kín­verja við Taí­van ó­rétt­lætan­legar

02. ágú 18:08

Pelosi lent í Taívan og tuttugu kínverskar herþotur rjúfa lofthelgina

31. júl 13:07

Úr Hitlers seldist fyrir rúm­lega milljón dollara

30. júl 18:07

Joe Biden aftur með Co­vid-19

30. júl 15:07

Spá­ir nýj­um hæð­um á hlut­a­bréf­a­mark­að­i á þess­u ári

Bjartsýni hefur aukist mjög á bandarískum fjármálamörkuðum í kjölfar góðs uppgjörs fyrir annan ársfjórðung hjá tæknirisum á borð við Apple, Amazon.com og Microsoft. Sumir greinendur spá því að kreppu á hlutabréfamarkaði sé lokið og hlutabréf geti jafnvel náð nýjum hæðum fyrir árslok.

28. júl 05:07

Kín­verjar hóta af­leiðingum láti Nan­cy Pelosi verða af heim­sókn til Tavían

26. júl 20:07

Biden segir Trump hafa skort hug­rekki

25. júl 22:07

Frömdu vopnað rán í miðri messu

21. júl 16:07

Covid smitaður Biden hefur það fínt

21. júl 14:07

Joe Biden smitaður af Co­vid-19

21. júl 13:07

Geta sýnt fram á að Trump hafi brotið lög

20. júl 05:07

Vilja aðgang að getnaðarvörnum

20. júl 05:07

Bann­on efast um kvið­dóm­endur

19. júl 22:07

Bæjar­búar Uvald­e hylltu kennara við heim­komu af spítala

Myndband hefur verið birt af móttökunum en Arnulfo Reyes missti alla nemendur sína í skotárásinni.

19. júl 18:07

Myndband: Sprenging og eldsvoði í Hoover-stíflunni

18. júl 21:07

Reyndi að bjarga eiginkonu sinni frá skotmanninum í Uvalde

17. júl 22:07

Ráðgjafi Trump: Hann var til­búinn að ljúga um allt

17. júl 21:07

Við­brögð lög­reglu hafi skort yfir­sýn

16. júl 22:07

Þóttist vera hjúkrunar­fræðingur svo hún gæti stolið ný­fæddu barni

16. júl 10:07

Málsókn segir Skittles eitrað og ekki hæft til neyslu

16. júl 05:07

Biden leitar á náðir Sádi-Araba

15. júl 18:07

Leyniþjónusta Bandaríkjanna eyddi skilaboðum frá 6. janúar

13. júl 22:07

Einungis á­tján prósent vilja að Biden bjóði sig aftur fram

13. júl 11:07

Dag­blað í Texas birtir mynd­band af skot­á­rásinni í Uvald­e

12. júl 05:07

Finna ill­gresis­eyði í þvagi lang­flestra Banda­ríkjmanna

11. júl 19:07

Banda­rískur læknir leggur til að fóstur­eyðingar fari fram á sjó

08. júl 12:07

Skrifar undir for­seta­til­skipun sem verndar að­gengi að þungunar­rofi

06. júl 21:07

Á­rásar­maðurinn ógnaði fjöl­skyldunni fyrir á­rásina

05. júl 10:07

Lýstu skot­á­rásinni í Banda­ríkjunum sem stríðs­svæði

04. júl 22:07

Báru kennsl á skot­manninn

04. júl 21:07

Yfir þrjú hundruð fjölda­skot­á­rásir í Banda­ríkjunum á þessu ári

03. júl 18:07

Trump vill forsetastólinn aftur

03. júl 14:07

Hættu­legir risa­sniglar valda usla í Flórída

03. júl 09:07

Banda­ríkin fylgjast grannt með Kína

02. júl 09:07

Myrti þrjár löggur sem ætluðu að hand­taka hann fyrir heimilis­of­beldi

01. júl 20:07

Ástarþríhyrningur leiddi til hópslagsmála á skemmtiferðaskipi

01. júl 13:07

Lamaðist í haldi lög­reglu | Mynd­band

30. jún 19:06

Bólu­efni gegn apa­bólu í boði fyrir áhættuhópa

30. jún 13:06

Vilj­a hand­tak­a konu á ní­ræð­is­aldr­i í einu um­deild­ast­a morð­mál­i Band­a­ríkj­ann­a

30. jún 09:06

Tíma­mis­munur á milli Ís­lands og Banda­ríkjanna nú talinn í ára­tugum

29. jún 14:06

Giuli­ani sagður hafa sagt ó­satt um líkams­­á­rás | Mynd­band

29. jún 12:06

Lík­fundir og fjár­sjóðs­leit í þornandi stöðu­vatni

29. jún 09:06

Harm­leikur eftir að faðir gleymdi syni sínum í bílnum

28. jún 22:06

Trump hunds­að­i vopn­að­a mót­mæl­end­ur og vild­i fara í þing­hús­ið

28. jún 08:06

46 fundust látin í flutninga­bíl

28. jún 05:06

Sótt að kven­frelsi um allan heim

28. jún 05:06

Þungunar­þvingun

27. jún 21:06

Vilja minnka nikó­tín­magn sígarettna um 95 prósent

27. jún 08:06

Starfs­maður mat­vöru­verslunar sló Giuli­ani

24. jún 21:06

Leystu 54 ára gamalt morð­mál

24. jún 18:06

Stökk til bjargar far­þega í neyð: Flug­freyjur kölluðu hana „Wonder Woman“

24. jún 17:06

„Sorg­ardagur fyrir Banda­ríkin“

24. jún 16:06

Ó­trú­leg aft­ur­för sem leið­i til eymd­ar og sárs­auk­a

24. jún 15:06

Katrín: „Gífurlega vonsvikin og niðurbrotin“

24. jún 14:06

Hæst­i­rétt­ur Band­a­­ríkj­ann­a felldi for­dæmi Roe gegn Wade úr gildi

24. jún 11:06

Öldung­a­deild Band­a­ríkj­a­þings sam­þykk­ir frum­varp um hert­ar­i byss­u­lög­gjöf

23. jún 15:06

Réttur Bandaríkjamanna að bera skotvopn í almenningsrými

23. jún 13:06

Verð­ur flog­ið til Spán­ar til að gang­ast und­ir þung­un­ar­rof

22. jún 08:06

„Ég hélt ég myndi deyja“ | Mynd­band

20. jún 23:06

Repúblikanar vilja kjósa um að­skilnað Texas frá Banda­ríkjunum

17. jún 18:06

Bólusetja ungabörn niður í sex mánaða aldur í Bandaríkjunum

17. jún 10:06

Innan­ríkis­ráð­herra Breta sam­þykkir fram­sal Ass­an­ge til Banda­ríkjanna

15. jún 16:06

Gæti átt yfir höfði sér dauða­refsingu fyrir skot­á­rásina í Buffa­lo

14. jún 19:06

Enginn túrtappa­skortur hér á landi

14. jún 08:06

Skrifaði um morð á eiginmanni og skaut sinn

14. jún 05:06

Bandaríkin opnari fyrir ferðamönnum

12. jún 18:06

Sam­þykkj­a frum­drög að mik­il­væg­ust­u byss­u­lög­gjöf Band­a­ríkj­ann­a í ár­a­tug­i

11. jún 17:06

Fannst heil á húfi fjör­u­tí­u árum eft­ir morð for­eldr­a henn­ar

11. jún 05:06

Telja að Donald Trump beri á­byrgð á inn­rás í þing­húsið

10. jún 08:06

Spá mikilli hita­bylgju í Banda­ríkjunum um helgina

09. jún 19:06

Fram­bjóðandi Repúblikana hand­tekinn í tengslum við á­rásina á þing­húsið

09. jún 11:06

Tekinn af lífi fyrir morð á átta ára stúlku

09. jún 08:06

Sagðist vilja verða dómara að bana

04. jún 15:06

Gætu vopnað kennara eftir einungis sólar­hrings­­þjálfun

04. jún 05:06

Banda­ríkin orðin land fjölda­morða á börnum

Íslensk móðir fjögurra barna segist ekki geta hugsað sér að búa í Bandaríkjunum. Hrina fjöldamorða sé í gangi. Viðbrögð samfélagsins við skotárásum séu úti á túni.

03. jún 09:06

Morðingi á flótta myrti fimm manna fjöl­skyldu

02. jún 08:06

Fjór­ir látn­ir í skot­á­rás á spít­al­a í Okla­hom­a

31. maí 11:05

Arna á markað í Bandaríkjunum

31. maí 05:05

Kynna nýjan bókstaf í ökuskírteini fyrir kynsegin fólk

30. maí 17:05

Níu ára segir frá skot­á­rásinni

30. maí 06:05

Tíu ára drengur leiddur út í hand­járnum

28. maí 05:05

Tólf börn látist dag hvern vegna skot­vopna

Byssuofbeldi jókst í Bandaríkjunum í heimsfaraldrinum og eru Bandaríkin eina landið í heiminum þar sem byssur í eigu almennra borgara eru fleiri en borgararnir sjálfir. Víða hafa atburðir líkt og skotárásin í Texas á þriðjudag orðið til þess að vopnalög eru hert.

27. maí 13:05

Faðir byssu­mannsins í Texas tjáir sig um á­rásina

27. maí 08:05

Árásarmaðurinn komst óhindraður inn í barnaskólann

27. maí 07:05

Nem­endur fengu nóg og gengu út

26. maí 13:05

Lög­regl­a hélt aft­ur af for­eldr­um á með­an byss­u­mað­ur­inn skaut börn þeirr­a

25. maí 18:05

Á­rásar­maðurinn greindi frá ætlun sinni á Face­book

25. maí 18:05

Mót­fram­bjóðandi ríkis­stjóra truflaði blaða­manna­fund um skot­á­rásina

25. maí 10:05

„Í stað þess að taka símann af henni þá skaut hann hana“

25. maí 08:05

Á­rásin sú mann­skæðasta frá á­rásinni í Sandy Hook

21. maí 22:05

Rússar banna Morgan Freeman að ferðast til Rúss­lands

21. maí 22:05

Lést eftir að hafa hlaupið hálf­mara­þon

20. maí 20:05

Tutt­ug­u og fjög­urr­a ára fang­els­i fyr­ir að kveikj­a skóg­ar­eld

17. maí 15:05

Þriðji örvunar­skammturinn fyrir börn heimilaður í Banda­ríkjunum

16. maí 11:05

Fórnar­lömbin í Buffa­lo: Sú elsta var 86 ára

15. maí 16:05

Kynþáttahatur kveikjan að árásinni | Tíu látin og þrjú særð

12. maí 14:05

Tekinn af lífi 44 árum eftir morðið

11. maí 13:05

Verð­bólg­a á­fram há í Band­a­ríkj­un­um

Verðbólga í Bandaríkjunum mældist 8,3 prósent miðað við heilt ár í mars. Þetta er eilítið lægri verðbólga en í mars, þegar hún mældist 8,5 prósent, en samt hærri en markaðsaðilar bjuggust við, en búist hafði verið við 8,1 prósenta verðbólgu í apríl.

08. maí 22:05

Þrír Banda­­ríkja­­menn létust með dular­fullum hætti á Bahama­eyjum

08. maí 16:05

For­seta­frú Banda­ríkjanna heim­sótti Úkraínu

05. maí 10:05

Milljón manns látist úr Co­vid í Banda­ríkjunum

05. maí 05:05

Banda­ríkin tryggi öryggi Sví­þjóðar

02. maí 12:05

Fyrst­u Delt­a far­fugl­arn­ir í sum­ar komu í morg­un

Fyrsta flugferð Delta á þessu ári með ameríska ferðamenn lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Til að svara miklum áhuga á ferðum vestanhafs til Íslands notar Delta frá fyrsta degi 225 sæta Boeing-767 breiðþotu í flugferðunum frá New York.

26. apr 13:04

Varnar­mála­ráð­herrar fjöru­tíu landa funda í Ramstein

17. apr 17:04

Að minnsta kosti tveir látnir eftir skotárás í Pittsburgh

14. apr 11:04

Búk­mynda­vélin ó­virk rétt fyrir bana­skotið

13. apr 21:04

Senda 800 milljónir dollara af her­gögnum til Úkraínu

13. apr 09:04

Leita að manni á sjö­tugs­aldri í tengslum við á­rásina

11. apr 18:04

Mikilvægt að fá tækifæri til að æfa á Íslandi

08. apr 11:04

Öldunga­deild sam­þykkti Jack­son

08. apr 07:04

Dýragarðar fela fugla vegna faraldurs

05. apr 20:04

Obama: „Takk varaforseti Biden“

03. apr 14:04

Sex látnir eftir skot­á­rás í Sacra­mento

01. apr 14:04

Fannst látin tveimur vikum eftir að hún var numin á brott

28. mar 22:03

Dómari telur líklegt að Trump hafi gerst sekur um glæp

27. mar 14:03

Segir Bandaríkin ekki ætla að skipta Pútín út

27. mar 09:03

Skutu á bensín- og matarbirgðir í Lvív

26. mar 11:03

Biden hittir úkraínska ráða­menn í Var­sjá

25. mar 20:03

Reyndi að nauðga konu í miðju at­vinnu­við­tali

19. mar 20:03

Rúss­neskir geim­farar í gulum og bláum búningum

19. mar 11:03

Fjórir banda­rískir her­menn létust á her­æfingu NATO

16. mar 08:03

Blaða­kona og töku­maður frá Fox News myrt í Úkraínu

15. mar 16:03

Joe Biden og Hillary Clin­ton bannað að koma til Rúss­lands

14. mar 08:03

Obama með Covid og þakklátur fyrir bólusetningar

08. mar 15:03

Dua Lipa aftur sökuð um lagastuld

07. mar 14:03

Trump vill „sprengja Rússland í tætlur“

04. mar 16:03

Graham ætlar ekki að biðjast afsökunar á umdeildum ummælum

03. mar 13:03

Flúði Úkraínu | Til­finninga­þrungnir endur­fundir

01. mar 09:03

Þrjú börn meðal fimm látinna í skot­á­rás í kirkju

23. feb 08:02

Play hefur flug til Or­lando í haust

21. feb 08:02

Biden og Pútín sam­þykkja að hittast á leið­toga­fundi

19. feb 09:02

Herkvaðning vegna ótta um stríðsátök á næstu dögum

17. feb 05:02

NATO segir Rússa sitja sem fastast

Engin teikn eru á lofti um hvarf Rússa frá úkraínsku landamærunum, að sögn fulltrúa Bandaríkjamanna og NATO. Rússar lýstu því yfir í gær að hluti heraflans myndi hörfa frá landamærunum. Forseti Íslands hefur lýst yfir stuðningi við Úkraínumenn og afstöðu NATO.

16. feb 09:02

Sex ára stelpa sem hvarf fyrir tveimur árum fannst lifandi undir stiga

09. feb 16:02

Sökuð um tilraun til að þvo 4,6 milljarða dala í rafmynt

08. feb 16:02

Minnast sonar síns sem fórst í flug­slysinu: „Hann var ný­búinn að sjá norður­ljósin“

04. feb 20:02

María komin til Noregs: Greind með sjaldgæft krabbamein

03. feb 08:02

Raf­segul­bylgjur gætu skýrt Havana heil­kennið

03. feb 04:02

Banda­ríkja­for­seti sendir her­menn til Austur-Evrópu

Varnar­mála­ráðu­neyti Banda­ríkjanna segir her­mönnunum ekki ætlað að berjast í Úkraínu. Rússar segja Banda­ríkin vera að hella olíu á eldinn.

30. jan 21:01

Sam­kynj­a mör­gæs­a­par í New York dýr­a­garð­in­um

29. jan 22:01

Tveggja ára drengur bjargaði fjölskyldunni frá húsbruna

29. jan 18:01

Snjóstormur gengur yfir austurströnd Bandaríkjanna

28. jan 18:01

Al­ríkis­dóms­tóll aftur­kallar leyfi til olíu­borunar vegna lofts­lags­breytinga

28. jan 10:01

Reistu styttu til minnis um Kobe Bryant og dóttur hans

28. jan 05:01

Hafna kröfum Rússa um NATO

27. jan 14:01

Sarah Palin gómuð Covid smituð á veitingastað

27. jan 13:01

Mun til­nefna svarta konu sem hæsta­réttar­dómara

26. jan 22:01

Synj­að um hjart­­a­­ígr­­æðsl­­u vegn­­a þess að hann vill ekki láta ból­­u­­setj­­a sig

24. jan 12:01

Assange fær að áfrýja framsalskröfu til hæstaréttar

24. jan 09:01

Bandaríkjamenn og Bretar flytja starfsfólk frá Úkraínu

22. jan 17:01

Játaði að hafa myrt Petito í dagbók sinni

22. jan 05:01

Stór­veld­i rædd­u um Úkra­ín­u

21. jan 22:01

CIA telj­a Hav­an­a heil­kenn­ið ekki or­sak­ast af á­rás­um ó­vin­a­þjóð­a

21. jan 05:01

Ólíklegt að Ísland blandist inn í átök Rússa og Úkraínu með beinum hætti

Spennan milli stórveldanna hefur ekki verið meiri í langan tíma vegna mikillar hernaðaruppbyggingar Rússa við landamæri Úkraínu. Utanríkisráðherra vonast til að hægt verði að afstýra átökum.

17. jan 08:01

Tveir breskir unglingar handteknir í tengslum við gíslatökuna í Texas

15. jan 23:01

Segir CIA þjálfa upp­reisnar­menn í „drepa Rússa“

15. jan 21:01

Gíslataka í bænahúsi í Texas

15. jan 18:01

Flóð­bylgju­hætta í Japan og Banda­­ríkjunum eftir eld­­gos

14. jan 19:01

Óttast að þekking Íran á kjarn­orku verði brátt of víð­tæk

12. jan 13:01

Dánarorsok Betty White komin í ljós

12. jan 08:01

„Krafta­verk“ að svínshjartað virki

12. jan 05:01

Ýr annast alvarlega veik Co­vid-smituð börn í Or­lando

Ýr Sigurðardóttir barnataugalæknir sinnir í Flórída mjög alvarlega veikum börnum vegna Covid. Eitt dauðsfall varð á deild hennar í síðustu viku, áður hraustur þriggja ára drengur lést. Ýr segist hafa sannfærst um gildi bólusetninga í starfi sínu. Gera eigi allt til að fyrirbyggja dauðsföll barna.

11. jan 08:01

Græddu svínshjarta í 57 ára karlmann

06. jan 05:01

6. janúar merki um djúp­a gjá í Banda­ríkjunum

Fyrir ári síðan réðst æstur múgur á banda­ríska þing­húsið, hvattur á­fram af þá­verandi for­seta, Donald Trump. Prófessor í stjórn­mála­fræði segir at­burðinn varpa skýru ljósi á djúp­stæðan á­greining í banda­rísku sam­fé­lagi.

06. jan 05:01

Ræddi við fulltrúa Norðurlanda um árásargirni Rússa

04. jan 18:01

Bid­en ræðst gegn verð­sam­ráð­i kjöt­fram­leið­end­a

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur blásið til herferðar gegn stærstu kjötframleiðendum Bandaríkjanna og hyggst meðal annars herða reglur um það hvenær megi segja kjöt framleitt í Bandaríkjunum, sem getur leitt til stirðara sambands við þau lönd sem eiga viðskipti við Bandaríkin.

29. des 06:12

Freista þess að létta á spennu í janúar

28. des 21:12

Litlu munaði að gervi­tungl Elon Musk rækust á kín­verska geim­stöð

28. des 20:12

14 ára piltur grunaður um þrjú morð

26. des 19:12

Fauci varar við væru­kærð gegn Ó­míkrón-af­brigðinu

23. des 17:12

Neitar að hafa klúðrað við­brögðum við Ó­mikron-af­brigðinu

20. des 12:12

Ísrael setur ferða­bann á Banda­­ríkin

16. des 11:12

PLAY til Bost­on og Was­hingt­on

15. des 19:12

Stungu upp á að gefa ó­lög­legum inn­flytj­endum raf­stuð með drónum

Hugmyndir tæknifyrirtækis um að beita rafbyssuvopnuðum drónum gegn innflytjendum hafa vakið furðu.

14. des 05:12

Skelfi­legt á­stand í Ken­tucky

Þúsundir heimila eru gjör­ónýtar í Kentucky eftir að skelfilegir fellibyljir gengu þar yfir. Ríkisstjóri óttast að tala látinna muni hækka.

14. des 05:12

Fórnar­lömbum Nassar greiddar bætur

12. des 22:12

Fauci segir Ó­míkron-af­brigðið komast framhjá tveimur bólu­setningum

12. des 16:12

Mayfield í rúst eftir hvirfilbyl í Kentucky

12. des 13:12

Ass­an­ge fékk heila­blóð­fall í fangelsinu

10. des 14:12

Sneri jóla­smelli Mariuh Car­ey gegn bólu­setningum

Ónafngreind kona klædd jólasveinabúning kom viðstöddum á óvart á íbúafundi í San Diego í Kaliforníufylki í Bandaríkjunum á þriðjudag. Hún flutti þar sína eigin útgáfu af jólalaginu „All I want for christmas is you,“ með heimasmíðuðum texta, sem beindist gegn bólusetningum.

10. des 10:12

Band­a­ríkj­a­menn vinn­a á­frýj­un um að fá Ass­an­ge fram­seld­an

09. des 22:12

Tvíburar lýsa kynferðisofbeldi í Playboy-setrinu

07. des 20:12

Kennari rekinn fyrir að út­skýra hvernig myrða hefði mátt fleiri

05. des 14:12

Höfðu hljótt um með­göngu eftir tvenn fóstur­lát

04. des 09:12

Crumbl­ey hjónin hand­sömuð

03. des 22:12

Crumbl­ey hjón­in tal­in vera á flótt­a

03. des 21:12

For­eldrar á­kærðir fyrir að gefa morð­vopn í jóla­gjöf

01. des 09:12

Fréttaþuli CNN vikið frá vegna skandals

26. nóv 05:11

Trump horfir til fimm barátturíkja

Arizona, Georgía, Michigan, Pennsylvanía og Wisconsin, verða aðalbarátturíkin í forsetakosningunum árið 2024 ef marka má kannanir. Donald Trump undirbýr framboð, en Joe Biden stefnir á endurkjör.

22. nóv 17:11

Tveir hand­tekn­ir fyr­ir að gríp­a fljúg­and­i fé

22. nóv 08:11

Fimm látin og 40 særð eftir að ekið var inn í jólaskrúðgöngu

19. nóv 05:11

Milljón ekki með neitt lyktarskyn

18. nóv 20:11

Dómari bannar MSN­BC að vera við réttar­höld Ritten­hou­se

18. nóv 05:11

Myndbandsupptaka lykilsönnunargagn

17. nóv 20:11

Aldrei fleiri látist úr of stórum skömmtum

17. nóv 20:11

Maðurinn með hornin fær fangelsis­dóm

17. nóv 15:11

Vilj­a dæma QA­non seið­karl­inn til fjög­urr­a ára fang­els­is

17. nóv 05:11

Vill að dómarar hlusti á lögin

17. nóv 05:11

Áhrif rauðs Íslands eiga eftir að koma í ljós

16. nóv 16:11

Pfizer leyfir fram­leiðslu Co­vid-lyfs í fá­tækari löndum

16. nóv 08:11

Ísland rautt í Bandaríkjunum á ný

16. nóv 06:11

Réttað í máli Jóhanns í Los Angeles í dag

14. nóv 10:11

Syrgja snæ­hlé­barða sem létu lífið úr Co­vid-19

09. nóv 12:11

Skiptust á börnum eftir mistök við frjóvgun

08. nóv 21:11

Bætti heims­met: Hljóp hundrað mara­þon fyrir 25 ára af­mælið

05. nóv 16:11

Óttaðist um líf sitt við tökur með Alec Baldwin

02. nóv 14:11

Bólu­­setning barna niður í fimm ára gæti hafist á morgun

02. nóv 11:11

Þing­mað­ur seg­ir fem­ín­ism­a ýta karl­mönn­um út í klám og tölv­u­leik­i

01. nóv 18:11

Réttarhöld hófust yfir Rittenhouse í dag

27. okt 13:10

Vara við hryðjuverkaárás á Bandaríkin

26. okt 22:10

Vilja bólusetja börn fimm til ellefu ára með Pfizer

22. okt 07:10

Alec Baldwin varð samstarfskonu sinni að bana

21. okt 18:10

Græddu svín­snýra í heila­­­dauðan ein­stak­ling

17. okt 16:10

Framkvæmdastjóri hjá Nike játar morð

17. okt 15:10

Bill Clin­ton út­skrifaður af spítala

17. okt 14:10

Durst með Co­vid og í öndunar­vél

15. okt 14:10

Full­bólu­settir mega ferðast til Banda­ríkjanna 8. nóvember

15. okt 07:10

Bill Clin­ton lagður inn á sjúkra­hús

14. okt 05:10

Afar dularfull veikindi sem herja á bandaríska sendiráðsstarfsmenn

11. okt 19:10

Fjögurra daga fangelsi fyrir að nálgast birnu og húna

08. okt 05:10

Kæru gegn Alvotech vísað frá dómi í Bandaríkjunum

07. okt 10:10

Dóm­ar­i stöðv­ar um­deild þung­un­ar­rofs­lög í Tex­as

06. okt 08:10

Lækka hættustig vegna ferða til Íslands

05. okt 21:10

Kona lést eftir að hafa fengið Jan­sen bólu­efni

04. okt 10:10

Óttast að 570 þúsund lítrar af olíu hafi lekið í sjóinn við Los Angeles

29. sep 21:09

Utan­rík­is­ráð­herr­a Ástral­í­u vakti at­hygl­i á máli Jul­i­an Ass­an­ge

27. sep 19:09

R. Kelly sekur í öllum ákæruliðum

27. sep 13:09

CIA gerð­i á­ætl­an­ir um að ræna og myrð­a Jul­i­an Ass­an­ge

24. sep 12:09

Sakar vinsælan sjónvarpsmann um áreitni

24. sep 10:09

Harry Potter-leikari hné niður á golf­móti

22. sep 17:09

R. Kelly ætlar ekki að bera vitni

22. sep 15:09

Vara við notkun sótt­hreinsi­s gegn Co­vid-19

20. sep 14:09

Banda­­ríkin ætla að af­létta ferða­banni

17. sep 21:09

Banda­ríkin biðjast af­sökunar á dróna­á­rás sem drap sjö börn

17. sep 13:09

Biðst afsökunar á þátttöku í umdeildum raunveruleikaþætti

17. sep 05:09

Þeysast þvert yfir Bandaríkin á eldri mótorhjólum

16. sep 13:09

Af­gan­arn­ir sem lét­ust við fall úr band­a­rískr­i her­flug­vél

15. sep 17:09

Útvarpsmaður sem talaði gegn bóluefnum lést úr Covid

15. sep 15:09

Simone Biles bar vitni fyrir þing­nefnd

14. sep 21:09

Segist ljúga en bara þegar hann er kominn út í horn

14. sep 21:09

„Ó­lýsan­legt að þurfa að út­skýra þennan hrylling fyrir barninu sínu“

14. sep 16:09

R. Kel­ly sagður hafa mis­­notað barn­unga Aali­yah

12. sep 11:09

Ættingjar segja ný­birt gögn benda til á­byrgðar Sáda á á­rásunum 11. septem­ber

11. sep 21:09

Trump heimsótti lögreglumenn í tilefni 11. september

11. sep 19:09

Segja auka­verkanir af Pfizer lík­legri hjá drengjum

11. sep 08:09

Tuttugu ár liðin frá á­rásinni sem skók heiminn

Í dag eru tuttugu ár liðin frá árásinni á Bandaríkin þann 11. september. Hópur hryðjuverkamanna Al-Kaída rændi þá fjórum farþegaflugvélum og höfðu það eina markmið að ráðast á Bandaríkin og allt sem þau stóðu fyrir. „Við erum með nokkrar vélar,“ heyrðist frá einni vélinni um morgunin og var þá strax ljóst að dagurinn yrði örlagaríkur.

10. sep 21:09

Hip-hop frum­kvöð­ull kærð­ur fyr­ir barn­a­níð

10. sep 16:09

Hóta að lögsækja forsetann vegna bólusetningarskyldu

09. sep 16:09

Opin­berir starfs­menn í Banda­ríkjunum skyldaðir í bólu­setningu

09. sep 16:09

Band­a­ríkj­a­stjórn hyggst lög­sækj­a Tex­as vegn­a um­deildr­a þung­un­ar­rofs­lag­a

08. sep 12:09

Fað­ir Brit­n­ey ósk­ar eft­ir því að hætt­a sem lög­ráð­a­mað­ur

05. sep 08:09

Eins og vísinda­skáld­skapur en er raun­veru­leiki kvenna í Texas

31. ágú 21:08

Vinsæll áhrifavaldur myrtur á heimili sínu

30. ágú 20:08

Bandaríkjaher farinn frá Afganistan

30. ágú 16:08

Segja tíu ó­breytta borgara fallið í árás Banda­­ríkja­hers

30. ágú 11:08

Tak­marki aftur komu Banda­ríkja­manna til Evrópu

29. ágú 11:08

Fellibylurinn talinn sá kröftugasti í 150 ár

29. ágú 08:08

Banda­ríkja­menn vara við annarri árás í Kabúl

28. ágú 20:08

Morð­ing­i Rob­ert F. Kenn­e­dy fær reynsl­u­lausn

28. ágú 18:08

Dráp­u tvo liðs­menn ísl­amsk­a rík­is­ins í drón­a­á­rás

28. ágú 06:08

Pakistanar taka ekki við flótta­fólki

Talíbani stendur vörð þar sem sprengja sprakk á flugvellinum í Kabúl.

27. ágú 10:08

Bretar hætta að flytja fólk frá Kabúl: „Ekki allir munu komast út“

27. ágú 06:08

Óttast að hundrað hafi látist í á­rásum við al­þjóða­flug­völlinn í Kabúl

Sprengjur voru sprengdar við alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í gær. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum.

26. ágú 22:08

Biden: „Við munum elta ykkur uppi“

23. ágú 15:08

Af­gönum ráð­lagt að halda sig frá flug­vellinum

23. ágú 13:08

Banda­ríkin samþykkja bólu­efni Pfizer að fullu

19. ágú 17:08

Sprengju­hótun í mið­borg Was­hington

18. ágú 14:08

Tali­banar með per­sónu­upp­lýsingar um sam­starfs­fólk er­lenda herja

18. ágú 07:08

Ríkis­stjóri Texas greindist með Co­vid

17. ágú 23:08

Inn­lagnir barna með Co­vid-19 aukast í Dan­­mörku og Banda­­ríkjunum

12. ágú 14:08

Sagðist hafa drepið börnin sín til að „bjarga heiminum“

11. ágú 09:08

Biden sér ekki eftir að kalla hermenn frá Afganistan

10. ágú 10:08

„Hvorki for­seti né prins er hafinn yfir lög“

10. ágú 09:08

Banda­ríkja­menn hvattir til að ferðast ekki til Ís­lands

09. ágú 21:08

Óttaðist að sér yrði nauðgað í árásinni á þinghúsið

09. ágú 14:08

Delta sigurvegari í átökum afbrigðanna

09. ágú 09:08

ESB í­hugar ferða­tak­markanir á Banda­ríkja­menn

07. ágú 22:08

Lentu undir klakavegg á Titanic-safni

04. ágú 22:08

Banda­ríkin hyggjast krefja alla ferða­menn um bólu­setningu

04. ágú 22:08

Á geð­­spít­al­a í þrjú ár vegna glæps sem hann framd­i ekki

04. ágú 21:08

Flugdólgur bundinn niður á leið til Miami

04. ágú 15:08

Veikur Durst mætir fyrir dóm­stóla tveimur ára­tugum síðar

04. ágú 14:08

Telja breytingar á hættu­mati ekki hafa á­hrif á komur Banda­ríkja­manna

04. ágú 09:08

Ís­land í næst­hæsta á­hættu­flokk hjá Sótt­varna­­stofnun Banda­­ríkjanna

03. ágú 21:08

Biden vill að ríkisstjóri New York segi af sér

03. ágú 19:08

Lögreglumaður féll í skotárás við Pentagon

03. ágú 17:08

Rík­is­stjór­i New York á­reitt­i kon­ur og braut lög

03. ágú 16:08

Tveir lög­reglu­menn til viðbótar féllu fyrir eigin hendi í júlí

02. ágú 21:08

Skiln­að­ur Bill og Mel­ind­u Gat­es geng­inn í gegn

02. ágú 20:08

Einn helst­i band­a­mað­ur Trumps með Co­vid

02. ágú 19:08

Átök harðn­­a í Af­g­an­­ist­­an og Tal­­i­b­an­­ar sak­­að­­ir um stríðs­­glæp­­i

02. ágú 17:08

Fleir­­i fyr­­ir­t­æk­­i krefj­­ast ból­u­setn­ing­ar starfs­­fólks

30. júl 10:07

Delta-af­brigðið á­líka smitandi og hlaupa­bóla

29. júl 09:07

Flóð­bylgju­við­vörun í kjöl­far skjálfta upp á 8,2

28. júl 15:07

New York býð­ur 100 doll­ar­a fyr­ir ból­u­setn­ing­u

28. júl 13:07

Segj­a eng­in rök fyr­ir ferð­a­bann­i Band­a­ríkj­ann­a

26. júl 19:07

Band­a­ríkin ætla ekki að af­létta ferðabanni

23. júl 13:07

Sum­ar­búð­ir breytt­ust í mar­tröð: Við höf­­um grát­­ið

22. júl 22:07

Stöðv­að­ur í toll­in­um með 15 snigl­a

22. júl 16:07

Greið­a 26 millj­arð­a dala í sátt­a­greiðsl­ur vegn­a óp­í­óð­a­far­ald­urs­ins

Bandarískir lyfjaframleiðendur sem eiga stærstan þátt í ópíóðafaraldrinum Vestanhafs samþykktu í gær að greiða 26 milljarða í sáttagreiðslu til að komast undan lögsóknum. Um er að ræða næst stærstu sáttagreiðslu í sögu Bandaríkjanna.

21. júl 18:07

Lífs­l­ík­­ur Band­­a­­ríkj­­a­m­ann­­a hríð­­fall­­a í Co­vid

20. júl 21:07

Laus úr Guantana­mo eftir ní­tján ár án á­kæru

18. júl 18:07

Þrír skotnir fyrir utan hafnarboltaleik

18. júl 11:07

Vaxandi óánægja með ferðabann Bandaríkjamanna

16. júl 14:07

Grípa aftur til grímu­skyldu mánuði eftir af­léttingar

15. júl 21:07

Lífs­s­tíð­ar­fang­els­i fyr­ir að myrð­a fimm blað­a­menn

15. júl 15:07

Elsti dómari Hæsta­réttar Banda­ríkjanna segist ekki á leiðinni út

14. júl 22:07

And­lát­­um vegn­­a of­­skammt­­a fjölg­­að­­i um 30 prós­­ent í fyrr­­a

14. júl 22:07

Jans­sen veit­i við­var­and­i vörn gegn Delt­a

14. júl 16:07

Fær ekki að kæra Cohen fyrir meið­yrði vegna viðtalshrekks

14. júl 14:07

Seðl­a­bank­a­stjór­i Band­a­ríkj­ann­a reið­u­bú­inn að sporn­a gegn verð­bólg­u

13. júl 06:07

Erna Huld er von­l­ít­­il um fram­­tíð Af­gan­­ist­ans

Af­gönsk kona á Ís­land­i tel­ur hern­að­ar­í­hlut­un Band­a­ríkj­ann­a aldr­ei hafa átt að þjón­a hags­mun­um Af­gan­a og er ekki hiss­a á brott­för þeirr­a.

09. júl 12:07

Ís­lenskir þing­menn skora á Banda­ríkin að fella niður á­kæru gegn Juli­an Ass­an­ge

09. júl 06:07

Bandaríkjamenn gista að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Minnst 20 flugfélög munu fljúga hingað til lands í sumar. Gistinóttum er að fjölga og Bandaríkjamenn flykkjast til landsins, glaðir að vera lausir undan grímuskyldu og öðrum kvöðum.

08. júl 07:07

Bandaríkjamenn skildu allt eftir

07. júl 22:07

Band­­a­­ríkj­­a­h­er þró­­ar pill­­u gegn öldr­­un

02. júl 11:07

Á ann­að hundr­að ný kjarn­ork­u­byrg­i í smíð­um í Kína

02. júl 09:07

Band­a­ríkj­a­menn yf­ir­gef­a síð­ust­u her­stöð­in­a í Afgan­istan

02. júl 07:07

Bæta þriðj­a kyni við veg­a­bréf­in

01. júl 07:07

Hús­hrun út­i­lok­að ef við­hald­i er sinnt

30. jún 22:06

„Það er ekki verið að sleppa honum af því að hann sé sak­laus“

30. jún 20:06

Donald Rumsfeld látinn 88 ára

29. jún 10:06

Veg­ir spring­a og raf­magns­lín­ur bráðn­a í hit­a­bylgj­u

28. jún 19:06

Tíu fundist látin og 151 íbúa enn saknað

28. jún 07:06

Band­a­rík­in gerð­u loft­á­rás­ir á Sýr­land og Írak

25. jún 22:06

„Engar skýringar“ á fljúgandi furðuhlutum

25. jún 19:06

Der­ek Chau­vin dæmd­ur í 22 ára fang­els­i fyr­ir morð­ið á Ge­or­ge Flo­yd

24. jún 22:06

Einn lát­inn og nærr­i hundr­að sakn­að eft­ir að bygg­ing hrund­i

24. jún 18:06

Gi­ul­i­an­i svipt­ur lög­manns­rétt­ind­um

23. jún 12:06

Heimilisofbeldi batt endi á þingferilinn

Þingkonan Alex Kasser segir fyrrum eiginmann sinn hafa beitt áhrifum sínum sem starfsmaður hjá Morgan Stanley til að gera henni lífið leitt.

22. jún 13:06

Bæði smitum og bólusetningum fækkar í Bandaríkjunum

20. jún 22:06

Skiln­að­ar­tíðn­i ekki lægr­i í hálf­a öld

20. jún 20:06

Einn lát­inn eft­ir að ök­u­mað­ur ók inn í Prid­e-göng­u

20. jún 18:06

Níu börn lét­ust í stór­um á­rekstr­i í veð­ur­ofs­a

20. jún 14:06

Einn í haldi vegna hvarfs banda­rískrar konu í Rúss­landi

18. jún 21:06

Afnám þrælahalds gert að almennum frídegi

16. jún 21:06

Bid­en og Pút­ín skilj­a sátt­ir en ó­sam­mál­a um margt

16. jún 15:06

Óttast að verða uppiskroppa með fólk

15. jún 21:06

Harv­ey Wein­stein verð­ur fram­seld­ur til Kal­i­forn­í­u

15. jún 11:06

1900 skot­vopn hurfu úr geymslum Banda­ríkja­hers á tíu árum

13. jún 13:06

Fimmtíu ár frá afhjúpun Pentagon-skjalanna

12. jún 18:06

G7-ríkin ætla að bregðast við á­hrifum Kína

11. jún 15:06

Farg­a 60 millj­­ón skömmt­um af Jans­­sen

11. jún 07:06

Áhyggjur af færri bólusetningum barna vestra

11. jún 06:06

Skrá um fljúgandi furðu­hluti ekki til á Ís­landi

10. jún 16:06

Eig­in­kon­a El Chap­o ját­ar þátt­tök­u í glæp­um hans

08. jún 20:06

Stórvægileg mistök undanfari árásarinnar á þinghúsið

04. jún 15:06

Hrósar sigri yfir tölum um at­vinnu­leysi: „Sögu­legar fram­farir“

04. jún 14:06

Setja stjórn­mála­mönnum skorður á Face­book

03. jún 13:06

Stálu bíl for­eldra sinna því þær vildu synda í sjónum

03. jún 11:06

Fara fram á að Chau­vin verði dæmdur í 30 ára fangelsi

03. jún 10:06

Biden dinglar fríum bjór framan í efa­semdar­fólk

02. jún 15:06

Engar vís­bendingar um að njósnað hafi verið um ís­lenska hags­muni

02. jún 14:06

Kjötvinnslustöðvum lokað eftir netárás

Netárásir á stærsta kjötiðnaðarfyrirtæki heims olli miklum truflunum á starfsemi í Bandaríkjunum.

02. jún 12:06

Opin fyrir spurningum varðandi njósnir um evrópska ráða­menn

01. jún 17:06

Engin svör frá Dönum en síma­fundur á dag­skrá

31. maí 15:05

Öld frá ó­eirð­un­um í Tuls­a: „Ég hef lif­að blóð­bað­ið á hverj­um ein­ast­a degi“

31. maí 14:05

Dan­ir upp­lýs­i hvort njósn­ir hafi beinst að Ís­lend­ing­um

31. maí 13:05

Vilja að Hæsti­réttur ó­gildi niður­stöðu í skaða­bóta­máli 22 kvenna

31. maí 07:05

Dan­ir að­stoð­uð­u Band­a­ríkj­a­menn við njósn­ir um evr­ópsk­a ráð­a­menn

29. maí 20:05

Leit­ar­hund­um fækk­ar vegn­a lög­leið­ing­ar

28. maí 20:05

Á­kvörðun Bidens tekin til að sverja af sér meinta fylgi­spekt við Kín­verja

Kínverjar vilja rannsaka tilraunastofu í Maryland eftir að Bandaríkjaforseti fyrirskipaði rannsókn á tilraunastofu í Wuhan. Kári Stefánsson telur ákvörðun Bidens byggjast á pólitískri stöðu heima fyrir og að hún hjálpi ekki til í baráttunni við Covid-19.

28. maí 15:05

Undirbúa aftökur með sama gasi og í Auschwitz

26. maí 16:05

Marg­ir sagð­ir látn­ir eft­ir skot­á­rás í Kal­i­forn­í­u

26. maí 12:05

Kalla eftir ítarlegri rann­sókn á upp­runa CO­VID-19

26. maí 10:05

Ræða mögu­legar á­kærur gegn Donald Trump

25. maí 16:05

Verða brátt búin að bólusetja helming allra fullorðinna

25. maí 16:05

Bid­­en og Pút­­ín hitt­ast í júní

25. maí 14:05

Bandaríkjamenn minnast Floyd ári síðar

25. maí 13:05

Bólu­efni Moderna virkt hjá börnum tólf til sau­tján ára

25. maí 13:05

Band­a­rík­in lofa end­ur­upp­bygg­ing­u á Gasa

22. maí 06:05

Kín­verj­ar vilj­a ekki ræða við Band­a­ríkj­a­menn

22. maí 06:05

Vill varn­ar­samn­ing mill­i Græn­lands og Band­a­ríkj­ann­a

20. maí 06:05

Skuggi yfir fundi ráð­herra stór­velda

Utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna funduðu í Hörpu í gærkvöld.

19. maí 10:05

Saka­mála­rann­sókn hafin á fyrir­tæki Trumps

19. maí 06:05

Hernaðar­upp­bygging Rússa veldur Banda­ríkja­mönnum á­hyggjum

Norðurskautsráðið var stofnað árið 1996 sem vettvangur um málefni norðurslóða. Ísland hefur gegnt formennsku síðan 2019 er það tók við af Finnlandi. Rússar taka við formennsku á ráðherrafundi ráðsins á morgun.

18. maí 14:05

Hátt í 60 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt

17. maí 19:05

Blin­ken kominn til Ís­lands

16. maí 20:05

Breytt­ar regl­ur um grím­u­notk­un byggð­ar á vís­ind­um

15. maí 22:05

Erfðabreyttum moskítóflugum sleppt út í náttúruna

15. maí 11:05

Reyna að koma í veg fyrir að á­standið stig­magnist

14. maí 11:05

Sí­fellt fleiri diplómatar með dular­fullan heila­skaða

12. maí 18:05

Lavrov og Blin­ken hafa samþykkt að hittast í Reykja­vík

10. maí 22:05

Pfizer fær leyfi til að bólusetja 12 til 15 ára í Bandaríkjunum

10. maí 15:05

Líkir Repúblikana­flokknum við Titanic

10. maí 12:05

Bregðast við net­á­rás á stærstu olíu­leiðslu Banda­ríkjanna

06. maí 15:05

Blinken: Munum svara „glannalegum“ aðgerðum Rússa

06. maí 15:05

Ólymp­í­u­box­­ar­­i myrt­­i ó­­létt­­a ást­­kon­­u sína

05. maí 21:05

Bid­en vill fell­a nið­ur eink­a­leyf­i á ból­u­efn­um

05. maí 16:05

Fac­e­bo­ok-bann Trump stað­fest

05. maí 10:05

Ætlar að ból­­u­­setj­­a 70 prós­­ent full­orð­inn­a fyr­­ir 4. júlí

03. maí 22:05

Verð á timbr­i í hæst­u hæð­um

30. apr 06:04

Biden lofar stórum að­gerðum eftir hundrað daga í em­bætti

Á hundraðasta degi sínum í embætti sagðist Joe Biden stefna að miklum breytingum á velferðar- og hagkerfi Bandaríkjanna, meðal annars með því að skattleggja þá ríku. Alþjóðastjórnmálafræðingur segir Biden hafa lært af reynslunni að hlutirnir þurfi að gerast hratt. Nýi forsetinn erfi versta bú nokkru sinni.

28. apr 05:04

Fjölg­un hæg­ist í Band­a­ríkj­un­um

25. apr 10:04

Viður­kenna þjóðar­morð Tyrkja á Armenum

21. apr 21:04

Dómurinn markar á­kveðin tíma­mót en ekki víst að allt breytist

21. apr 10:04

Ung­lings­stúlka skotin til bana af lög­reglu

20. apr 14:04

Borgin býður fram Höfða: „Við erum með op­inn faðm­inn“

20. apr 14:04

Gosið í Geldinga­­dölum í aðal­hlut­verki á Times Square

20. apr 12:04

Opna fyrir bólu­setningu allra 16 ára og eldri

20. apr 10:04

Búa sig undir niður­stöðu í réttar­höldunum yfir Chau­vin

20. apr 10:04

Walter Mondale látinn 93 ára

19. apr 13:04

United Air­lines bjóða upp á flug til New York og Chi­cago í sumar

19. apr 10:04

Fleygðu af­skornu svíns­höfði að fyrrum heimili sér­fræði­vitnis

19. apr 09:04

Leita að fyrr­verandi lög­reglu­manni sem skaut þrjá til bana

16. apr 15:04

Myndir af „ó­þekktum fljúgandi fyrir­brigðum“ ó­sviknar

16. apr 10:04

Mynd­band sýn­ir lög­regl­u­mann skjót­a 13 ára dreng til bana

16. apr 06:04

Vill beit­a sér til að koma á sam­tal­i

15. apr 17:04

Rúss­ar loka sigl­ing­a­leið við Krím­skag­a

15. apr 14:04

Utan­ríkis­ráð­herra Rússlands til Reykja­víkur

15. apr 13:04

Beita Rússa refsiaðgerðum meðal annars vegna forsetakosninganna

15. apr 10:04

Hátt í sex þúsund full­bólu­settir smitast af CO­VID-19

13. apr 22:04

Yfir­gefa Afgan­istan 20 árum eftir árásina á Tvíburaturnana

13. apr 15:04

Notk­un ból­u­efn­is Jans­sen stöðv­uð í 15 ríkjum

09. apr 12:04

Sala á föls­uð­um ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­um fær­ist í aukana

09. apr 05:04

Íslenska kindin vinsæl hjá bandarískum smábændum

07. apr 15:04

Kín­verj­ar æfir yfir snið­göng­u Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­an­a

06. apr 15:04

Allir geti óskað eftir bólu­setningu frá og með 19. apríl

03. apr 05:04

Heim­il­a ferð­ir ból­u­settr­a jafnt inn­an­lands sem og ut­an­lands

Full­ból­u­sett­um Band­a­ríkj­a­mönn­um er nú heim­ilt að ferð­ast inn­an­lands og ut­an­lands án þess að gang­ast und­ir sýn­a­tök­u eða sótt­kví. Dag­blað­ið New York Tim­es grein­ir rang­leg­a frá því að Band­a­ríkj­a­menn með gilt ból­u­setn­ing­ar­vott­orð geti ferð­ast til Ís­lands án nokk­urr­a haft­a. 58 millj­ón­ir eru full­ból­u­sett­ar.

02. apr 19:04

Lög­reglu­maður látinn eftir árás við þing­húsið í Banda­ríkjunum

02. apr 17:04

Einn handtekinn og þrír á spítala eftir árás við þinghúsið í Washington

01. apr 10:04

Barn á meðal fjögurra látinna í skot­á­rás

01. apr 05:04

Áhrif Kína og Rússlands vaxa á heimsvísu í bóluefnastríðinu

31. mar 22:03

Tel­ur ból­u­sett­a ekki smit­a aðra af COVID-19

31. mar 18:03

Sí­fellt fleiri ríki bjóða öllum sem vilja bólu­setningu

31. mar 16:03

Net­verjar skjóta á nýjan sam­fé­lags­miðil Trumps

31. mar 11:03

Enn ein konan sakar Ep­stein og Maxwell um nauðgun og man­sal

30. mar 17:03

Hefj­a til­­­raun­­­ir á börn­um með ból­­­­­u­­­­­efn­­­­­i gegn COVID-19

30. mar 07:03

Far­aldurinn virðist á undan­haldi í Bret­landi

29. mar 22:03

Maxwell ákærð fyrir kyn­lífsman­sal stúlkna undir aldri

29. mar 14:03

„Dagur hryllings og skammar“

29. mar 11:03

Réttar­höldin í máli Derek Chau­vin hefjast í dag

26. mar 20:03

Sigr­að­ist á heil­a­æxl­i og eign­að­ist son 57 ára gömul

26. mar 11:03

Milljarð í bætur vegna kyn­ferðis­brota kven­sjúk­dóma­læknis

25. mar 18:03

Lög­leið­ing kann­a­bis í New York fær­ist nær

23. mar 16:03

Á­rásar­maðurinn í Col­or­ado á­kærður og fórnar­lömbin nafn­greind

23. mar 10:03

Mögu­legt að úr­elt gögn hafi verið notuð við rann­sókn AstraZene­ca

23. mar 09:03

Lög­reglu­maður meðal tíu látinna í Col­or­ado

22. mar 14:03

Trump mun snúa aftur á sínum eigin sam­fé­lags­miðli

22. mar 12:03

Þing­maður sem ætlaði upp á móti Cu­omo stígur til hliðar

20. mar 06:03

Band­a­rík­in og Kína munn­höggv­ast á ný

19. mar 15:03

Munu rétta yfir Chau­vin í Minnea­polis

18. mar 16:03

Leita nú að tíu of­beldis­fyllstu ein­stak­lingunum og birta ný mynd­skeið

17. mar 16:03

Á­rásar­maðurinn var á leiðinni til Flórída: „Þetta hefði geta farið mun verr“

17. mar 08:03

Átta látin eftir skotárás í Atlanta

16. mar 13:03

Haaland fyrsti frumbygginn til að gegna embætti ráðherra

15. mar 20:03

Tveir karlmenn ákærðir fyrir að ráðast á lögreglumann sem lést

14. mar 22:03

Fauc­i: Trump ætti að hvetj­a til ból­u­setn­ing­a

14. mar 11:03

Hafa á­hyggjur af fjölda ferða­manna

11. mar 15:03

Réttar­höldum yfir byssu­manninum í Kenosha frestað

10. mar 15:03

Lokaákvörðun um billjóna dala efna­hags­pakkann tekin í dag

10. mar 14:03

Seg­ir Kína geta ráð­ist á Ta­í­van á næst­u sex árum

10. mar 10:03

Tekjutap upp á 14 milljarða dala vegna faraldursins

Heildar tekjutap fimm stærstu deilda Bandaríkjanna vegna áhrifa kórónaveirufaraldursins var 14,1 milljarður dala samkvæmt nýrri skýrslu Forbes.

09. mar 07:03

Lokamálsókn Trumps hafnað

08. mar 14:03

Velja kvið­dómara í máli Derek Chauvin

06. mar 06:03

Bólu­setja yfir tvær milljónir dag­lega

Fjöldi daglegra bólusetninga í Bandaríkjunum er nú kominn yfir tvær milljónir. Um 54 milljónir hafa nú fengið að minnsta kosti einn skammt. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur lofað 100 milljónum bólusetninga fyrir lok apríl.

03. mar 14:03

Aukin öryggis­gæsla vegna sam­særis­kenningar um Trump

03. mar 13:03

Telja myndir sanna sök Norður-Kóreu

Bandarísk stjórnvöld telja að gervihnöttur þeirra hafi náð mynd sem sanni að Norður-Kórea sé að útbúa geymslurými til að geyma kjarnorkuvopn til lengri tíma.

03. mar 11:03

Uppgötvaði kínverska skál frá 15. öld á bílskúrssölu

02. mar 20:03

Nýtt mynd­­skeið af loft­skeyt­a­­á­r­ás: Hélt að eng­­inn mynd­­i lifa af

26. feb 16:02

Fim­leik­a­þjálf­ar­i framd­i sjálf­víg eft­ir á­kær­u um kyn­ferð­is­brot

26. feb 11:02

Mann­fall í fyrst­u hern­að­ar­að­gerð Bid­ens

25. feb 11:02

Þurfa ekki að fara í enda­þarms­sýna­töku vegna COVID-19

24. feb 20:02

Stjórn Bid­­ens opn­­ar á ný hús­­næð­­i fyr­­ir börn í hæl­­is­­leit

24. feb 17:02

Banda­ríkin gætu veitt bólu­efni Jans­sen neyðar­heimild

22. feb 11:02

„Skelfi­leg tíma­mót í sögu landsins“

22. feb 08:02

Kyrr­setja 128 Boeing 777 vélar á meðan rann­sókn fer fram á vélar­bilun

20. feb 06:02

Banda­ríkin standi vörð um lýð­ræðið

19. feb 12:02

Lög­reglu­mönnum vikið úr starfi vegna ó­eirðanna

19. feb 10:02

Cruz gagn­rýndur fyrir að flýja Texas í miðju kulda­kasti

19. feb 09:02

Macron vill að hát­ekju­lönd deili bólu­efni með þróunar­löndum

19. feb 06:02

Lífs­líkur Banda­ríkja­manna lækkað um ár

18. feb 07:02

Allir fá bóluefni fyrir lok júlí

17. feb 22:02

Hótel og spilavíti Trump sprengt niður

17. feb 17:02

Rush Limbaugh látinn

13. feb 20:02

Trump sýknaður

12. feb 21:02

San Francisco stefnir eigin skólum vegna sjálfsvígshugsana nemenda

12. feb 11:02

Mike Pence slapp naumlega undan múgnum

12. feb 06:02

Stjórn Banda­ríkjanna stefnir aftur í Mann­réttinda­ráð SÞ

Stjórn Joes Biden hefur tilkynnt að hún vilji koma aftur til starfa í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Biden hefur unnið að því frá því hann tók við embætti að endurreisa orðspor Bandaríkjanna á alþjóðavettangi. Stjórn Donalds Trump vék úr mannréttindaráðinu vegna gagnrýni ráðsins á Ísrael.

11. feb 11:02

Reyna að styrkja tengslin

08. feb 22:02

Karl­maður lést í barnasturtu

07. feb 21:02

Utan­ríkis­ráð­herra Reagans látinn

05. feb 15:02

Greene vikið úr nefndum þingsins

04. feb 18:02

Milljónir falsaðra gríma hald­lagðar

04. feb 13:02

Proud Boys með­limir á­kærðir vegna óeirðanna

04. feb 10:02

Repúblikanar beita sér ekki gegn Greene og Chen­ey

03. feb 10:02

Ó­ljóst hvað verður um Greene

03. feb 09:02

Bezos stígur til hliðar sem for­stjóri Amazon

02. feb 21:02

Segir Marylin Man­son dreymt um að kveikja í sér