Bækur

04. des 05:12

Ljóðið það eina sem kemst á milli lífs og dauða

Jón Kalman Stefánsson snýr aftur á heimaslóðir ljóðsins eftir 28 ára fjarveru með bókinni Djöflarnir taka á sig náðir og vakna sem guðir. Jón Kalman segist hafa saknað þess að yrkja ljóð en hann lýsir forminu sem því dýpsta og elsta í mannsandanum.

04. des 05:12

Jakob lagði opinn og ein­lægur í Ferða­lag

Jakob Ómars­son hafði slíka trú á hug­mynd sinni að barna­bókinni Ferða­lagið að hann lagði í mikla ó­vissu­för, út­færði hug­myndina, stofnaði sína eigin bóka­út­gáfu og rétt um það bil sem bókin rataði eftir króka­leiðum til landsins með skipi hlaut hún til­nefningu til Ís­lensku bók­mennta­verð­launanna.

27. nóv 17:11

Bók­in er líf­seig­ast­a form­ið

Jóla­bóka­flóðið er fyrir löngu orðið einn af föstum liðum að­ventunnar, en eins og svo margt annað hefur það farið fram í skugga heims­far­aldurs undan­farin tvö ár. Frétta­blaðið leitaði til þriggja sér­fræðinga innan bók­mennta­heimsins til að ná utan um þetta merki­lega fyrir­bæri.

27. nóv 12:11

Sverrir gekk frá kvenna­búri fyrir furstann í Abú Dabí

Sverrir Sigurðs­son lauk arki­tekta­námi í Finn­landi, fyrstur Ís­lendinga, og lenti þaðan eftir króka­leiðum í Abú Dabí, þar sem hann hafði eftir­lit með hallar­byggingu furstans. Kvenna­búrið þar vafðist tals­vert fyrir honum, enda hafði hann vita­skuld aldrei áður komið að slíkum byggingum.

20. nóv 05:11

Deilan um ættarnöfnin

Páll Björnsson, sagnræðingur og prófessor, rekur deilu Íslendinga um ættarnöfn í nýrri bók sinni

19. nóv 05:11

Vildi gera eitthvað öðruvísi

Dýrasinfónían, barnabók í bundnu máli, eftir metsöluhöfundinn heimsfræga Dan Brown er komin út í íslenskri þýðingu.

19. nóv 05:11

Ragnar í þriðja sæti í Þýska­landi

13. nóv 05:11

Til­finninga­þrunginn lof­söngur

Verkið Hýperíon eftir Fried­rich Hölderlin er komið út á íslensku í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar.

13. nóv 05:11

Sam­band sam­fé­lags og geð­heilsu

Kolbeinsey er titill nýjustu skáldsögu Bergsveins Birgissonar. Bókin kemur samtímis út hér á landi og í Noregi.

12. nóv 05:11

Ljóð sem langaði ekki í ruslið

Fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar hefur titilinn Umframframleiðsla.

05. nóv 11:11

Krimma­höfundur bauð tón­listar­mönnum upp í dans

Glæpa­sagan Dansarinn eftir Óskar Guð­munds­son kemur út í næstu viku en við þau ný­mæli kveður í dag að sam­nefnt þemalag bókarinnar, sem Daníel Ágúst og Doctor Victor voru fengnir til að semja, kemur út.

04. nóv 05:11

Leiddir af himnum um dreifbýlið

Guðni Ágústsson safnaði sögum frá hinum og þessum úr dreifbýlinu og tók saman í nýútgefinni bók sinni.

27. okt 16:10

Skáld­sög­um seink­ar vegn­a anna hjá prent­smiðj­u

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

10. okt 15:10

Bækurnar urðu eftir á hafnar­bakkanum

09. okt 11:10

Arnaldi tryggður pappír

Pappírs­skortur og tregða í skipa­flutningum milli landa gæti mögu­lega truflað straum jóla­bóka­flóðsins en trufla þó ekki glæpa­sagna­kónginn Arnald Indriða­son.

07. okt 05:10

Skortur á pappír frestar tíu bókum

30. sep 05:09

Á flugi

05. sep 10:09

Til sona minna, ef ég dey

Eftirlifendurnir, skáldsaga eftir sænska rithöfundinn Alex Schulman, hefur slegið í gegn víða um heim. Skáldsagan er komin út í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar. Þrír bræður heimsækja yfirgefið kot til að uppfylla hinstu ósk móður sinnar og rifja upp sársaukafullan atburð úr fortíðinni.

30. júl 09:07

Fágætar bækur á uppboði

15. júl 08:07

Sigur­geir Orri og lík­fundurinn í her­bergi 348

Sigur­geir Orri Sigur­geirs­son hefur ekki slíka inn­sýn í mann­legt eðli að hann geti út­skýrt á­huga sinn á sönnum saka­málum, en hann hefur loks látið eftir sér að safna nokkrum slíkum saman á bók þar sem líkið á hótel­her­bergi 348 ber einna hæst.

01. júl 13:07

Penn­inn með helm­ings hlut­deild í prent­uð­um bók­um

Velta á markaði fyrir smásölu prentaðra bóka var 2,5 til þrír milljarðar króna árið 2019.

15. maí 09:05

Mar­tröð í vatteruðu her­bergi

Fyrsta skáld­saga aktív­istans Sigur­bjargar A. Sæm. fjallar um með­fædda sektar­kennd kvenna, of­beldis­menningu og geð­veiki. Hún ætlar að reyna að þyrla upp Mold­viðri með hóp­fjár­mögnun á Karolina­fund.

06. apr 08:04

Perlu­kafarinn Maram kom upp í jóga­­möntru

Draumur Magnúsar Björns Ólafs­sonar um að gera mynda­sögu rættist þegar konan hans kenndi honum sér­staka möntru og rammar í sögu perlu­kafarans Maram fram­kölluðust í huga hans.

30. mar 08:03

Þekktir hugsuðir í Heims­kringlu Hannesar

Hannes Hólm­steinn Gissurar­son er býsna á­nægður með sig og tveggja binda rit sitt þar sem hann rekur sig frá Snorra Sturlu­syni í gegnum hóp í­halds­samra frjáls­lyndis­hugsuða og finnur sig til­neyddan til þess að segja frá kynnum sínum af til dæmis þeim Milton Fri­ed­man og Fri­edrich von Hayek.

09. mar 08:03

Minningarnar eru svo mikilvægar

Landkynnirinn Ólafur Schram stendur nú að söfnun fyrir útgáfu Barnabarnabókarinnar. Henni er ætlað að hjálpa öfum og ömmum að deila minningum sínum og lífi með afkomendum.

18. jan 13:01

Bóka­út­gáfa dregst enn saman

18. des 12:12

Bók­in Raun­vit­und upp­ræt­ir rang­hug­mynd­ir

Þýðanda bókarinnar Factfulness þykir áhugavert að fólk sjái almennt ekki að heimurinn sé betri en flestir halda. Hans Rosling, höfundur bókarinnar, leggur til að fólk flokki ekki lönd sem ýmist rík eða fátæk heldur grófflokki þau í fjögur þrep eftir tekjum.

30. des 09:12

Þrekvirki um síld

Jón Þórisson skrifar dóm um bókina Síldarárin 1867-1969, eftir Pál Baldvin Baldvinsson.

Auglýsing Loka (X)