AVT04

17. mar 15:03

Al­vot­ech kynn­ir nið­ur­stöð­ur klín­ískr­a rann­sókn­a á hlið­stæð­u við Stel­ar­a

Alvotech tilkynnti í dag að fyrirtækið muni kynna niðurstöður úr klínískum rannsóknum á AVT04 (ustekinumab), fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara á ársþingi samtaka bandarískra húðsjúkdómalækna (AAD) sem hefst í New Orleans í Bandaríkjunum í dag og stendur fram á þriðjudag.

Auglýsing Loka (X)