Austurland

Fasteignamatið hækkaði um nær fjörutíu prósent

Öldungaráð ósátt með nýtt skipulag íþróttasvæðis

Óvenju mikið bókað í gistingu á Austurlandi

Jólin ónýt eftir skemmdarverk á leiði ættingja

Snarpur hvellur á Austurlandi í nótt

Landsbyggðin geldur fyrir smittölur í höfuðborginni
Eigandi tveggja hótela á Austurlandi skilur ekki hvers vegna hann er settur undir sama hatt og borgarbúar, enda eru afar fá smit þar á bæ.

Björguðu hreindýrskálfum og hjúkruðu þeim til heilsu
Fjölskylda á Austurlandi vonast til þess að fá að halda tvo hreindýrskálfa sem þau björguðu á Fljótsdalsheiði í vor. Kálfarnir lágu á heiðinni, soltnir og veikir af hníslasótt, þegar þeir fundust en í dag ganga þeir við hæl og eru hvers manns hugljúfar.

Björguðu hreindýrskálfum og hjúkruðu þeim til heilsu

Skólar opnir á ný á Reyðarfirði

Þrjú smit til viðbótar á Reyðarfirði

55 sýni tekin í gær og öll reyndust neikvæð

Þrjú ný smit á Reyðarfirði og skólar áfram lokaðir

250 fóru í sýnatöku á Reyðarfirði í dag

Umhverfisráðherra friðlýsti Gerpissvæðið

Nokkrir bæir orðnir vatnslausir fyrir austan

Tilviljun ráði hrinu dauðaslysa á fjöllum í sumar

Íbúar á Hallormsstað fegnir framlengingu á sumrinu

Jökulvatn fer að flæða inn í Stuðlagil

Rannsaka meint sóttvarnabrot á Djúpavogi

Pylsuskortur fyrir austan

Vara við því að hoppa í Eyvindará

Emil var ákærður fyrir að stela eigin sög

Vill að undið verðið ofan af klúðri Ríkarðshúss
Fyrrverandi oddviti Djúpavogshrepps harmar þá stöðu sem upp er komin varðandi safn Ríkarðs Jónssonar. Rangt sé að gjafir dætra hans standi ekki undir uppbyggingu safnsins.

Dró gjöf til safns föður síns til baka
Dóttir Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara dró skyndilega tug milljóna króna gjöf til safns föður hennar til baka. Engar skýringar fylgdu en erfiðlega hefur gengið að leysa úr húsnæðisvanda safnsins.

Enn tíu virk smit um borð í súrálsskipi

Aurskriða við Teigarhorn og vott snjóflóð í Seyðisfirði
Hættustigi aflétt: Vott snjóflóð féll í Seyðisfirði utan þéttbýlis og aurskriða skemmdi háspennulínu í Berufirði.

Tvö flóð fallið á Austfjörðum í dag

Hafnarhúsið tilnefnt til arkitektaverðlauna
Hafnarhúsið á Borgarfirði eystri var tilnefnt til hönnunarverðlauna Evrópusambandsins 2022. Arkitektinn sem hannaði húsið segir skemmtilegt að sjá hús á jafn afskekktum stað fá slíka viðurkenningu, þá sé það mikill heiður.

Enn hættustig á Seyðisfirði

Játuðu sóttvarnarbrot sín

Staðan óbreytt á Seyðisfirði en mikið rignt í dag

Myndband sýnir ástandið fyrir og eftir aurskriðurnar

Hlé gert á hreinsunarstörfum á Seyðisfirði

Enn hættustig vegna skriðuhættu á Seyðisfirði

Ekki talið óhætt að aflétta frekari rýmingu

Nýjar myndir sýna eyðilegginguna á Seyðisfirði

Meta stöðuna á Austurlandi síðar í dag

Hættustigi lýst yfir á Seyðisfirði
Hættustigi almannavarna lýst yfir á Seyðisfirði og óvissustigi á Austurlandi vegna skriðuhættu. Skriða féll um tíuleytið í gærkvöldi en ekki er talið að hún hafi valdið miklum skemmdum.

Íbúar Seyðisfjarðar uggandi yfir ástandinu
Ekkert útlit er fyrir að rigning minnki með kvöldinu á Seyðisfirði og hafa íbúar töluverðar áhyggjur af því að fleiri aurflóð muni falla á bæinn.