Atvinnumál

Dýrtíðin kemur verr niður á konum en körlum

Bankastarfsfólki fækkað um meira en tvö þúsund á áratug
Starfsfólki í viðskiptabönkunum þremur hefur fækkað að meðaltali um 36 prósent á einum áratug, en umhverfi fjármálafyrirtækja hefur gjörbreyst á þessum tíma.

Næg sumarstörf fyrir námsmenn

Óplægður akur skapar störf í Stykkishólmi
Fyrirtækið Asco Harvester mun hefja þörungavinnslu í Stykkishólmi innan árs. Vinnslan skapar 15-20 ný störf á svæðinu. Bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar fagnar áformunum og segir Breiðafjörð hentugan fyrir sjálfbæra auðlindanýtingu af þessu tagi.

Atvinnuleysið minnst á Íslandi

Vilja aukinn stuðning í veitingageirann

Ísland sker sig úr þegar kemur að íþróttastarfsfólki

Atvinnuleysið orðið það sama og fyrir faraldurinn

Starfandi í ferðaþjónustu drógust saman um helming

Skortur á starfsfólki hægir á opnun hótela

Ávinna sér ekki bótarétt í átaki VMST
Yfir 4.500 einstaklingar sem ráðnir hafa verið í störf i gegnum átak Vinnumálastofnunar, Hefjum störf. Þeir ávinna sér ekki bótarétt á meðan þeir sinna starfinu. Flest störfin eru í ferðaþjónustu.

Íslendingar vinna lengst í Evrópu

Flutningur opinberra starfa út á land eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér
Samkvæmt nýrri hvítbók um byggðamál á að dreifa ríkisstörfum með jafnari hætti en fyrr út fyrir suðvesturhorn landsins. Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu segir að slíkur flutningur eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér og að hugsa verði byggðamálin heildrænt fyrir landið.

Hátt atvinnustig hjá fólki utan EES á Íslandi
Atvinnustig fólks utan Evrópusambandssvæðisins er hátt hér á Íslandi, rúmlega 72 prósent.

Sættu viðurlögum fyrir að neita starfi

Vilja framlengja ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki
Fram kemur í greinargerðinni að ljóst sé að mörg fyrirtæki og einstaklingar í atvinnurekstri glími enn við rekstrarerfiðleika vegna faraldursins.

Jóhann ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð

Vilja styrkja framgang kvenna en ekki halda drengjum niðri
Origo hefur sett sér það markmið að helmingur allra nýráðinna hjá fyrirtækinu verði konur. Mannauðsstjórinn segir mikilvægt að tæknin sé bæði þjónustuð og þróuð af fjölbreyttum hópi. Reynt er að horfa á aðra hæfniþætti en reynslu þegar hægt er. Upplýsingatæknigeirinn sé enn karllægur og þurfi fleiri konur.

Aldrei fleirum verið sagt upp í hópuppsögnum

Færri Wow-liðar atvinnulausir
Að því er fram kemur í minnisblaði sem Vinnumálastofnun tók saman í síðustu viku að beiðni félagsmálaráðuneytisins voru það alls 780 starfsmenn WOW air sem sóttu um atvinnuleysisbætur eftir fall fyrirtækisins í lok mars.

Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar býst við að betur muni ganga að manna stöður í skólakerfinu nú þegar ferðaþjónustan rifar seglin.