Atvinnulíf

Ríkið sogar til sín sérfræðinga af verkfræðistofum landsins
Ríkisstofnanir yfirbjóða einkareknar verkfræðistofur í launum og starfskjörum sem fyrir vikið verða af sínum verðmætustu starfsmönnum, að mati Félags ráðgjafarverkfræðinga.

Bryndís Silja til Aton. JL

Jákvæðni gagnvart ferðamönnum

Hægt að sækja um viðspyrnustyrki út mars

Meiri umsvif í framleiðslu og sölu 2021 en 2019

Metfjöldi smita: Löng röð í sýnatöku

Atvinnuleysið minnst á Íslandi

Atvinnuleysið orðið það sama og fyrir faraldurinn

Starfandi í ferðaþjónustu drógust saman um helming

Atvinnulífið tekur hressilega við sér
Viðspyrna er í flestum atvinnugreinum á milli ára. Atvinnulífið er nú að ná sama uppgangi og fyrir Covid-faraldurinn og vel það.

Viðskiptaráð: Hraðari viðsnúningur en áætlað var
Viðskiptaráð segir hagkerfið taka hraðar við sér en reiknað var með. Hratt dregur úr atvinnuleysi og væntingar almennings og stjórnenda til framtíðarinnar hafa aukist.

Covid hefur hraðað á þróun skrifstofuhúsnæðis

Vilja framlengja ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki
Fram kemur í greinargerðinni að ljóst sé að mörg fyrirtæki og einstaklingar í atvinnurekstri glími enn við rekstrarerfiðleika vegna faraldursins.

SKE vill greina nánar eignatengsl í atvinnulífinu
Samkeppniseftirlitið kannar nú stjórnunar- og eignatengsl milli fyrirtækja og hefur leitað til fræðimanna og ráðgjafa. Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar gagnrýndi skort á eftirliti með þessum þætti. Sagt mikilvægt til að takmarka stórar áhættur í bankakerfinu.

Bein útsending frá aðalfundi SVÞ – stafræn umbreyting eða dauði
Fylgist með beinu streymi frá aðalfundi SVÞ þar sem meðal annars verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Kynjaskipting í atvinnulífinu enn mjög mikil

Fannst hann vera misnotaður
Rúmenar lýsa aðstæðum við Dalveg 24 þar sem þeir bjuggu meðan þeir voru ráðnir til vinnu hjá Mönnum í vinnu ehf. sem óboðlegum. Eigandi fyrirtækisins segir líf sitt ónýtt eftir að málið birtist í fjölmiðlum.

Bjargaði starfsfólkinu með byggingu á nýju gróðurhúsi

Breytingar muni leiða til hærra vöruverðs

Styttri vinnuvika hefur jákvæð áhrif
Niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar sýna fram á jákvæð áhrif færri vinnustunda og eru þarft innlegg í kjaraviðræður opinbera vinnumarkaðsins.