Atvinnulíf

01. júl 05:07

Ríkið sogar til sín sér­fræðinga af verk­fræði­stofum landsins

Ríkisstofnanir yfirbjóða einkareknar verkfræðistofur í launum og starfskjörum sem fyrir vikið verða af sínum verðmætustu starfsmönnum, að mati Félags ráðgjafarverkfræðinga.

10. jún 12:06

Bryn­dís Silja til Aton. JL

14. maí 05:05

Jákvæðni gagnvart ferðamönnum

25. feb 15:02

Hægt að sækja um við­spyrnu­styrki út mars

23. feb 09:02

Meir­i um­svif í fram­leiðsl­u og sölu 2021 en 2019

05. feb 12:02

Metfjöldi smita: Löng röð í sýnatöku

14. jan 05:01

Atvinnuleysið minnst á Íslandi

29. okt 17:10

Vilj­a jafn­a leik­inn á vinn­u­mark­að­i og sæti við kjar­a­samn­ings­borð­ið

30. sep 05:09

Atvinnuleysið orðið það sama og fyrir faraldurinn

21. sep 10:09

Starfandi í ferða­þjónustu drógust saman um helming

28. ágú 06:08

At­vinnu­lífið tekur hressi­lega við sér

Viðspyrna er í flestum atvinnugreinum á milli ára. Atvinnulífið er nú að ná sama uppgangi og fyrir Covid-­faraldurinn og vel það.

21. júl 06:07

Við­skipta­ráð: Hraðari við­snúningur en á­ætlað var

Viðskiptaráð segir hagkerfið taka hraðar við sér en reiknað var með. Hratt dregur úr atvinnuleysi og væntingar almennings og stjórnenda til framtíðarinnar hafa aukist.

29. jún 18:06

Co­vid hef­ur hrað­að á þró­un skrif­stof­u­hús­næð­is

27. apr 12:04

Vilja framlengja ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki

Fram kemur í greinargerðinni að ljóst sé að mörg fyrirtæki og einstaklingar í atvinnurekstri glími enn við rekstrarerfiðleika vegna faraldursins.

21. apr 06:04

SKE vill greina nánar eignatengsl í atvinnulífinu

Samkeppniseftirlitið kannar nú stjórnunar- og eignatengsl milli fyrirtækja og hefur leitað til fræðimanna og ráðgjafa. Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar gagnrýndi skort á eftirliti með þessum þætti. Sagt mikilvægt til að takmarka stórar áhættur í bankakerfinu.

18. mar 09:03

Bein útsending frá aðalfundi SVÞ – stafræn umbreyting eða dauði

Fylgist með beinu streymi frá aðalfundi SVÞ þar sem meðal annars verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

05. mar 07:03

Kynjaskipting í atvinnulífinu enn mjög mikil

06. feb 07:02

Fannst hann vera misnotaður

Rúmenar lýsa aðstæðum við Dalveg 24 þar sem þeir bjuggu meðan þeir voru ráðnir til vinnu hjá Mönnum í vinnu ehf. sem óboðlegum. Eigandi fyrirtækisins segir líf sitt ónýtt eftir að málið birtist í fjölmiðlum.

06. feb 05:02

Bjargaði starfsfólkinu með byggingu á nýju gróðurhúsi

12. des 06:12

Breytingar muni leiða til hærra vöruverðs

04. maí 08:05

Styttri vinnuvika hefur jákvæð áhrif

Niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar sýna fram á jákvæð áhrif færri vinnustunda og eru þarft innlegg í kjaraviðræður opinbera vinnumarkaðsins.

Auglýsing Loka (X)