Atvinnuleysi

10. jan 10:01

Jafn­væg­i að mynd­ast á vinn­u­mark­að­i

Í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um 210.200 manns hafi verið á vinnumarkaði í nóvember 2021, sem jafngildir 78,7 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru um 203.100 starfandi og um 7.100 atvinnulausir og í atvinnuleit, eða um 3,4 prósent vinnuaflsins. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað.

25. nóv 15:11

Gæti ver­ið að at­vinn­u­leys­is­trygg­ing­a­kerf­ið skap­i ó­æsk­i­leg­a hvat­a

Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir að skoða þurfi hvort atvinnuleysistryggingarkerfið skapi óæskilega hvata. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi var 5,8 prósent í október.

16. nóv 06:11

Ekki á­kveðið hvort ráðningar­styrkir verði fram­lengdir

09. nóv 07:11

Bætur fyrir þá sem skenkja bjór

28. okt 10:10

9,5 prós­ent ung­menn­a hvork­i í námi né vinn­u

Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins á stöðu óvirkra ungmenna kemur fram að um 9,5 prósent ungmenna séu hvorki í námi né vinnu.

28. okt 09:10

Minnst­a at­vinn­u­leys­i í hálft ann­að ár

Vinnumarkaðurinn virðist vera að jafna sig eftir samdráttinn sem hófst á útmánuðum síðasta árs.

30. sep 05:09

Atvinnuleysið orðið það sama og fyrir faraldurinn

24. sep 09:09

At­vinn­u­þátt­tak­a hef­ur auk­ist á þess­u ári

Atvinnulausir og í atvinnuleit voru 10.900 eða um 5,5 prósent af vinnuaflinu.

20. sep 10:09

At­vinnu­leysi fór úr fimm prósentum í 17,8 prósent

06. ágú 09:08

At­vinnu­leysi 5,6 prósent í júní

24. jún 14:06

Atvinnuleysi var tæp sex prósent í maí

04. jún 15:06

Hrósar sigri yfir tölum um at­vinnu­leysi: „Sögu­legar fram­farir“

31. maí 16:05

Sættu viðurlögum fyrir að neita starfi

31. maí 16:05

Flestir ráðnir í gisti- og ferðaþjónustu - mikil fjölgun ráðningarstyrkja

19. maí 14:05

Laun­a­hækk­an­ir hægi á hjöðn­un at­vinn­u­leys­is og hrað­i sjálf­virkn­i­væð­ing­u

Frá því að farsóttin barst til landsins hafa tvær kjarasamningsbundnar launahækkanir tekið gildi, í apríl í fyrra og í janúar í ár .

30. apr 07:04

Skoða að hafa frítt í sund

26. apr 10:04

Laun opinberra starfsmanna hækka hraðast

Hækkun launa opinberra starfmanna hefur verið tæplega tvöfalt meiri en tíðkast á almenna markaðnum.

23. apr 06:04

Á­hersla lögð á að sinna ungu fólki hjá Vinnu­mála­stofnun

17. mar 15:03

COVID-19: Sál­ræn á­hrif og föls­uð ból­u­setn­ing­ar­vott­orð rædd á þing­i

23. feb 13:02

Seg­ir stjórn­in­a að­stoð­a þá rík­ust­u en hunds­a at­vinn­u­laus­a

11. feb 14:02

Tekist á um veiði­gjöld og at­vinnu­leysi á Al­þingi

11. feb 08:02

12,8 prósent atvinnuleysi í janúar

03. feb 12:02

Fleir­i stjórn­end­ur vilj­a fjölg­a starfs­fólk­i og færr­i vilj­a fækk­a því

Mikill viðsnúningur varð í viðhorfi stjórnenda í samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu.

27. jan 07:01

Hag­kerf­ið fer á skrið á seinn­i hlut­a árs

Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

Auglýsing Loka (X)