Ástralía

Tæklaði krakka í miðri kosningabaráttu

Verkamannaflokkurinn sigraði kosningarnar í Ástralíu

Kóalabirnir í útrýmingarhættu

Játaði sök að hafa rænt Cleo Smith

Fjögur börn látin eftir að hoppukastali tókst á loft

Fundu nýtt afbrigði af Omíkron

Kanna hvort Kelly hafi verið einn að verki

Hinn grunaði fluttur á spítala tvisvar

Milljón dalir í verðlaun fyrir upplýsingar um Cleo

„Við viljum bara fá litlu stelpuna okkar heim“

Haldlögðu heróín metið á 13 milljarða króna

Samfélagsmiðlar höll hugleysingja

Ástralar opna landamærin eftir 18 mánaða lokun

Kóalabjörnum fækkað um 30 prósent á þremur árum

Þriggja ára einhverfur drengur fannst eftir fjögurra daga leit
Ástralska lögreglan staðfesti í dag að tekist hefði að finna Anthony Elfalak, þriggja ára einhverfan dreng sem hafði týnst fyrir helgi. Hann fannst um fimm hundruð metrum frá heimili fjölskyldunnar.

Útgöngubann í höfuðborg Ástralíu

Hrefna verið föst í samkomubanni í Sydney síðastliðna tvo mánuði
Hrefna Björg Gylfadóttir flutti til Sydney í september 2020 í miðjum COVID faraldri. Hún starfar sem sjálfbærniráðgjafi hjá fyrirtækinu Edge Environment og segir mjög áhugavert að sjá muninn á lífinu í faraldrinum í Ástralíu og heima á Íslandi en íbúar í Sydney eru nú að klára sína fimmtu viku í samkomubanni sem mun ekki klárast þar til í ágústlok í fyrsta lagi.

Samkomubann í Sydney framlengt um mánuð

UNESCO segir Kóralrifið mikla í bráðri hættu

Yfirvöld uggandi vegna Kappa afbrigðisins

Hópsmit í Ástralíu veldur áhyggjum

Maðurinn sem póstlagði sjálfan sig

Verstu flóð í Ástralíu í 50 ár

Söngfuglinn sem missti röddina

Þrettán dýrategundir útdauðar í Ástralíu

Ástralar samþykkja lög um greiðslur til fjölmiðla

„Facebook hefur sent Ástralíu aftur vinabeiðni“

Facebook lokar á fjölmiðla í Ástralíu

Fjölmiðlakona í Kína sökuð um njósnir

Hóta að banna Áströlum að deila fréttum á Facebook
Fyrirhuguð löggjöf í Ástralíu myndi gera fréttamiðlum kleift að semja við Facebook og Google um greiðslur en Facebook segist ætla að meina notendum að deila fréttaefni ef löggjöfin verður að raunveruleika. Áströlsk yfirvöld segjast ekki bregðast við hótunum.

Eldarnir í Ástralíu orðnir að vítahring
Hitinn frá eldunum hefur skapa veðurkerfi yfir landinu sem veldur þrumuveðrum og logandi hvirfilvindum. Þetta veldur því að erfitt er að spá fyrir um hvernig eldarnir munu haga sér.

Herinn kallaður út vegna eldanna í Ástralíu
Ástralía hefur beðið Bandaríkin og Kanada um aðstoð í baráttunni við gríðarlega skógar- og kjarrelda sem geysa í landinu. Þúsundir manna hafa flúið eldinn niður á strandir. Hernum er ætlað að veita neyðaraðstoð og hjálpa til við fólksflutninga ef til þess kemur.