Ásmundarsalur

14. des 05:12

Jól­a­sýn­ing með nýju snið­i

Á Jóla­sýningunni í Ás­mundar­sal er ungum og upp­rennandi lista­mönnum teflt saman við eldri og rót­grónari. Olga Lilja Ólafs­dóttir sýningar­stjóri segir mynd­list vera jóla­gjöfina í ár.

09. des 05:12

Rit­höf­und­a­kok­teill í Ás­mund­ar­sal

07. des 18:12

„Við hjá Póstinum erum mikil jólabörn“

18. nóv 05:11

Á­horf­end­ur hafa þurft að hlaup­a út

01. nóv 11:11

Brutu ekki á lög­reglu­mönnum með notkun á upp­tökum búk­mynda­véla

30. ágú 14:08

Sóttvarnamálið úr Ásmundarsal litað pólitískum tengslum

Varaformaður Landssambands lögreglumanna gagnrýnir málsmeðferðina á Ásmundarsalarmálinu og stefnubreytinguna að fara úr rannsókn á sóttvarnabrotum ráðherra að samtali milli tveggja lögreglumanna.

28. jún 16:06

Viðvera Bjarna í Ásmundarsal fór aldrei fyrir siðanefnd

Viðvera Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu í fyrra, sem lögreglan leysti upp vegna sóttvarnabrota, var aldrei tekið fyrir í forsætisnefnd og málið því aldrei sent til siðanefndar Alþingis.

24. jún 18:06

Átt hafð­­i ver­­ið við upp­­tök­­ur sem lög­regl­a send­i eft­­ir­l­its­­nefnd

15. mar 13:03

Sím­töl­in á að­fang­a­dag: Bolt­inn nú hjá um­boðs­mann­i

08. mar 16:03

Jón Þór óskar eftir að trúnaði verði af­létt

04. mar 20:03

Telur ekki að Áslaug Arna hafi haft afskipti af rannsókn sakamáls

02. mar 13:03

„Af hverju að hringja í fólk klukkan hálf fimm á aðfangadag?“

02. mar 12:03

„Sýnist lögreglustjórinn hafa komið fram af fullum heilindum“

01. mar 12:03

Boða bæði ráð­herr­a og lög­regl­u­stjór­a á fund þing­nefnd­ar

28. feb 23:02

Fín lína milli eftirlitshlutverks og afskipta

27. feb 22:02

Má lögreglan greina frá mögulegu broti „háttvirts ráðherra“?

Nefnd sem hef­ur eft­ir­lit með störf­um lög­reglu skoðar dagbókarfærsluna frægu um „háttvirtan ráðherra“ sem sótti fjölmennt samkvæmi í samkomubanni. Friðrik Þór Guðmundsson, blaðamaður og nefndarmaður í siðanefnd Blaðamannafélags Íslands á ekki von á að nokkuð breytist í samskiptum fjölmiðla og lögreglu vegna málsins en telur að færsluhöfundurinn fái skammir og áminningu. Hann segir upplýsingarétt hafa aukist en tregða yfirvalda að veita upplýsingar enn til staðar.

23. feb 19:02

Ás­laug segist ekki hafa verið að skipta sér af rann­sókn málsins

Auglýsing Loka (X)