Ásmundarsalur

Jólasýning með nýju sniði
Á Jólasýningunni í Ásmundarsal er ungum og upprennandi listamönnum teflt saman við eldri og rótgrónari. Olga Lilja Ólafsdóttir sýningarstjóri segir myndlist vera jólagjöfina í ár.

Rithöfundakokteill í Ásmundarsal

„Við hjá Póstinum erum mikil jólabörn“

Áhorfendur hafa þurft að hlaupa út

Sóttvarnamálið úr Ásmundarsal litað pólitískum tengslum
Varaformaður Landssambands lögreglumanna gagnrýnir málsmeðferðina á Ásmundarsalarmálinu og stefnubreytinguna að fara úr rannsókn á sóttvarnabrotum ráðherra að samtali milli tveggja lögreglumanna.

Viðvera Bjarna í Ásmundarsal fór aldrei fyrir siðanefnd
Viðvera Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu í fyrra, sem lögreglan leysti upp vegna sóttvarnabrota, var aldrei tekið fyrir í forsætisnefnd og málið því aldrei sent til siðanefndar Alþingis.

Jón Þór óskar eftir að trúnaði verði aflétt

Fín lína milli eftirlitshlutverks og afskipta

Má lögreglan greina frá mögulegu broti „háttvirts ráðherra“?
Nefnd sem hefur eftirlit með störfum lögreglu skoðar dagbókarfærsluna frægu um „háttvirtan ráðherra“ sem sótti fjölmennt samkvæmi í samkomubanni. Friðrik Þór Guðmundsson, blaðamaður og nefndarmaður í siðanefnd Blaðamannafélags Íslands á ekki von á að nokkuð breytist í samskiptum fjölmiðla og lögreglu vegna málsins en telur að færsluhöfundurinn fái skammir og áminningu. Hann segir upplýsingarétt hafa aukist en tregða yfirvalda að veita upplýsingar enn til staðar.