Árshlutauppgjör

24. maí 16:05

Tap á fyrst­a árs­fjórð­ung­i hjá PLAY en út­lit­ið bjart

Flugfélagið PLAY mun kynna afkomu fyrsta ársfjórðungs 2022 á opnum streymisfundi á morgun, 25. maí kl. 8:30. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að bókunarstaða þess sé sterk og vaxandi sætanýting.

23. maí 17:05

Orku­veit­an hagn­ast á háu ál­verð­i

Tekjur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 jukust um 14 prósent frá fyrra ári og er helsta skýringin auknar tekjur Orku náttúrunnar af raforkusölu til stóriðju.

05. maí 16:05

Hagn­að­ur Ís­lands­bank­a og arð­sem­i jókst á fyrst­a árs­fjórð­ung­i

Íslandsbanki jók hagnað sinn á fyrsta ársfjórðungi þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Arðsemin jókst einnig milli ára.

05. maí 14:05

Hagn­að­ur Lands­bank­ans 3,2 millj­arð­ar á fyrst­a árs­fjórð­ung­i – dreg­ur úr arð­sem­i

Hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 nam 3,2 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 7,6 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2021. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 4,7 prósent á ársgrundvelli, samanborið við 11,7 prósent á sama tímabili 2021.

16. feb 17:02

Sýn hagn­ast um 2,1 millj­arð

Sýn hf, sneri 400 milljóna tapi árið 2020 í 2,1 milljarðs hagnað á síðasta ári. Að teknu tilliti til varúðarfærslna nemur hagnaður ársins 2022 tveimur milljörðum. Helsta breytingin milli ára stafar af hagnaði af sölu óvirkra innviða upp á 2,5 milljarða. Án þeirrar sölu hefði orðið tap á rekstri félagsins á síðasta ári.

Auglýsing Loka (X)