Arsenal

23. sep 08:09

Stefnir í blóðuga bar­áttu um met­hafann

20. sep 19:09

Fékk eld­skírn um helgina og er eftir­sóttur

12. sep 13:09

Leik Arsenal og PSV frestað vegna jarðar­farar Elísa­betar

12. ágú 21:08

Tuchel segist eiga í nánu sambandi við Aubameyang

17. nóv 16:11

Skytturnar hafa snúið veikleika í styrkleika

Eftir afburðarslakt gengi í upphafi tímabils hefur Skyttunum í Arsenal tekist að snúa genginu við. Liðið situr nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Liverpool í stórleik helgarinnar. Skytturnar virðast hafa náð að bæta við einu sóknarvopni í vopnabúr sitt í formi Nicolas Jover, sérfræðings í þjálfarateymi liðsins í föstum leikatriðum.

10. nóv 09:11

Til­finninga­þrungin stund er hann var valinn í lands­liðið

Emile Smith Rowe, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, var á dögunum valinn í fyrsta skipti í A-landslið Englendinga í knattspyrnu. Smith-Rowe er 21 árs og hefur verið lykilmaður í liði Arsenal á tímabilinu.

Auglýsing Loka (X)