Ármann Þorvaldsson

05. des 11:12

Breyt­ing­ar hjá Kvik­u – Sig­urð­ur nýr að­stoð­ar­for­stjór­i

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, tekur við starfi aðstoðarforstjóra Kviku banka, en TM er í eigu bankans. Ármann Þorvaldsson lætur af starfi aðstoðarforstjóra og einbeitir sér að uppbyggingu Kviku í Bretlandi. Eiríkur Magnús Jensson tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

Auglýsing Loka (X)