Arkitektúr

07. mar 14:03

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

06. des 05:12

Líf okk­ar end­ur­spegl­ast í bygg­ing­um

Anna María Boga­dóttir skrifar um niður­rif Iðnaðar­banka­hússins og tengsl manna og bygginga í bókinni Jarð­setningu sem liggur á mörkum lista og fræði­greina.

11. des 05:12

Hluti af þjóðarsögunni stendur nú auður

Mikil óvissa ríkir um framtíð Hótel Sögu. Stór hluti hússins hefur staðið auður síðan hótelrekstur lagðist af í fyrra vegna áhrifa faraldursins. Pétur H. Ármannsson segir bygginguna stórmerkilega og vill fara varlega í breytingar.

11. nóv 05:11

Gamall olíu­tankur verður sumar­hús á Snæ­fells­nesi

Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt og Þórir Gunnarsson matreiðslumaður vinna nú að því að umbreyta gömlum olíutanki á Rifi á Snæfellsnesi í íbúðarhús.

30. okt 05:10

Úthverfin megi ekki vera ósjálfbærir svefnbæir

Arkitekt segir að Reykjavík sé á réttri leið með þéttingu byggðar. Reykjavíkurflugvöllur ætti að víkja. Dæmi séu um úthverfi sem flokkist undir svefnbæi.

18. maí 22:05

Sumt lát­laust og ó­spennandi og annað hrein sjón­mengun

Auglýsing Loka (X)