Arion banki

01. des 15:12

Horft til flutnings kísil­verk­smiðjunnar í Helgu­vík

11. ágú 07:08

Seg­ir að regl­u­verk­ið sé meir­a í­þyngj­and­i hér

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var gestur í sjónvarpsþættinum Markaðinum sem sýndur var á Hringbraut í gær. Rætt var um regluverkið í kringum bankastarfsemi hér á landi, rekstur Arion banka og ýmislegt fleira.

27. júl 17:07

Arion banki hagnast um 9,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi

Hagnaður Arion banka nam 9,7 milljörðum. á öðrum ársfjórðungi og arðsemi eiginfjár var 21,8 prósent. Þetta er í samræmi við væntingar greiningaraðila.

14. apr 05:04

Spá Arion banka bjart­sýnni en spár annarra greiningar­aðila

12. apr 11:04

Mannabreytingar hjá Ari­on bank­a

Nokkrar mannabreytingar hafa orðið í stjórnendateymi Arion banka að undanförnu. Í morgun var tilkynnt um ráðningu nýs regluvarðar og tveggja forstöðumanna.

07. apr 09:04

Iða Brá verður aðstoðarbankastjóri Arion

Ásgeir H. Reykfjörð Gylfason hefur ákveðið að kveðja Arion banka en hann hefur verið ráðinn sem forstjóri SKEL fjárfestingafélags. Iða Brá Benediktsdóttir sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs mun nú gegna starfi aðstoðarbankastjóra Arion banka.

24. mar 11:03

Stef­án til Epi­Endo Pharm­ac­e­ut­i­cals

Stefán Pétursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála hjá Arion banka, hefur verið ráðinn fjármálastjóri EpiEndo Pharmaceuticals.

17. mar 11:03

Ari­on lækk­ar vegn­a vænt­an­legr­ar arð­greiðsl­u

10. feb 12:02

Val­it­or hagn­að­ist um 353 millj­ón­ir

Hagnaður Valitor nam um 353 milljónum króna á árinu 2021, samanborið við heildartap upp á um einn milljarð króna árið áður. Viðsnúningurinn á milli ára er því um 1,4 milljarðar króna.

09. feb 23:02

Hagnaður Arion banka meira en tvöfaldast milli ára

Hagnaður Arion banka nam ríflega 6,5 milljörðum á fjórða ársfjórðungi 2021 og 28,6 milljörðum á árinu. Arðsemi eiginfjár var 13,4 prósent á fjórðungnum og 14,7 prósent á árinu. Þetta er meira en tvöföldun hagnaðar frá árinu 2020, þegar bankinn hagnaðist um tæplega 12,5 milljarða.

03. jan 11:01

Ís­lensk­i hlut­a­bréf­a­mark­að­ur­inn stækk­að­i um tvo þriðj­u

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn stækkaði um tvo þriðju á árinu 2021 og settu fjórar vel heppnaðar nýskráningar tóninn fyrir áframhaldandi innkomu almennra fjárfesta á markaðinn. Velta á skuldabréfamarkaði dróst hins vegar saman.

29. des 07:12

Sala Tac­on­ic á hlut­a­bréf­um í Ari­on verst­u við­skipt­in

Sú ákvörðun bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital að selja sinn hlut í Arion banka á fyrri hluta þessa árs voru valin verstu viðskipti ársins 2021. Hlutabréfaverð í bankanum hefur tvöfaldast á árinu.

29. des 07:12

Öflugt bank­a­kerf­i stórt tann­hjól í gang­verk­i efn­a­hags­lífs­ins

Benedikt Gíslason hefur leitt umfangsmiklar breytingar á rekstri Arion banka frá því að hann tók við sumarið 2019 og afkoman hefur stórbatnað á tímabilinu. Fyrir vikið valdi fjölskipuð dómnefnd Markaðarins Benedikt viðskiptamann ársins 2021.

21. des 10:12

Meir­i verð­bólg­a en bú­ist var við

16. des 16:12

Arð­sem­is­mark­mið Ari­on hækk­að í 13 prós­ent

Arion banki miðar einnig við að vöxtur tryggingaiðgjalda verði meira en þremur prósentustigum hærri en vöxtur innlends tryggingamarkaðar.

13. des 09:12

Kristj­án ráð­inn rekstr­ar­stjór­i hjá Gæð­a­bakstr­i

03. des 11:12

Elín­borg stýr­ir mark­aðs­mál­um og þjón­ust­u­þró­un Ari­on bank­a

Elínborg var áður forstöðumaður markaðsmála og samskipta hjá Landsbankanum.

03. nóv 20:11

Norð­ur­ál fær græn­a fjár­mögn­un hjá Ari­on bank­a fyr­ir 16 millj­arð­a fjár­fest­ing­a­verk­efn­i

03. nóv 07:11

Fer­metr­um Ari­on bank­a fækk­að um átta þús­und

20. okt 07:10

Hætt­i ekki að lána til í­búð­a­verk­efn­a

08. okt 16:10

Ari­on bank­i með 51 prós­ent í Arnar­land­i

Garðabær og Arnarland hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu heilsubyggðar á Arnarneshálsi. Landsvæðið hefur hingað til verið í eigu Landeyjar, dótturfélags Arion banka frá árinu 2016.

08. okt 15:10

Upp­bygg­ing heils­u­byggð­ar á Arnar­nes­háls­i

07. okt 15:10

Mark­aðs­stjór­i Ari­on bank­a læt­ur af störf­um

Markaðsstjóri Arion banka hefur látið af störfum eftir að hafa starfað hjá bankanum í rúmlega 6 ár.

11. sep 22:09

Netárás gerð á Arion banka

06. sep 14:09

Ólafur Hrafn stýrir fjármálum Arion banka

14. júl 14:07

Af­kom­a Ari­on er um­tals­vert um­fram spár grein­end­a

01. júl 14:07

Ra­p­yd kaup­­ir Val­­it­­or á tólf millj­­arð­­a af Ari­­on bank­­a

Rapyd keypti Korta fyrir rúmlega ári síðan sem meðal annars var í eigu Kviku banka. Salt Pay keypti Borgun.

16. jún 13:06

Kjálkanes heldur áfram að bæta við sig í Arion

Félagið fer núna með hlut í bankanum sem er metinn á nærri 1.200 milljónir króna.

16. jún 07:06

Þjóðarsjóður Kúveit fjárfestir í Arion

Einn stærsti fjárfestingasjóður í ríkiseigu í heiminum hefur eignast hlut í bankanum sem er metinn á meira en 300 milljónir króna.

09. jún 07:06

Ari­on sam­tvinn­ir Vörð við bank­ann

„Við erum að hrinda af stað sókn á tryggingamarkaði,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.

02. jún 11:06

Erlendir vísitölusjóðir keypt í Arion fyrir 700 milljónir

02. jún 07:06

Kjálkanes keypt í Arion fyrir nærri 700 milljónir

06. maí 10:05

Jakobs­son: Arion banki með þrusu upp­gjör

Arion banki horfir til þess að greiða arð og/eða kaupa eigin bréf fyrir yfir 50 milljarða króna á næstu árum.

19. apr 15:04

Útlit fyrir sex milljarða hagnað Arion á fyrsta fjórðungi

08. apr 07:04

Reynir kaupir í Arion banka fyrir um milljarð

Stofnandi Creditinfo bætist við hluthafahóp bankans eftir stóra sölu bandaríska sjóðsins Taconic um mánaðamót. Fjársterkir einstaklingar og eignarhaldsfélög, einkum í gegnum framvirka samninga hjá bönkunum, halda áfram að auka mjög við hlut sinn í Arion. 

24. mar 06:03

Stefnir hleyp­ir 16 millj­arð­a fram­taks­sjóð­i af stokk­un­um

SÍA IV er stærsti framtakssjóður landsins til þessa. Stofnanafjárfestar eru að leita að ávöxtun í lágvaxta­umhverfi og var þriggja milljarða umframeftirspurn eftir þátttöku í sjóðnum. Framtakssjóðir Stefnis hafa fjárfest fyrir um 50 milljarða frá árinu 2011 og komið að skráningu fyrirtækja á hlutabréfamarkað.

18. mar 11:03

Markaðurinn annar þáttur: Hrefna Björk Sverrisdóttir

Hrefna Björk Sverrisdóttir og Gunnar Bjarni Viðarsson mættu í settið.

11. mar 10:03

Hagn­að­ur Varð­ar aldr­ei meir­i

10. mar 07:03

Stefnir opnar arð­greiðsl­u­sjóð

24. feb 10:02

Lán­a­vél Ari­on bank­a vart stopp­að

Jakobsson Capital verðmetur gengi Arion banka á 130 krónur á hlut en markaðsgengið var 122 krónur við lok markaðar í gær.

15. feb 09:02

Goldman hækkar verðmat sittt á Arion og metur gengið á 150 krónur

Fjárfestingabankinn hækkar verðmat sitt á Arion um meira en 33 prósent og mælir með kaupum í bankanum. Samkvæmt verðmati Goldman er markaðsvirði bankans um 260 milljarðar en það er um 30 prósentum hærra en bókfært eigið fé hans um áramót.

11. feb 12:02

Alger óvissa um framtíð Hótel Sögu

10. feb 20:02

Mót­mæla lokun hjá Arion og endur­skoða við­skiptin

Sveitar­stjórn Blöndu­ós­bæjar mót­mælir harð­lega fyrir­huguðum á­formum um að loka alveg úti­búi Arion banka á Blöndu­ósi.

04. feb 07:02

Mótás og Hvalur keyptu í Arion fyrir nærri 2 milljarða

Eignarhaldsfélög og fjársterkir einstaklingar tóku stóran skerf af þeim sjö prósenta hlut sem vogunarsjóðurinn seldi í liðinni viku. Lífeyrissjóðir keyptu samanlagt um þriðjung bréfanna.

03. feb 09:02

Stefnir með átta millj­arð­a lán­a­sjóð

01. feb 14:02

Næstveltumesti mánuður á hlutabréfamarkaði síðastliðin 12 ár

Mest velta var með bréf Arion banka en flest viðskipti voru með bréf Icelandair. Velta jókst um þriðjung milli ára í janúarmánuði.

25. jan 10:01

Ari­on lækk­ar um fimm prós­ent því stærst­i hlut­haf­inn hyggst selj­a

07. jan 10:01

Vaxtahækkun Arion banka var ólögmæt

Neytendastofa hefur ákvarðað að vaxtahækkun Arion banka á fasteignaláni einstaklings hafi brotið gegn neytendaverndarlögum. Vaxtaendurskoðunarákvæði hafi verið ólögmætt þar sem lántaka var ekki tilgreint við hvaða aðstæður vextirnir gætu breyst.

04. jan 11:01

Ari­on bank­i með mest­u hlut­deild­in­a í hlut­a­bréf­um

16. des 20:12

Och-Ziff minnkar enn við sig í Arion og selur fyrir 2,3 milljarða

Bandaríski vogunarsjóðurinn selur stóran hlut í bankanum í annað sinn í þessum mánuði. Minnkað hlut sinn um nærri fjögur prósent, fyrir um sex milljarða, og er nú fjórði stærsti hluthafinn í Arion.

16. des 15:12

Kaup­auk­a­kerf­i fyr­ir starfs­fólk Ari­on bank­a

Sá mælikvarði sem sker úr um hvort greiddur verður kaupauki fyrir árið 2021, að hluta eða öllu leyti, er að arðsemi Arion banka verði á árinu 2021 hærri en vegið meðaltal arðsemi helstu keppinauta bankans: Íslandsbanka, Landsbanka og Kviku. Náist þetta markmið ekki, verður ekki greiddur út kaupauki.

Auglýsing Loka (X)