Arctic Adventures

03. des 17:12

Gréta undirbýr skráningu á markað

Í morgun var tilkynnt að Styrmir Þór Bragason, sem verið hefur forstjóri Arctic Adventures frá 2019, myndi láta af störfum um áramótin og við starfi hans tekur Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, en í gær var tilkynnt að hún myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim.

03. des 10:12

Grét­a Mar­í­a ráð­in for­stjór­i Arctic Advent­ur­es

Gréta María tók sæti í stjórn Arctic Adventures sumarið 2020.

Auglýsing Loka (X)