Árborg

09. maí 10:05

„Ein­hver undar­legasta at­burða­rás sem ég hef upp­lifað“

01. apr 07:04

Bragi Bjarna­son leiðir lista Sjálf­stæðis­flokksins í Ár­borg

09. des 05:12

Ást­hildur Edda óttast al­var­legar skemmdir og notar hitablásara á páfagaukana

Vatn fraus í lögnum á nokkrum heimilum í Ár­borg eftir að vatn var tekið af svæðinu. Ein­stæð móðir á Stokks­eyri óttast al­var­legar skemmdir. Hún heldur hita á páfa­gaukunum sínum með hita­blásara.

08. des 16:12

Börn í Árborg send heim vegna kulda

19. nóv 05:11

Leikskólagjöldin dekka sífellt minna

Á tíu árum hafa kröfur og kostnaður sveitarfélaganna við leikskóla aukist og leikskólagjöld dekka minna. Í lögum eru leikskólar skilgreindir sem fyrsta skólastigið, en ekkert fjármagn fylgir frá ríkinu eins og til grunnskóla.

07. nóv 20:11

Fær 10 milljónir í bætur eftir að Árborg neyddi hann til að lækka húsið

07. ágú 08:08

Fyrir­byggja frekari vatns­vanda­mál

09. jún 06:06

Vonast eftir til­slökunum fyrir þjóð­há­tíðar­daginn

Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

05. mar 22:03

Raf­magns­laust í öllu sveitar­fé­lagi Ár­borgar

08. des 22:12

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi

Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.

20. maí 06:05

Saka full­trúa Mið­flokks um brask á bæjar­stjórnar­fundi

Bæjar­full­trúar Sjálf­stæðis­flokks eru sakaðir um lygar og ó­sannindi í bæjar­stjórn Ár­borgar. Sökuðu þeir bæjar­full­trúa um lóða­brask. Meiri­hlutinn vill skoða hvort um­mælin stangist á við siða­reglur kjörinna full­trúa. Siða­reglur segja til um að bæjar­full­trúar skuli sýna störfum annarra virðingu.

Auglýsing Loka (X)