Andlega hliðin

03. nóv 05:11

Gef oss í dag vort andlegt brauð

Heilsumarkþjálfinn og íþróttafræðingurinn Erla Guðmundsdóttir hefur búið til dagatal sem hún kennir við Nærandi nóvember og er ætlað að hvetja fólk til andlegrar og líkamlegrar heilsueflingar með því að gera eitt verkefni á hverjum degi mánaðarins.

21. júl 06:07

Brostnar vonir valda depurð: „Sumarið á að vera geð­veikt“

Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina segir suma finna endurtekið fyrir depurð á sumrin, ekki síst þegar veðrið veldur vonbrigðum. Ýmis ráð eru til gegn depurðinni.

Auglýsing Loka (X)