Andaconfit

06. jan 00:01

Guðdómleg önd sem þú getur borðað með skeið á síðasta degi jóla

Í dag er síðasti dagur jóla, þrettándinn og margir halda uppá daginn og kveðja jólin með pomp og prakt. Margir snæða saman síðustu jólamáltíðina og njóta þess að leyfa sér hátíðalegar kræsingar áður jólin eru tekin niður og hversdagsleikinn tekur við.

10. des 11:12

Gómsætt taco með andaconfit sem sælkerarnir elska

Taco með ýmsu góðgæti nýtur mikilla vinsælda hér á landi í dag og það er hægt að vera með alls konar skemmtilegar útfærslur.

Auglýsing Loka (X)