Alvotech

30. júl 15:07

Spá­ir nýj­um hæð­um á hlut­a­bréf­a­mark­að­i á þess­u ári

Bjartsýni hefur aukist mjög á bandarískum fjármálamörkuðum í kjölfar góðs uppgjörs fyrir annan ársfjórðung hjá tæknirisum á borð við Apple, Amazon.com og Microsoft. Sumir greinendur spá því að kreppu á hlutabréfamarkaði sé lokið og hlutabréf geti jafnvel náð nýjum hæðum fyrir árslok.

20. júl 12:07

Al­vot­ech hef­ur rann­sókn á líf­tækn­i­lyfj­a­hlið­stæð­u á 730 millj­arð­a mark­að­i

Alvotech hefur hafið rannsóknir á lyfjahvörfum fjórðu fyrirhuguðu líftæknilyfjahliðstæðu fyrirtækisins sem ætluð er til meðferðar við beinþynningu hjá konum og beintapi hjá körlum og konum.

14. júl 12:07

Al­vot­ech fjölg­ar stjórn­ar­mönn­um við skrán­ing­u á mark­að

Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður Alvotech, segir það sönn ánægja að bjóða nýja fulltrúa velkomna í stjórn fyrirtækisins. Lisa Graver, Árni Harðarson, Linda McGoldrick og Ann Merchant tóku ný sæti í stjórn.

07. júl 12:07

Al­vot­ech hef­ur klín­ísk­a rann­sókn á líf­tækn­i­lyfj­a­hlið­stæð­u gegn augn­sjúk­dóm­um

Alvotech hefur hafið klíníska rannsókn á AVT06 (aflibercept), fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea®. Markmið rannsóknarinnar er að bera saman klíníska virkni, öryggi og ónæmingarverkun AVT06 og Eylea í sjúklingum með aldurstengda vota augnbotnahrörnun (AMD).

29. jún 07:06

Róbert segir ríki­dæmið mælt í börnum

Fáir Íslendingar hafa getið sér betra orð og náð jafn miklum árangri á hinu alþjóðlega viðskiptasviði og Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, sem á dögunum settist niður með blaðamanni Markaðarins og ræddi um viðskipti, lífið og tilveruna.

23. jún 08:06

Hlut­a­bréf í Al­vot­ech tek­in til við­skipt­a í ís­lensk­u kaup­höll­inn­i

Hlutabréf Alvotech verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Growth markaðnum í Reykjavík („Nasdaq First North“) í dag undir auðkenninu „ALVO“. Viðskipti með bréf félagsins hófust í bandarísku Nasdaq kauphöllinni í New York 16. júní sl. Alvotech verður fyrsta íslenska fyrirtækið sem skráð er á markað bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi.

16. jún 14:06

Al­vot­ech hækk­ar eft­ir opn­un í New York

Hlutabréf Alvotech hækkuðu skarpt eftir að þau voru tekin til viðskipta í NASDAQ kauphöllinni í New York í morgun. Bréfin eru skráð undir auðkenninu ALVO og áskriftarréttindi undir auðkenninu ALVOW.

09. jún 11:06

Fyrst­a lyf Al­vot­ech kom­ið í sölu og dreif­ing­u í Evróp­u

Alþjóðlega lyfjafyrirtækið STADA hefur hafið sölu á Hukyndra® (adalimumab) líftæknihliðstæðulyfi Alvotech, í Frakklandi, Þýskalandi, Finnlandi og Svíþjóð. Dreifing og sala hefst í öðrum Evrópulöndum á komandi mánuðum.

24. maí 11:05

Stytt­ist í mark­aðs­setn­ing­u ann­ars lyfs Al­vot­ech

Ný styttist í að nýtt samheitalíftæknilyf Alvotech verði sett á markað. Lyfið er samheitalyf við Stelara® og er ætlað til meðferðar við Psoriasis liðagigt, psoriasis exemi, Crohns-sjúkdómnum og sáraristilbólgu.

16. maí 12:05

Já­kvæð nið­ur­stað­a úr rann­sókn á sam­heit­a­lyf­i Al­vot­ech við psoriasis

Alvotech kynnti í dag jákvæðar niðurstöður úr rannsókn á lyfjahvörfum AVT04, sem er líftæknilyfjahliðstæða á þróunarstigi við Stelara® (ustekinumab).

11. maí 11:05

Skrán­ing Al­vot­echs á mark­að ræðst 7. júní

Í gær var tilkynnt að sameiningarfundur Alvotech og yfirtökufélagsins Oaktree Acquisition Corp. II (OACB) fer fram í New York 7. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu lögmannsstofunnar Kirkland & Ellis LLP og verður einnig fjarfundur.

11. apr 16:04

Sól­veig nýr fram­kvæmd­a­stjór­i Saga Nat­ur­a

Sólveig Stefánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins Saga Natura og tekur hún við starfinu af Lilju Kjalarsdóttur sem tekur við nýrri stöðu hjá lyfjafyrirtækinu Alvotech.

22. mar 11:03

Ben­e­dikt Stef­áns­son fer fyr­ir fjár­fest­a- og al­mann­a­tengsl­um Al­vot­ech

Benedikt var áður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Carbon Recycling International, sem vinnur að lausnum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

09. mar 10:03

Al­vot­ech mark­aðs­set­ur líf­tækn­i­hlið­stæð­u­lyf Hum­ir­a í hærr­i styrk

Með undirritun samningsins hefur verið leyst úr öllum yfirstandandi ágreiningi og málaferlum milli AbbVie og Alvotech í Bandaríkjunum.

09. feb 07:02

Oaktr­e­e eini kröf­u­haf­inn sem hagn­ast á fall­i E­ver­grand­e

26. jan 07:01

Líf­eyr­is­sjóð­ur Vest­mann­a­eyj­a keypt­i í Al­vot­ech fyr­ir hálf­an millj­arð

Líftæknifyrirtækið Alvotech, sem stofnað var af Róberti Wessman, hyggur á skráningu á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn með tvíhliðaskráningu í íslensku kauphöllina. Skráningin verður gerð með samruna við sérhæfða yfirtökufélagið (e. SPAC) Oaktree II.

22. jan 12:01

Wess­man: Fráleitt „að ég hafi komið að þessu innbroti“

19. jan 10:01

Al­vot­ech bæt­ir tæp­um þrem­ur millj­örð­um við hlut­a­fjár­aukn­ing­un­a

Hlutafjáraukningin nemur nú samtals um 175 milljónum dala, jafnvirði 22,5 milljarða króna,

10. jan 14:01

Lyf Al­vot­ech fær mark­aðs­leyf­i í Kan­ad­a

SIMLANDI er fyrsta líftæknilyfjahliðstæðan til að öðlast samþykki á grundvelli sérleyfissamnings Alvotech og JAMP Pharma.

16. des 08:12

Fyrst­a líf­tækn­i­lyf Al­vot­ech fær sam­þykk­i í Evróp­u

„Lyfin okkar eru þróuð fyrir alþjóðamarkaði, og því er samþykki Lyfjastofnunar Evrópu á okkar fyrsta lyfi sérstaklega ánægjuleg,“ sagði Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður Alvotech.

14. des 07:12

Sam­run­inn fer vel í fjár­fest­a

09. des 05:12

Mjög háir vextir á skuldabréfum Alvotech

Hávaxtaskuldabréfum Alvotech var breytt í hlutafé á mjög háu gengi í sumar.

08. des 07:12

Aztiq fer fyr­ir 700 millj­arð­a eign­um

Róbert Wessman fer fyrir fjárfestingafélaginu Aztiq sem hefur leitt uppbyggingu Alvotech, Alvogen og fleiri félaga.

07. des 11:12

Al­vot­ech hygg­ur á skrán­ing­u á NASDAQ í Band­a­ríkj­un­um

Í dag var tilkynnt um samruna Íslenska líftæknilyfjafyrirtækisins Alvotech Holding S.A. og sérhæfða yfirtökufélagsins (e. SPAC) Oaktree Acquisition Corp. II. Sameinað fyrirtæki hyggur á skráningu félagsins í bandarísku kauphöllina, NASDAQ. Gert er ráð fyrir að þegar sameining Alvotech og Oaktree hefur að fullu gengið í gegn, muni markaðsviðskipti með hlutabréf í sameinuðu fyrirtæki fara fram undir auðkenninu ALVO á NASDAQ í Bandaríkjunum.

29. nóv 11:11

Hel­en­a stýr­ir 25 mann­a hópi af 16 þjóð­ern­um hjá Al­vot­ech

01. nóv 10:11

Al­vot­ech tek­ur vör­u­hús að Lamb­hag­a­veg­i í notk­un

08. okt 05:10

Kæru gegn Alvotech vísað frá dómi í Bandaríkjunum

10. ágú 19:08

Al­vot­ech hef­ur ráð­ið rúm­leg­a 200 nýja starfs­menn á ár­in­u

07. júl 06:07

Alvotech skoðar tvískráningu á Íslandi og í Bandaríkjunum

Líftæknifyrirtækið gæti verið skráð á markað í Kauphöllina hér heima í haust en áformað er að sækja um 150 til 175 milljónir dala í gegnum hlutafjárútboð. Eiga í viðræðum við Landsbankann og Arion banka sem yrðu þá innlendir ráðgjafar félagsins við skráningarferli Alvotech.

25. jún 07:06

Skuld­breyting metur Al­vot­ech á þrjú hundruð milljarða króna

11. jún 11:06

Tekjur Alvotech tvöfölduðust í átta milljarða

Stefnir, Hvalur, TM og Lífeyrissjóður Vestmannaeyja fjárfestu í hlutafjárútboði Alvotech í mars. Alvotech hefur gert samstarfssamning við Teva Pharmaceutical sem tryggir tekjur upp á hundruð milljarða króna á næstu árum.

08. jún 20:06

Svip­mynd: B-týpa sem byrj­ar dag­inn eld­snemm­a

14. maí 07:05

Al­vot­ech í mál­a­ferl­um vegn­a sam­heit­a­lyfs

10. maí 13:05

Stækk­un há­tækn­i­set­urs í Vatns­mýr­i mun kost­a fimm til sex millj­arð­a

Hátæknisetrið verður hrein viðbót við húsakynni Alvotech.

19. apr 19:04

Stærsta fyrir­tæki Taí­lands fjár­festir í dótturfélagi Alvogen

06. apr 09:04

Vill ljúka máli utan dóm­stóla: „For­dæma­laus harka í minn garð“

10. mar 06:03

Íslenskir fjárfestar leggja Alvotech til um tvo milljarða

Líftæknifyrirtækið kláraði 35 milljóna dala fjármögnun í síðustu viku. Fyrsta sinn sem íslenskir fjárfestar leggja fyrirtækinu til hlutafé. Tryggir reksturinn fram að boðuðu hlutafjárútboði og skráningu á markað erlendis síðar á árinu.  

Auglýsing Loka (X)