Alvogen

22. nóv 12:11

Sögulegar sættir

Alvogen hefur fallið frá málsókn gegn Halldóri Kristmannssyni, fyrrum samskiptastjóra fyrirtækisins, og sátt hefur náðst sem felur í sér að deilumálum hans og Róberts Wessman er lokið.

05. júl 15:07

Fyrirtöku í máli Alvogen gegn Halldóri frestað

29. jún 07:06

Róbert segir ríki­dæmið mælt í börnum

Fáir Íslendingar hafa getið sér betra orð og náð jafn miklum árangri á hinu alþjóðlega viðskiptasviði og Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, sem á dögunum settist niður með blaðamanni Markaðarins og ræddi um viðskipti, lífið og tilveruna.

22. jan 12:01

Wess­man: Fráleitt „að ég hafi komið að þessu innbroti“

29. des 07:12

Sala Tac­on­ic á hlut­a­bréf­um í Ari­on verst­u við­skipt­in

Sú ákvörðun bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital að selja sinn hlut í Arion banka á fyrri hluta þessa árs voru valin verstu viðskipti ársins 2021. Hlutabréfaverð í bankanum hefur tvöfaldast á árinu.

08. des 07:12

Aztiq fer fyr­ir 700 millj­arð­a eign­um

Róbert Wessman fer fyrir fjárfestingafélaginu Aztiq sem hefur leitt uppbyggingu Alvotech, Alvogen og fleiri félaga.

26. nóv 10:11

Rób­ert Wess­man fer fyr­ir 62 millj­arð­a fjár­fest­ing­u

19. apr 19:04

Stærsta fyrir­tæki Taí­lands fjár­festir í dótturfélagi Alvogen

06. apr 09:04

Vill ljúka máli utan dóm­stóla: „For­dæma­laus harka í minn garð“

23. mar 17:03

Stjórn Al­vog­en ber fullt traust til Rób­erts eft­ir rann­sókn

Upplýsingafulltrúi Alvogen til margra ára kvartaði formlega undan starfsháttum forstjóra fyrirtækisins og gerði fjárkröfu á hendur honum. Samkvæmt niðurstöðu innanhússrannsóknar eru kvartanirnar sagðar eiga sér enga stoð.

10. mar 06:03

Íslenskir fjárfestar leggja Alvotech til um tvo milljarða

Líftæknifyrirtækið kláraði 35 milljóna dala fjármögnun í síðustu viku. Fyrsta sinn sem íslenskir fjárfestar leggja fyrirtækinu til hlutafé. Tryggir reksturinn fram að boðuðu hlutafjárútboði og skráningu á markað erlendis síðar á árinu.  

Auglýsing Loka (X)